Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Síða 26

Víkurfréttir - 18.12.1986, Síða 26
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Slökkviliðsmenn voru heiðraðir - Komu í veg fyrir stórfellt eignatjón Slökkviliðsmenn á Kefla- víkurflugvelli fengu viður- kenningu á dögunum fyrir vasklega frammistöðu við björgun verðmæta þegar hitaveitukerfið á Vellinum gaf sig í nóvember sl. Rafmagnsbilun varð í dælustöð á Fitjum með þeim afleiðingum að þrýst- ingur til Vallarins hækkaði talsvert og kerfið gaf sig á mörgum stöðum í nokkr- um íbúðarhúsum. Eigna- tjón varð þó mun minna en á horfðist og er þar að þakka góðum og snörum handtökum slökkviliðs- mannanna. Það var yfir- maður í sjóhernum, kaft- einn Baxter, sem veitti viðurkenningarnar. - bb. -ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGA R- HAFNARGÖTU 90 diepinn NÝTT SÍMANÚMER: 4790 HAFNARGÖTU 90 diopinn gleðja alla. Sími 4777 LANGBESTI SKYNDIRÉTTASTAÐURINN Radíóvík Hafnargötu 35 - Keflavík Allar almennar viðgerðir á sjónvörpum, myndböndum og hljómflutningstækjum. ísetningar í bíla samdægurs. A RADÍÓVÍK Hafnargötu 35 - Sími 3222 Þriftækniþjónustan Teppahreinsun og hreingerningaríheima- húsum og fyrirtækjum. Möguleikar á hagstæðum tilboöum. Upplýsingar og pantanir í síma 2353. Við höfum á lager, setjum undir og smíðum pústkerfi fyrir flestar gerðir bifreiða. Pústþjónusta Biarkars1 simi 3003 Grófin 7 - Keflavík ATH: Eina pústþjónustan á Suðurnesjum VÍKUR-fréttir - jólabók Suðurnesjamanna TEPPA- HREINSUN SUÐUR- NESJA ***** SÍMAR: 3952 - 4402 ' * *o* * * 10 ára reynsla í teppahreinsun JÚN ÞÚR GUDMUNDSSON Hittumst hress 8. jan 1987. yfimrt jutUt Island — Ameríka Beinar siglingar milli Njarðvíkur og Norfolk með M.v. RAINBOW HOPE". Flytjum stykkja-, palla- og gámavöru, frystivöru og frystigáma. Umboösmenn oklcar eru Curmjr Guöjónsson sf Hjfnjf«ra«i 5 PO BoxMO 121 ReytJjvik sirm 29200 Tetex 2014 Menckjn SNp Agencv. mc 201 E CitY Hjl Ave. Smte 501 Norfofc Vj 25510 USA Simi (804) 625-5612 Tetex 710-881-1256 Lestunardagar Ántlun: Njarðvík 10. des. 31. des. 21. des. Norfolk 21. des. 11. jan. 31. jan. (jffl Ralnbow Navlgatlon.lnc.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.