Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 41

Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 41
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ 15.. ..Rb6??, 16.Hxe7 - Dxe7, 17.Hel - Df8, 18.Bxf7| - Dxf7, 19.He8f) 16. Hxe7 - Dxe7, 17.Hel - Be6, 18.d5 (eða 18.Re4 - Bxc4, 19.Dxc4 - Hd8) 18.... Bxc3, 19.Dxc3 - cxd5, 20. Bxd5 - Dd7,21.Bxe6- Rxe6 22. Re5 - Dd7 - Svartur virð- ist hólpinn í öllum þessum afbrigðum. 15.. ..Rb6, ló.dxcó - Rxc4!, 17. Dxc4 17. cxb7 getur svartur hvort heldur svarað með 17.... Bxb7, 18.Dxc4 - Bxf3 eða 17.. ..Hxb7, 18.Dxc4 - Hxb2. 17.. ..bxc6? Slæmur leikur. Rétt er 17.. ..Be6, 18.Da4 - bxc6 (19.Dxc6 - Hc8, 20.Da4 - H7c7, 21.Hfdl - De7 og svartur getur gert allt sem hann vill í framhaldinu. Eftir 17....bxc6erpeðiðác6 að sjálfsögðu eitrað vegna 17.. ..Bb7 ásamt Bxf3 sem rústar kóngsstöðu hvíts. Hvítur lætur hinsvegar peð- ið kyrrt liggja og einbeitir sér að því að ná biskupa- parinu af svörtum. 18. Hfdl - Da5, 19.Rd4 - Bxd4, 20.Hxd4? Eftir 20.Dxd4 - Be6, 21. Dd6 - Dc7 virðist svart- ur ekki í neinni sérstakri taphættu en stendur þó snöggtum lakar eftir 22. Dc5. Með einfaldri fléttu nær nú svartur að losna við eina veikleikann í svörtu stöðunni - peðið á c6, í skiptum fyrir h3 peð hvíts. 20.. ..Bxh3, 21.Dxc6 21.gxh3 gengur ekki vegna 21.. ..Dg5t sem skákar hrókinn á cl af. 21.. ..Hc8, 22.Df3 - Be6,23. Hcdl - Db6!, 24.Hdl-d2 - Db8! Svartur hótar nú 25....Bxa2 sem hvítur gæti í stöðunni óbreyttri ekki drepið vegna Hel mát. 25.Hd6 Lokar skálínunni b8-h2. 25.. ..Hb7, 26.b3 - Hb6, 27. Hd6-d3 - Hbc6, 28.Re2 - De5 Staða hvíts er afar óþjál. Kóngsstaða hans er ótraust. Það er og regla að biskupar njóta sín best á opnu borði þar sem lang- drægni þeirra nýtur sín, en riddararnir kunna hinsveg- ar best við sig í lokuðum stöðum þ.e. stöðum þar sem peð loka miðborðinu og engar opnar skálínur eru fyrir biskupana. Þetta eral- menna reglan um hvort betra er að eiga biskup eða riddara í stöðunni. 29.Hd8f - Kh7, 30.Hxc8 - Hxc8, 31.Df4? Slæm kóngsstaða hvíts er honum fjötur um fót. Tök- um dæmi: 31.Hdl en þá ryðst svartur inn á aðra reit- arröð með 31....Hc2. 31.g3 er sennilega best - en leikur- inn hefur þó ýmsa ann- marka (allir leikir hafa ann- marka nema mátleikir - uð af riddaranum á e2. 32.Kh2-Dh5t,33.Kg3-g5! Besti leikurinn í skákinni og gerir út um skákina sam- tímis. Sbr. 34.De4t - f5,35. Dxe6 - Dg4t, 36.Kh2 - Dh4t eða 34.Db4 - a5!, 35.Da4 - f5. 34. Dd4 - f5 Hótar 35....f4, 36.Rxf4 - Dg4t, 37.Kh2 - gxf4 með nýrri máthótun á h4. 35. Dxa7 er að sjálfsögðu aðeins ein skák eftir 35,...Kg6. 35.f4 - Hfl, 36.fxg5 - hxg5 og nú er hótunin 37....f4, 38.Rxf4 - Dh4t mát óverj- andi. Hvítur gaf. - bb. 8535 SJÓEFNAVINNSLAN Óskum viðskipta- mönnum okkar gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Kasparov). Hvítur opnar skálínuna hl-a8 alveg upp á gátt fyrir þá sem hann lokar (e5-h2). Miðað við að biskup svarts er hvítreitur var þessi lausn ekki beint freistandi fyrir hvít. Yrjola sem kominn var í nokkuð tímahrak hlýtur að hafa sést yfir næsti leikur svarts. 31....Hclt Notfærir sér að hvíta drottningin er aðeins völd- Við óskum öllum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. SAMBAND SVEITARFÉLAGA Á SUÐURNESJUM Björgvin og heimilishundurinn Snati. Þeir fara oft í göngu saman. Snati er orðinn 10 ára og orðinn nokkuð stirður.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.