Víkurfréttir - 18.12.1986, Blaðsíða 43
JÓLABLAÐ
VÍKUR-fréttir
Sérkcnnilegt postulínskaffístell má fínna í safninu. Er það gjöf til
hjónanna Júlíu Petru Snæbjarnardóttur og Ólafs Magnússonar
Norðfjörð, frá Duus-hjónunum 9. nóvember á því herrans ári 1877.
Lækningatæki Nikolai Elíassonar eru í safninu. Hann var sjálfmenntaður dýralæknir, lærði hjá Jóni
Pálssvni dýralækni á Selfossi í eina viku og gerðist síðan bóndi á Bcrginu. Þar var hann fyrsti landnem-
inn, var með svín, kýr og hænsni. Nikolai fór um öll Suðurnes í lækningaferðum sínum og var heppinn og
vinsæll í dýralæknisstörfum sínum.
Sendum öllum íbúum
Grlndavikur
svo og öðrum
Suðurnesjamönnum
bestu jóla- og nýársóskir.
BÆJARSTJÓRN GRINDA VÍKUR
Þessi sími er einn sinnar teg-
undar á landinu. Hann er af
Bell-gerð, smíðaður í Bandaríkj-
unum um aldamótin og er talið
að hingað hafí hann borist með
vesturfórum.
sýnir ákaflega vel þá þró-
un sem orðið hefur í Kefla-
vík frá því fyrir og eftir
aldamótin. Elstateikningin
er frá árinu 1803 og fann
Guðleifur hana í sumar í
Kaupmannahöfn, þá eyddi
hann einum degi í kjallara
sem geymir myndasafn
konunglega danska bóka-
safnsins. Þá má nefna sér-
kennilegan uppdrátt sem
gerður er á skipalegunni út
af Keflavík og sýnir hann
staðinn frá sérkennilegu
sjónarhorni.
Safnið verður framvegis
opið á sunnudögum frá kl.
14-18 ogsagði Guðleifurað
hægt yrði að skoða safnið á
öðrum tímum í samráði við
sig. - bb.
Óskum
Suðurnesjamönnum
gleðilegra jóla,
árs og friðar,
og þökkum
samstarfið á
árinu sem er
að líða.
HITAVEITA
SUÐURNESJA