Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 64

Víkurfréttir - 18.12.1986, Side 64
... Pabbi var svo ónægður með jólakjóiinn ó mömmu, að hann keypti svolítið í mjúkan pakka sem passaði vel við. Pabbi var líka voða fínn í sínum jólafötum . . . . . . Grétar bróðir fékk buxur, skyrtu, peysu og nýja skó. Hann er svo fínn, með slaufu í stíl. Svo var ég líka dressuð upp. Mamma sagði að ég væri eins og prímadonna ... ... Svo komu jólin. Pabbi fékk leðurjakka og mamma nóttslopp. Ég fékk dúkku og Grétar bróðir risatóran jeppa . . . . . . Guðrún, Steini og Karen, eldri systkini mín, fengu öll mjúka pakka með fínum fötum. Þessir unglingar hugsa ekki um annað en föt. . . ... Pabbi fékk nýja mynda- vél sem mamma keypti í Samkaup. Þegar við vorum búin að taka upp fyrstu pakkana stillti hann okkur upp og tók myndir af okkur í gríð og erg .. . hann pabbi, sko .. . . . . og sjóiði myndina sem hann nóði af Gunnu og Steina í jólafötunum úr Samkaup. Jó, það er sko gaman ó jólunum ...

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.