Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 33
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir VIKUR-fréttir JÓLABLAÐ menn og eigendur Nonna & Bubba, Eigna- miðlunar, Húsaness, Starmýri, Arnars KE og Kóda, skemmtu sér konunglega á þessari Já, það var mikið fjör þegar árshátíð hjá fyrirtækjum Ragnarsbræðra í Keflavík var haldin í Stapa fyrir skömmu. Um 200 starfs- Hlátur, glens og gaman hjá Ragnarsbræðrum árlegu skemmtun fyrirtækjanna. Meðfylgj- andi myndir voru teknar við þetta tækifæri - pket. Starfsmenn frá fyrirtækjunum tóku þátt í tískusýningu með Bjarna Geir „stórtöffara broddi. Það var eins og Bjarni hefði aldrei gert annað . . . það sem skiptir auðvitað mestu máli er fyrst og fremst gott pró- gram hjá Samvinnuferðum. Og svo er umboðsmaðurinn ekki bara Keflvíkingur, heldur er forstjórinn það líka, fæddur og uppalinn“, sagði Kiddi og brosti sínu breiðasta. A meðfylgjandi mynd, sem tekin var skömmu fyrir brott- för, er Kristinn að afhenda Vil- borgu ávísunina. Með þeim á myndinni er Helgi Daníelsson frá aðalumboði Samvinnu- ferða-Landsýn. - pket. hefur selt þúsundum Keflvík- inga og Suðurnesjamanna ferðir til útlanda í mörg ár og hefur aldrei verið sprækari. En þúsund miðar á ekki stærra svæði, er ótrúlegt. Hver er leyndardómurinn að þessari svaka sölumennsku? „Maður er náttúrlega orðinn reyndur í bransanum", sagði Kiddi í samtali við Vikur-fréttir, „og mörg ár að baki, fyrst hjá Ferðamiðstöðinni og síðan hjá Samvinnuferðum-Landsýn. En Kristinn Danivalsson, um- boðsmaður Samvinnuferða- Landsýn í Keflavík, seldi í síð- ustu viku þúsundasta farmið- ann á þessu ári. Af því tilefni færði hann farþeganum, Vil- borgu Níelsdóttur úr Keflavík, blóm og ávísun á upphæð sem nam því sem ferðin kostaði, skömmu áður en hún steig út í vél á leið til Glasgow. Það er ekki ofsögum sagt að Kiddi Dan sé kunnasti umboðs- maður á Suðurnesjum. Hann Hermann Ragnarsson er þeirra Ragnars- bræðra frægastur fyrir hláturinn. Hér hlær hann að ummælum um sjálfan sig. A mynd- inni má einnig sjá bróðir hans, Halldór, og Hauk Margeirsson. Jón Axelsson, annar af fyrri eigendum Nonna & Bubba, bragðar á kræsingunum. Stór hluti fjölskyldunnar saman kominn ásamt mökum Hannes gefur bræðrum sínum ekkert eftir í hlátrinum kr.65.900. 27 tommu Nesco littæki fyrir þá kröfuhörðustu. 20 watta stereó hljómmögnun, einstök tón- og myndgæði, þráðlaus fjarstýring, móttökueiginleikar fyrir gervihnattasendingar, „cable tuner" og „teletext". Afborgunarverð krónur 73.900. Við helmings útborgun krónur 69.900. 5 ára ábyrgð á myndlampa og 3ja ára ábyrgð á öðrum hlutum tækjanna. 1 árs ábyrgð á vinnu. * STAÐGR. VERÐ VIO EIGUM MARGT FLEIRA TIL JÓLAGJAFA: Ferðatæki í miklu úrvali, sima, skáktölvur, CASIO- hljómborð, úr o.fl. o.fl. kr. 5.990. h\4S,900: Einstaklega vandað útvarpskassettutæki. FM mónó, stereó, miðbylgja. Eigulegt gæðatæki fyrir unga sem aldna. Þrír útlitsvalkostir: svart, hvítt og rautt. Útrúleg greiðslukjör Útborgun með VISA eða EUR0, -eftirstöðv ar til allt að 10 mán. BÝÐUR NOKKUR BETUR? kr.2S.900: 22 tommu Xenon og Nesco ljttæki. Hágæða tæki með 30 stöðva forvali, þráðlausri fjarstýringu, móttökueiginleikum fyrirgervihnattasendingar, „cable tuner“ og „teletext“. Tveir glæsilegir útlitskostir: Svart og silfurlitað. Afborgunarverð krónur 51.900. Við helmings útborgun krónur 48.900. 14 tommu Orion ferða- og heimilislittæki, innbyggt loftnet, þráðlaus fjarstýring, þrælgóð mynd, kjörið í smærri stofur, svefnherbergið og til hreyfanlegra nota. Afborgunarverð krónur 29.900. Við helmings útborgun krónur 27.900. kr. 4S.900. Xenon árgerð 1987 hljómtækjasamstæða. 180 músikvatta magnari, tónjafnari, næmt þriggja bylgju viðtæki, sjálfvirk- ur plötuspilari, tvöfalt kassettutæki og hljómmiklir hátalarar. Stórglæsileg hljómtækjasamstæða, valkostur kröfuharðra tónlistarunnenda. Afborgunarverðkrónur51.900. Við helm- ings útborgun krónur 48.900. Sérstakt jóla- og kynningar- tilboð: Með Xenon CDH-03 geislaspilara, staðgreiðsluverð kr.23.900. Orion 1987 myndbandstækið er með öllum nýjustu og full- komnustu notkunareiginleikum sem þekkjast í myndbands tækjum í dag. Glæsilegt tæki, sannkölluð heimilisprýði. Afborgunarverð krónur 43.900. Við helmings útborgun krónur 41.400. Xenon geislaspilari með þráðlausri fjarstýringu. Stórglæsi- legur gripur. („Full size“, 430 mm). Afborgunarverð krónur 25.900. Xenon myndbandstæki. Nýtískulegt, fullkomið og í mjög háum gæðaflokki. Japanskt hágæðatæki. Afborgunarverð krónur 38.900. Við helmings útborgun krónur 36.400. Crown CS-55 vasadiskó. Vandað og fallegt. Afar hljómgott og skemmtilegt. * STAÐGR. VERÐ aðeins krónur 59.900. erÁÍ!atilb ^Okkar NESCO HTV XENON TVH-02 ORION NE 14PAR CROM'Nj XENON SSH-04 ORION NE-VH-M XENON CDH-05F XENON HV-02 Hoitsgötu 26 - Njarðvík Sími 2002 i’*" i-i— : i . ! 9 * 1., . *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.