Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.12.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.12.2015, Blaðsíða 37
Margir netmiðlar lofa nú nýtt app sem heitir SHAREit en það gerir USB-lykla óþarfa. Það er 60 sinnum hraðara en blátönn og það er hægt að deila stórum skjölum óháð tækj- um. Hægt er að deila skjalinu með allt að fimm notendum. Appið er til fyrir notendur Andro- id, Apple og Windows og er ókeypis. SHAREIT SHAREit þykir þægilegt. USB-lykill óþarfur Hann kann að dansa en er líka sími. AFP RoBoHon er snjallsími sem er öðruvísi en aðrir snjallsímar. Hann er nefnilega í gervi vélmennis, sem passar samt í vasa. Hann kann að dansa en getur líka hringt, ferðast um netið og tekið myndir, rétt eins og aðrir snjallsímar. Hann var kynntur til sögunnar af Sharp í haust en vakti mikla at- hygli í vikunni á vélmennasýningu í Tókýó. Tilgangur Sharp með RoBoHon er að gera það skemmtilegra að tala í síma. Svona sími mun að minnsta kosti vekja athygli. ROBOHON Snjallsími í gervi vél- mennis 6.12. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 * Sá sem stjórnar fortíðinni stjórnarframtíðinni. Sá sem stjórnar nú-tíðinni stjórnar fortíðinni. George Orwell - 1984 Flestir notendur iOS-tækja eru búnir að skipta yfir í iOS 9. Sam- kvæmt tölum frá Apple eru 70% notenda komin með stýrikerfið að- eins tveimur og hálfum mánuði eft- ir að það kom fyrst út. 22% eru enn að nota iOS 8 og 8% til við- bótar nota eitthvert af fyrri stýri- kerfunum. Fólk virðist vera að uppfæra eitt- hvað hraðar nú en þegar síðasta stýrikerfi kom út en 21. september 2014 notuðu 46% notenda iOS- tækja iOS 8 en sambærileg tala fyr- ir þetta ár er 50%. Apple gætti þess að tryggja að iOS 9 gæti gengið á öllum tækjum sem áður notuðu iOS 8 í stað þess að sleppa eldri tækjum úr eins og iPhone 4S og iPad 2. Í heildina þykir iOS 9 vera betri en forveri þess. NOTENDUR IPHONE OG IPAD 70% búin að upp- færa í iOS 9 AFP Apple fylgist vel með notkun á tækjum sínum. Jólagjöfin í ár er þráðlausir hátalarar eða heyrnartól, að mati Rannsóknaseturs verslunarinnar. Beats er eitt af vinsælu merkjunum á þessu sviði og kannski eiga þráðlaus heyrnartól frá þessu merki eftir að rata í jólapakkann hjá einhverjum. Beats var stofnað af Dr. Dre og Jimmy Iovine en Apple eignaðist það árið 2014. Þráðlaus og flott Ný vefverslun með rúmföt og heimilisvöru Opnunartilboð 25% afsláttur 4.–10. desember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.