Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 43

Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 43
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir Sérkcnnilegt postulínskaffístell má fínna í safninu. Er það gjöf til hjónanna Júlíu Petru Snæbjarnardóttur og Ólafs Magnússonar Norðfjörð, frá Duus-hjónunum 9. nóvember á því herrans ári 1877. Lækningatæki Nikolai Elíassonar eru í safninu. Hann var sjálfmenntaður dýralæknir, lærði hjá Jóni Pálssvni dýralækni á Selfossi í eina viku og gerðist síðan bóndi á Bcrginu. Þar var hann fyrsti landnem- inn, var með svín, kýr og hænsni. Nikolai fór um öll Suðurnes í lækningaferðum sínum og var heppinn og vinsæll í dýralæknisstörfum sínum. Sendum öllum íbúum Grlndavikur svo og öðrum Suðurnesjamönnum bestu jóla- og nýársóskir. BÆJARSTJÓRN GRINDA VÍKUR Þessi sími er einn sinnar teg- undar á landinu. Hann er af Bell-gerð, smíðaður í Bandaríkj- unum um aldamótin og er talið að hingað hafí hann borist með vesturfórum. sýnir ákaflega vel þá þró- un sem orðið hefur í Kefla- vík frá því fyrir og eftir aldamótin. Elstateikningin er frá árinu 1803 og fann Guðleifur hana í sumar í Kaupmannahöfn, þá eyddi hann einum degi í kjallara sem geymir myndasafn konunglega danska bóka- safnsins. Þá má nefna sér- kennilegan uppdrátt sem gerður er á skipalegunni út af Keflavík og sýnir hann staðinn frá sérkennilegu sjónarhorni. Safnið verður framvegis opið á sunnudögum frá kl. 14-18 ogsagði Guðleifurað hægt yrði að skoða safnið á öðrum tímum í samráði við sig. - bb. Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. HITAVEITA SUÐURNESJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.