Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 52

Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 52
JÓLABLAÐ VÍKUR-fréttir roi HARMLEIKUpK VID MÝRAR Hér lýkur grein Svcins Sacnnmcksottar, um harraleákinn [x'gar Purquoi Pas lórst. AlurMMwbAtamir vtuu kcamir suður fyrir l»egitr ve6urfré«imt>r hám«t «>t veðunrtofan ipáði sunnan ng siðar suðve«ar> firvirfií. í>*rtU» v»r fímmunrta scptemhcr 1938, reknetaaUd- vctðin ttofí w'm h*st vtl bátamir voru skiétt hji «g trúlcga hefur )>á ekkt gninatí öÖ aðeíns rKikkrum klukkustund- um tsiðar mundu þeir verfta kvaddír tii íerftar vegna þcssa gUcsilcga akips, acm órslaöi þorna f>-rlr fullum seglum og vélarafU vostur Flóann. f þann mund ÍÓ Mýrar, 'clC petr <)itu taiinu lét NicU * kalU saman björgunarsveitina. Hano flýttl svr |>ví nwat ti) Þórfar Sifiuröf wtutr akipatjöra otf för þeis á lcit að hann tmkíst þessa fcrr & hcndur. þórður saxðíst vera tilbúinn til þcss* arar faror. htmn þyrftl ofícin* lcyfi StnrUug*. Knnfretnur sagöist hann eklrt vera ruetjilcga kunnugur liÉlinSalvið- inní íyrir ínnan hormóðsikeri, til J>es< Ingvar Artuuon og síðastur aldursfor- aetino, Bjamí Brynj&lfsson fri B»jar- stseði. Um leið og atðasti niaðurícn var kom- inn unv borð v*r sett á íuUa ferð afturá ng J>egar báturinn kom fyrir bryggju- bausinn sneríst bann & öldunni og var eftir nokkrar mir.útur kíunirm á fulia ferð gcgn sjöum og roki vestur mcð íandlnu. A Akraaesi, sem fyrir nokkrum mán- Þau voru nokkuð jafnsnemma víð Þor- móðsíker naínamir, varðskiplð Ægir frá Reykjavrk og vélbáturlnn A'-gír frá Akrancsi. I»að varð að ráði að fyrsti- stýrimaður af vatðskípinu kasmí um fomð l vélbátinn og /aerí mcð hnnum btn á StTaumfjorð. forátt fyrtr miklnn sjójiang. létu varðsklpsrnenn vélbát varðskipsÍM *iga f ajóinu ög þeir stukku út í hann Guðmundur Guðjónsson fyrstí stýrímaður, Óskar Jór.ason kafari og en af og til ríxu brotsjóir, sem áhcfnin lægði með J>ví að helta olíu í ijéinn. Ortigg slög vélarinnar lótu vcl i cyrum. Hin minnsta breyting á gangf hennar gat boðað mönnum og skipi grand. Meirn unnu storf sín öruggt og íumlauit og loki var Aúgtr í *ur.rtir.u og á stefnu að lanrii, þai svm búsið i Slraumfirði ber mítlí kleltar.na tveggja. focir bcygðu til bakboröa inn mcð kleiliRum. Á leið- Frásögn af harmleiknum er Pourquoi Pas? fórst í blaðinu Fálkanum. „Já, enda veitti ekki af, þar sem við fengum ekkert kaup í samanburði við vinn- una, þrældómur mikill og eins miklar vökur og menn gátu staðið“. Pourquoi Pas? - Hvernig atvikaðist það að þú tókst þátt i bjorgun- araðgerðum þegar franska hafrannsóknarskipið Pour- qui Pas? fórst á Mýrum? „Skipið strandaði þarna daginn fyrir fertugsafmæli mitt, eða 16. september 1936. Eftir að heimafólkið í Straumfirði hafði orðið vart hvers kyns var, lét það Slysavarnafélagið vita, sem fékk bát frá Akranesi, m.b. Ægi, til að reyna björgun frá sjó. Var ég því fenginn til að gerast leiðsögumaður inn í skerjagarðinn, en skipið strandaði á skerinu Hnokka. Var vitað að hér yrði um mjög mikla hættuför að ræða, því auk foráttubrims var ofsaveður og leiðin inn Straumsfjörð mjög hættu- leg og aðeins fær þaulkunn- ugum mönnum, á góðum farkosti. Þar sem ég þekkti siglingaleiðina eins og fing- urna á mér, var ég við stýrið er komið var inn fyrir Þor- móðssker. En öðru hverju dundu brotsjóir fyrir bátinn, sem skipverjar lægðu með olíu. Þegar við komum síðan að Hnokka varð okkur ljóst að náttúru- öflin höfðu haft betur. Fórst þarna 41 maður, en aðeins einn komst af“. Fyrir þessa ferð var Hirti í september 1937 veitt æðsta orða Frakklands. Fylgdi orðunni svohljóð- andi bréf: „Eg hef þá ánœgju að láta þig vita, að samkvœmt til- lögu minni hefur forseti Frakklands, með tilskipun frá 16. mars 1937, sœmt yður björgunarmedalíu úr silfri af 1. flokki. Með því að veita yðurþetta heiðursmerki vill franska stjórnin þakka yður fyrir hjálpfýsi og hreysti sem þér sýnduð í sambandi við strand Pourquoi Pas? Mér er mikil ánœgja að fœrayð- ur mínar bestu heillaóskir. RæðismaðurFrakka á Islandi". Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Glaumberg, Sjávargullið Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Blaðið FAXI Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þakka viðskiptin á árinu. Sólbaðsstofan, Þórustíg 1 og Hafnargötu 32 Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Blikksmiðja Agústs Guðjónssonar Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Smurstöð og hjólbarða- verkstæði Björns og Þórðar sf. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Pústþjónusta Bjarkars Grófm 7 Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Bílaleiga Reykjaness Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Olíufélagið Esso hf Keflavíkurflugvelli Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Njarðtak sf. Gleðileg jól Farsœlt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Veitingastofan ÞRISTURINN Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra hugheilar jóla- og nýársóskir. Útvegsmannafélag Suðurnesja Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Rafbrú, Njarðvík Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Raflagnavinnustofa Sig. Ingvarss., Garðbraut 79 Garði, sími 7103 Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökkum viðskiptin á árinu. Hársnyrtistofan Edilon Þá hefur Hirti hlotnast fleiri viðurkenningar, s.s. heiðursmerki Sjómanna- dagsins í Keflavík og til minja um slys það sem varð á Mýrum fékk hann gefins ratt (stýri) úr málmi sem var í einum léttbátnum. 1982 komu hingað til lands fransmenn sem köfuðu nið- ur að flaki skipsins, eftir leiðbeiningum frá Hirti. Einnig hlotnaðist honum heiður í sumar er 50 ár voru liðin frá strandi þess, að heimsækja franskt herskip sem kom hingað til lands af þessu tilefni. Var honum þá boðið að vera viðstaddur minningarathöfn. sem haldin var á þessum tíma- mótum. En þaðfátíðagerð- ist, að hin aldna kempa, sem sjaldan hefur orðið misdægurt á þessari löngu ævi, fékk smá kvef og gat því ekki tekið boði þessu. Frostaveturinn 1918 - Svona í lokin, Hjörtur, lentuð þið ekki í neinum erfiðleikum frostaveturinn mikla, 1918? „Jú, þá var ég Ráninni. Einu sinni er við þurftum að fara út úr Reykjavíkur- höfn tók það okkur þrjá sólarhringa að saga okkur leið út sundin. Var frostið og ísingin svo mikil að veið- arfærin rifnuðu er út á miðin var komið. Reyndist þá ógjörningur að gera við þau þar sem þau voru öll frosin. A leiðinni í land urð- um við að leita vars tvisvar, einn dag í senn, til að brjóta ísinn af skipinu. Er við fórum á veiðar á ný suður með landinu, sett- um við veiðarfærin í sjó út af Eyrarbakka til að láta þau þiðna. Síðan tókum við þau um borð á ný og gerðum við þau á meðan þau frusu aftur í höndun- um á okkur. Var þetta eina leiðin til að bæta þau“. Hér ljúkum við viðtalinu við hina öldnu kempu, sem frá ýmsu hefur að segja, en plássið leyfir ekki meira. Hann er nú eins og áður er greint frá, vistmaður á Garðvangi, en konu sína, Magneu Guðrúnu, missti hann fyrir nokkrum árum. Var viðtal þetta tekið á heimili dóttur hans og tengdasonar að Heiðarvegi 6 í Keflavík. Víkur-fréttir þakka fyrir sig og hverfa á braut. - epj.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.