Víkurfréttir - 18.12.1986, Síða 21
VÍKUR-fréttir
JÓLABLAÐ
T€C GÆÐA GRÆJUR Á GÓÐU VERÐI
Skemmtileg samstæða frá TEC á frábæru verði,
aðeins kr. 19.825 - spilari, magnari, equalizer, tvöfalt
segulband og 2 x 35 w hátalarar.
Úrval af sjónvarpstækjum og feróa-
útvarps- og kassettutækjum.
Svæðisarð-
rán Hagvirkis
Til málunar á baðkör, sturtu-
botna, vaska og öll hreinlætis-
tæki.
Nú er heegt aö skipta um lit á
gömlu flísunum.
Ódýr leið til endurnýjunar
Er baðkarið orðið gamalt og slitið, eða liturinn
ekki við hæfi, flísarnar gamlar og Ijótar? Fram
að þessu var eina leiðin að skipta um. Nú er
lausnin komin og mjög einfalt að
« endurnýja eða breyta um lit glerj-
ungs og emeleraðra hluta. Það er
einfaldlega lakkaðyfirhreinlætis-
| eða heimilstækin með „CERA-
MICO". - Hringið eða leitið
upplýsinga.
ÚTSÖLUSTAOIR:
Liturinn, Reykjavík
Litaver, Reykjavík
Málningarbúöin, Akranesi
Litabúðin, Ólafsvík
G.A. Böövarsson, Selfossi
Skapti hf., Akureyri
Kf. Fram, Neskaupstað
Kf. Héraösbúa, Egilsstöðum
KEA byggingav., Akureyri
G.S. byggingavörur,
Vestmananeyjum
BYKO, Kópavogi
BYKO, Hafnarfiröi
idrapinn
Hafnargötu 90, Keflavík, sími 4790
ATH: Næsta blað kemur út 8. janúar 1987
iVÆJPAlPIfilUb %
Keflavík - Sími 2300
Það hafa komið upp deil-
ur um verktöku Hagvirkis
á Keflavíkurflugvelli. Það
er ekki ætlunin að fara út í
sérstök mál í því sambandi.
Það er hins vegar rétt að
gera aðeins grein fyrir
heildaráhrifum sem eru á
ferðinni.
Eignaupptaka á
Suðurnesjum
Hagvirki er fyrirtæki sem
var í verktöku við virkjana-
gerð. Þegar virkjað hafði
verið of mikið, varð. ekkert
að gera. Og þá lá beinast við
að Hagvirki væri lagt niður.
En hvað, stórir fjármunir
voru í húfi í bönkum og
umboðum. Til þess að
redda þessu, þá var að fara
á almenna markaðinn. Það
þýðir að tapið sem fyrirsjá-
anlegt var vegna samdrátt-
ar í virkjanaframkvæmd-
um var flutt til þeirra sem
voru í verktöku í héraði.
Þetta þýðir að þegar Hag-
virki fær pólitíska úthlutun
á verki, þá er verið að út-
hluta tapi sem varð vegna
heimsku stjórnmálamanna
við virkjanir til Suðurnesja-
manna.
Framkoma við
minni verktaka
Hagvirki þykist geta gert
hlutina af því að þeir eiga
svo stórar vélar. Annað
eins bull og kjaftæði hefur
maður aldrei heyrt. Stórar
vélar borga sig illa í smá-
verkum, ef þær borguðu sig
væru allir með þær. Til þess
að gera smáverk að stór-
verkum þá stefnir stórverk-
taki á að fá stór verk. Og
noti hann undirverktaka,
þá vill hann borga með víxl-
um og vafasömum við-
skiptabréfum, enda þótt
stórverktakinn fái fínar
greiðslur. Síðan er aflað
niðurboðstilboða hjá mörg-
um smáum verktökum.
Það þýðir að þeir sem minni
verktakar skipta við fá ekki
borgað. I þessu felst fjár-
plógsstarfsemi í héraði sem
er óþolandi. Þetta kemur
niður á öllum. Sérstaklega
peningastofnunum, sem fá
vandræðafyrirtæki í héraði
í viðskipti vegna þessa
kerfis.
Lygin um stóru vélarnar
og gæði þeirra virkar svona.
Stórrekstrarform er félags-
legt hnignunarálag þegar
svona er um hnútana búið.
Starfsmenn minni verktaka
hafa minna kaup og minni
vinnu og þetta breiðist út
um svæðið. Það er því fá-
ránlegt þegar stórverktaki
kemur inn í peningastofn-
un á Suðurnesjum og þykist
vera að gera góðverk og vill
fá lánaða peninga þessarar
stofnunar til að gera henni
erfitt fyrir með virkni eins
og að framan er lýst.
Suðurnesjafylkið
Það er gleðilegt að
Tómas í Sparisjóðnum hef-
ur tekið upp pólitík okkar í
BJ um fylki á Suðurnesjum.
Þegar þetta fylki kemur, þá
munum við ekki hafa svona
vitleysu eins og að framan
er lýst.
Þorsteinn Hákonarson
Fullkomin TEC-samstæða á frábæru verði - aðeins kr. 26.780
Plötuspilari, magnari, equalizer, tvöfalt segulband
og 2x50 w hátalarar.