Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Qupperneq 30

Víkurfréttir - 18.12.1986, Qupperneq 30
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir í=j Auglýsing um tillögu að breyttu miðbæjardeiliskipulagi í Keflavík M atti sýnir okkur sýnishorn af kvensandölum þeim sem framleiddir voru á skömmtunarárunum. Samkvæmt 17. grein skipulagslaga no. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að breyttu miðbæjarskipulagi í Kefla- vík. Skipulagssvæðið afmarkast að sunnan- verðu af Tjarnargötu, að vestan af Kirkju- vegi. Að norðan af Norðfjörðsgötu og að austanverðu af sjónum. Tillagan liggur frammi á skrifstofu byggingafulltrúa, Hafn- argötu 32, Keflavík, frá 10. desember 1986 til 21. janúar 1987. Athugasemdum við tillöguna skal skila til byggingafulltrúa Keflavíkur eigi síðaren 7. febrúar 1987, og skulu þærveraskriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Keflavík, 8. desember 1986. F.v.: Jón Stefánsson og Guðrún Sigurbergsdóttir, núverandi eigendur verkstæðisins, ásamt Matta Ó. Ásbjörnssyni, sem starfaði með Sigurbergi fyrstu 15 starfsárin. Skóvinnustofa Sigurbergs 50 ára: Skótískan hefur Byggingafulltrúinn í Keflavík VEGURINN KRISTIÐ SAMFÉLAG GRÓFIN6B - KEFLAVÍK Samkomur alla fimmtudaga kl. 20.30 Mikill söngur. Mundu að Jesús læknar enn í dag. Jesús þarfnast þín, þú þarfnast Hans. Leitið Drottins meðan Hann er að finna, kallið á Hann meðan Hann er nálægur. farið hringinn á aldarfjórðungi Fyrr á þessu ári var liðin hálf öld síðan Sigurberg As- björnsson skósmiður setti á SALA Kiwanisklúbbsins KEILIS er hafin. Sölustaður er I Áhaldahúsi Keflavíkurbæjar við Vesturbraut. Opið frá kl. 17-20 mánud.-fimmtud. og frá kl. 14-22 föstud.-sunnud. JÓLATRÉ - GRENI - KROSSAR A BORÐSKRAUT ^ JÓLATRÉSFÆTUR stofn Skóvinnustofu Sigur,- bergs. Hóf hún starfsemi sína í Edinborgarhúsinu við Hafnargötu, síðan hefur hún flutt sig þrisvar og er nú starfrækt að Skóla- vegi 22 í Keflavik, í eigu Jóns Stefánssonar og Guð- rúnar Sigurbergsdóttur. Af þessu tilefni tókum við tali þau Jón, Guðrúnu, dóttur Sigurbergs, og Matta Ó. Asbjörnsson, en Matti vann hjá Sigurbergi bróð- ur sínum fyrstu 15 starfsár verkstæðisins. Gefum Matta orðið: „Skóvinnuverkstæðið var stofnsett i byrjun febrúar 1936. Þá kom Sigurberg hingað suður frá Olafsvík til að starfa við hrognatöku. Maðurinn sem hann ætlaði að vinna hjá, var þá stung- inn af til Vestmannaeyja. Með sér hingað hafði Sigur- berg skóvinnuverkfæri, en hann hafði lengi^ starfað sem skósmiður á Ólafsvík, þar lærði hann iðnina í kringum 1920. Fékk hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.