Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Page 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Page 24
Interia.is 6.290 kr. Vírakarfa, sniðug til að mynda undir ávexti. HÖNNUN Fatahönnuðurinn Elísabet Karlsdóttir og vöruhönnuðurinnÁgústa Sveinsdóttir skapa hönnunarteymið ALVARA. Silfra erskartgripalína úr smiðju þeirra sem er til sýnis í verslun Geysis á Skólavörðustíg 7 um helgina í tengslum við Hönnunarmars. Ný íslensk skartgripalína 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.3. 2016 Instagram @nr13b@postulina_reykjavik@designlykke@onlydecolove @stylizimoblog Epal 6.950 kr. Blaðastandur frá Ferm living. Habitat 12.500 kr. Tímalaus og flottur borðlampi úr vor- línu Habitat. Ilva 19.995 kr. Einfalt og klassískt svart króm loftljós. Módern 119.900 kr. Sófaborð með svartri marmaraplötu frá Sancal. Magnólía 2.700 kr. Vönduð og falleg viskustykki frá Ti- neK Home. Snúran 74.925 kr. Egg stóllinn frá HK living er glæsilegur. Seimei.is 22.750 kr. Dröfn er karfa sem ofin er í svart-hvítu Hapao-munstri.Morgunblaðið/Styrmir Kári Svart og hvítt eru andstæður sem virka alltaf og eru ávallt klassískar. Stórar svartar og hvítar mublur eru vit- anlega fallegar einar og sér en þær er einnig auðvelt að gæða lífi með litríkum og skemmtilegum aukahlutum og gefa þannig aukna litagleði þrátt fyrir klassískan grunn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Svart á hvítt Hjarn 5.900 kr. Sniðugur bakki sem er til að mynda full- kominn undir skó.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.