Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Síða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Síða 21
13.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Hjartasteinn: Hár og förðun, 2015. Réttur III: Hár og förðun, 2015. Regnbogapartý: Hár og förðun, 2015. Hrútar/Rams: Hár og förðun, 2014. Blóðberg: Hár og förðun, 2014. Drekasvæðið: Hár og förðun 2014. Vonarstræti/Life in a fishbowl: Hár og förðun, 2013. Hraunið: Hár og förðun, 2013. Fólkið í blokkinni: Hár og förðun, 2013. Game of Thrones: Aðstoðarförð- unarmeistari, 2012. The secret life of Walter Mitty: Yfir Íslandsdeildinni í förðun, 2012. Hæ Gosi 3: Hár og förðun, 2012. Wegener: Hár og förðun, 2011. Amundsen vs. Scott: Hár og förð- un, 2010. Sumarsól: Hár og förðun, 2011. Okkar eigin Ósló: Hár og förðun, 2010. Rokland: Hár og förðun, 2009. Jóhannes: Hár og förðun, 2009. Hæ Gosi 2: Hár og förðun, 2011. Hæ Gosi 1: Hár og förðun, 2010. Hamarinn: Aðstoðarmanneskja við hár og förðun, 2008. Frost: Hár og förðun, 2012. XL: Hár og förðun, 2012. Öðruvísi maður: Hár og förðun, 2011. Hrútum unnum við mjög náið sam- an. Ljósamaðurinn kallaði kannski á mig og spurði hvort ekki vantaði glampa hér og þá setti ég vaselín punkt þar og hann ljósið á móti,“ út- skýrir hún. „Þetta skiptir ótrúlegu máli, lýsingin getur verið hlý eða köld og breytt kannski litnum í hárinu. Og ef það er hörð lýsing þarf sminkið að vera öðruvísi.“ Kiknaði í hjánum yfir Sean Penn Kristín hefur unnið með stórstjörn- um á borð við Ben Stiller og Sean Penn en þeir voru hér við tökur á The secret life of Walter Mitty. „Ég farðaði ekki Ben Stiller, hann er með einkasminku. En ég var yfir smink- deildinni í myndinni á Íslandi, fyrir utan hönnuðinn,“ segir hún en tök- urnar stóðu yfir í fimm vikur. Kristín er ekki með stjörnur í aug- unum yfir Ben Stiller. „Ég kynntist honum ekkert mikið. Hann er svo sem ósköp venjulegur maður. Ég var ekki „starstruck“,“ segir hún. „Maðurinn sem ég var „starstruck“ Kristín Júlla Kristjánsdóttir segir að það skemmtilegasta við starfið sé að fá að skapa venjulega karaktera. Ferða- lögin og ævintýrin sem þeim fylgja gera starfið líka spennandi en Kristín segist njóta sín best uppi á jöklum. Morgunblaðið/Ásdís FERILSKRÁ KRISTÍNAR JÚLLU Spennandi verkefni Kristín vann Edduna 2016 fyrir kvikmyndaförðun í Hrútum; mynd sem fékk alls ellefu styttur. Árið 2015 vann Kristín Edduna fyrir förðun í Vonarstræti.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.