Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 17

Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 17
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ sjálf á móti hækkun þess- ari. Eftir að ég hafði hripað þessi orð á blað kom í heim- sókn til mín kunnur fram- sóknarmaður hér í bæ. Eftir að hann hafði lesið grein þessa hvatti hann mig til að fá hana birta, því hér væru orð sannarlega í tíma töluð. Með ósk um að Drífa taki þetta til athugunar, óska ég birtingar þessarar greinar undir dulnefni, ekki vegna þess að ég þori ekki að birta nafn mitt, heldur vegna þess að ég sé ekki til- gang með því. Kjósandi F ramsókn ar flokksins í Keflavík Áttu í vandræðum með að fínna vandaða gjöf? Ef svo er, ættir þú að líta inn hjá okkur. Þú getur valið úr vönduðum gjafavörum og búsáhöldum frá WMF í V-Þýskalandi - sannkölluðum gæðavörum sem standast ströngustu kröfur þínar um endingu og fallegt útlit. ÍBKí 3. sæti ÍBK sigraði ÍR 50:41 í 1. deild kvenna í Islandsmót- inu í körfubolta í Keflavík á fimmtudagskvöldið var, og eru nú í þriðja sæti á eftir KR og ÍS. Staðan í hálfleik var 22:23 ÍR í vil. Það virtist stefna í stór- sigur í byrjun hjá ÍBK, sem komst í 15:2, en ÍR-stúlk- urnar, sem hafa tekið miklum framförum, tókst að jafna - og í hálfleik höfðu þær eitt stig yfir. I síðari hálfleik var leikurinn í jám- um lengst af og það var ekki fyrr en á síðustu mínútun- um að ÍBK-stúlkunum tókst að ná afgerandi for- ystu í leiknum. Monique - fínleg glerskál með loki, haefilega stór fyrir sælgæti eða smákökur. Verð kr. 995.- INNROMMUN ___SUÐURNESJA Vatnsnesvegi 12 - Keflavík. Sími 3598. fyrir allt það vanþakklæti og miklu heimavinnu sem staffi bæjarfulltrúa fylgir. Þá á ég bágt með að trúa því að þau hafi greitt at- kvæði meðþaðmikillisann- færingu, að þau taki ekki Tertuspaðar og hnífar í jólatert- urnar. Verð kr. 950.- og 1.030.- Salatbestek í grænmetið eða sal- atið. Parið á aðeins kr. 925.- Allt saman úr gæðastáli. ' Kaffimæliskeið úr gæðastáli - ein- föld, formfögur og sérlega ódýr. Verð aðeins kr. 385.- Kristalskaröflur - sérlega hreinar og mjúkar línur, falleg hönnun. Til í ýmsum stærðum og gerðum, allar úr sléttum kristal. Verð frá kr. 1.500.- Hríngahaldari úr krístal. Falleg og skemmtileg nýjung, sem gerir svo sannarlega sitt gagn - loksins eru hringarnir á vísum stað! Verð kr. 595.- Mozart krístalskál falleg og stíl- hrein skál ástofuborðið. Ektakristall - og verðið aðeins kr. 1.280.- MÁLVERK OG GRAFÍK Verðið hjá okkur er lægra en í Reykjavík. Glerkertastjakar 2 stykki. Setjasvip á veisluborðið. Víður glerkraginn kemur í veg fyrir að vax renni niöur á dúkinn. Verð kr. 385.- stk. Enn bókar Drífa Eg er einn þeirra sem gladdist mjög í vor að lokn- um kosningum yfir því að framsóknarmönnum í Keflavík skyldi takast að halda tveimur bæjarfulltrú- um inni. En sú gleði varð skammvinn, því fljótlega sá ég fundargerðir frá bæjar- stjórn Keflavíkur sem staðfesta þann orðróm um taktlausa bókunargleði Drífu Sigfúsdóttur, full- trúa flokksins í bæjarstjórn- inni.. Lengi vel vonaði ég að hér væri á ferðinni hörð stjórnarandstaða, en því miður sá ég að þetta var frekar orðagjálfur, er minnti á svipaða bókunar- gleði fulltrúa komma í bæj- arstjórninni hér í eina tíð. Sú bókunargleði gerði þá það eitt að samstarfsaðilar viðkomandi leiddist þetta háttarlag. Því vonast ég til að Drífa hætti þessu, áður en slíkt kemur upp á, því hörð stjórnarandstaða getur virkað vel þó svona sé ekki unnið að málum. Þó undraðist ég enn meira, eða öllu heldur hneykslaðist, eftir að hafa lesið síðasta^ tölublað Víkur-frétta. Astæðan er tvíþætt. Annars vegar ræðst Drífa fram á ritvöllinn að því er virðist að lítið athug- uðu máli. Þegar menn skrifa bréf eins og þarna birtist, er ekki nóg að það innihaldi mörg orð, þau verða líka að segja eitthvað sem mark er á takandi. í hinu tilfellinu sá ég að hún ásamt Magnúsi Haralds- syni, greiddi atkvæði gegn kauphækkun til bæjarfull- trúa. Ég hefði verið sam- mála þeim, ef hér væri um einhverjar upphæðir að ræða, en ekki smánarlaun

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.