Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.03.2016, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.3. 2016
ÚTVARP OG SJÓNVARP
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
16.20 Gator Boys 17.15 Rugged
Justice 18.10 Dr. Dee 19.05 Tree-
top Cat Rescue 20.00 Gator Boys
20.55 Austin Stevens 21.50 Ga-
tor Boys 23.40 Wild Capture
School
BBC ENTERTAINMENT
15.45 Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 18.00 Top Gear 19.45
Top Gear: From A-Z 20.35 Car
Crash TV 21.00 The Graham Nor-
ton Show 21.45 Would I Lie To
You? 22.45 Michael McIntyre’s
Comedy Roadshow 23.30 QI
23.55 Car Crash TV
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Kindig Customs 16.30 Fast
N’ Loud 17.30 How Do They Do
It? Norway 19.00 Mighty Ships
20.00 Combat Trains 21.00
Churchill and Me 22.30 Gold
Rush (Season 6 Specials) 23.30
Alaska
EUROSPORT
15.45 Cycling 16.45 Cycling
18.00 Wintersports Today 19.00
Live: Snooker 22.05 Show Jump-
ing 23.00 Live: Major League Soc-
cer
MGM MOVIE CHANNEL
15.15 Breaking Bad 16.05 Eight
Men Out 18.00 Ghost Rider
19.50 Fellini’s Roma 21.45 Night
Manager 22.35 Breaking Bad
23.25 Double Trouble
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.15 Highway Thru Hell 17.10
Live Free Or Die 17.48 Africa’s
Wild Kingdom Reborn 18.05 Mine
Kings 18.37 Africa’s Wild West
19.00 Air Crash Investigation
19.26 America’s National Parks
20.00 Science Of Stupid 20.15
Africa’s Wild Kingdom Reborn
21.00 Brain Games 21.03 Wild
Islands 22.00 Star Talk 22.41
America’s National Parks 23.00
Live Free Or Die 23.30 Africa’s
Wild Kingdom Reborn 23.55 Cab-
in Fever
ARD
15.30 Erlebnis Erde: Wildes Groß-
britannien 16.15 Tagesschau
16.30 Wahl 2016 18.30 Lind-
enstraße 19.00 Tagesschau
19.30 Tatort 21.00 Tagesthemen
extra 21.20 Anne Will 22.20 Ta-
gesthemen 22.50 ttt – titel thesen
temperamente 23.20 KinoFestival
im Ersten: Das Hotelzimmer
DR1
15.55 Dronningens slotte – Amali-
enborg 16.40 Cirkusrevyen 2014
17.30 TV AVISEN med Sporten
18.00 Ulve-ekspeditionen 19.00
Dronningens slotte – Marselisborg
Slot 19.45 Søndagsvejret 20.00
21 Søndag 20.40 Fodboldmagas-
inet 21.10 Kommissær George
Gently 22.40 Mordet på Jamie
Lavis 23.25 Taggart: Babushka
DR2
15.30 Den franske forbindelse
16.25 Flugten fra Alcatraz 18.15
60 Minutes 19.00 Jimmys aust-
ralske madeventyr 19.45 Store
danskere – Dan Turell 20.45 Vi
ses hos Clement 21.30 Deadline
22.00 Quizzen med Signe Molde
22.30 JERSILD minus SPIN 23.20
House of Saddam
NRK1
16.15 VM skiskyting: VM-studio
17.30 Newton 18.00 Søndagsre-
vyen 18.45 Sportsrevyen 19.25
Brøyt i vei 20.05 Livets mirakler
20.55 Shetland 22.00 Kveld-
snytt 22.30 Trygdekontoret
23.10 Sanninga om dataspel
NRK2
15.30 Sport i dag: Høydepunkter
fra dagens sport 15.45 V-
cupfinale skøyter: Fellesstart,
kvinner og menn 16.25 Norge
rundt og rundt 16.50 Skavlan
17.55 I jegerens gryte 18.35
USAs norske bataljon 19.05
Sanninga om dataspel 20.10
Hovedscenen: Virtuos semifinale
21.20 Hovedscenen: Fire epoker
– klassisk musikkhistorie 22.55
Fakta på lørdag: Fidel Castro –
maktkamp og revolusjon 23.40
Lindmo
SVT1
15.45 En stad – en historia
15.55 Gympaläraren 17.15 Mel-
odifestivalen 2016: Dagen efter
18.00 Sportspegeln 18.30 Rap-
port 19.00 Mästarnas mästare
20.00 Springfloden 20.45 Fallet
O.J. Simpson: American crime
story 21.25 Simma lugnt, Larry!
22.00 Husdjurens hemliga liv
22.25 Melodifestivalen 2016: Fi-
nal
SVT2
15.10 Duvhöken – skogens
rovfågel 15.30 Severin 16.00
¡Pregunta ya! 16.10 Life on
Scilly 16.35 Välj språk! 16.50
Tio lektioner i språkdidaktik
17.00 Teckenspråkstolkarna
17.30 Finnomani 18.00 Värl-
dens natur: Alaska 19.00 Min
sanning: Kjell Albin Abrahamson
20.00 Aktuellt 20.15 Agenda
21.00 Dokument utifrån: Fri-
handelns pris 21.55 Gudstjänst
22.40 Spökraketerna 23.45 24
Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Gullstöðin
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
Omega
N4
Krakkastöðin
Stöð 2
Hringbraut
Bíóstöðin
18.00 Að norðan
18.30 Að sunnan
19.00 M. himins og jarðar
19.30 Að austan
20.00 Að norðan
20.30 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhringinn.
15.30 Cha. Stanley
16.00 S. of t. L. Way
16.30 Kall arnarins
17.00 T. Square Ch.
22.00 Kvikmynd
23.30 Ýmsir þættir
24.00 Joyce Meyer
00.30 Blandað efni
18.00 K. með Chris
18.30 Ísrael í dag
19.30 Ýmsir þættir
20.00 B. útsending
20.05 Fókus
20.30 The Night Shift
21.15 Twenty Four
22.00 Sisters
22.50 The 100
07.00 Barnaefni
18.00 Lína langsokkur
18.23 Latibær
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Lína Langsokkur
11.25 Chievo – Milan
13.25 Arsenal – Watford
15.30 Bballogr.: Auerbach
15.55 Man. Utd. – W. Ham
18.05 NBA Specials
18.35 E.armörkin
19.25 Las Palm. – R. Mad.
21.30 Fimmgangur F1
12.15 Everton – Chelsea
13.55 Udinese – Roma
15.55 Aston Villa – T.ham
18.05 Valur – ÍBV
20.10 Darmst. – Augsb.
21.50 Man. Utd. – W. Ham
07.50/14.50 Mr. Morgan’s
Last Love
09.45/16.45 Last Station
11.35/18.40 The Truth Abo-
ut Cats and Dogs
13.15/20.20 Five Star Day
22.00/04.15 True Lies
00.20 Don’t Be Afraid of
the Dark
02.00 Unbroken
07.00 Barnatími Stöðvar 2
10.35 Ellen
12.00 Nágrannar
13.45 American Idol
15.10 Multiple Birth Wards
16.00 Heimsókn
16.20 Kokkur ársins
16.50 60 mínútur
17.40 Eyjan
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Þær tvær Sketsa-
þættir með leikkonunum
Völu Kristínu Eiríksdóttur
og Júlíönu Söru Gunn-
arsdóttur en þær skrifa og
leika öll hlutverkin sjálfar.
19.35 Ísland Got Talent
Leitað er að hæfileikarík-
ustu einstaklingum lands-
ins.
21.20 Rizzoli & Isles Sjötta
serían um lögreglukonuna
Rizzoli og réttarmeina-
fræðinginn Isles.
22.05 Shetland Þættirnir
fjalla um lögreglumanninn
Jimmy Perez sem starfar í
afskektum bæ á Hjalt-
landseyjum.
23.05 60 mínútur
23.55 Suits
01.00 Vinyl
01.55 Vice 4
02.30 I Give It A Year
04.05 Boardwalk Empire
05.05 Rizzoli & Isles
05.50 Fréttir
20.00 Lóa og lífið Þáttur
um vinskap og samveru.
20.30 Bankað upp á Sirrý
fer í heimsókn.
21.00 Mannamál Viðtöl við
kunna Íslendinga.
21.30 Fólk með Sirrý Góðir
gestir koma í spjall.
22.15 Heilsuráð Lukku (e)
22.30 Ritstjórarnir (e)
23.00 Ég bara spyr (e)
23.30 Kvikan (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
11.45 Dr. Phil
13.45 The Voice
15.15 Parenthood
16.00 Philly
16.45 Reign
17.30 Am. Next Top Model
18.10 Difficult People
18.35 Leiðin á EM 2016
19.05 The Biggest Loser –
Ísland Fjórtán ein-
staklingar sem glíma við
yfirþyngd ætla nú að snúa
við blaðinu.
20.15 Scorpion Önnur
þáttaraöðin af sérvitra
snillingnum Walter
O’Brien og teyminu hans.
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit Banda-
rískir sakamálaþættir um
kynferðisglæpadeild innan
lögreglunnar í New York.
21.45 The People v. O.J.
Simpson: American Crime
Story Sumarið 1994 var
ein stærsta íþróttahetja
Bandaríkjanna, O.J.
Simpson handtekin fyrir
morð.
22.30 The Affair Ögrandi
verðlaunaþáttaröð um
áhrifin sem framhjáhald
hefur á tvö hjónabönd.
Sagan er sögð frá fjórum
sjónarhornum.
23.15 The Walking Dead
Rick Grimes og félagar
þurfa að glíma við upp-
vakninga og ýmsa svikara.
24.00 Hawaii Five-0
00.45 CSI: Cyber
01.30 Law & Order: SVU
02.15 The People v. O.J.
03.00 The Affair
03.45 The Walking Dead
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Endurómur úr Evrópu.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal um hin döpru vísindi. Daði Már Krist-
ófersson og Ævar Kjartansson ræða við gesti um
hlutverk og möguleika hagfræðinnar.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar. Rætt er við gesti þáttarins um
bókina Suðurglugginn eftir Gyrði Elíasson.
11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Séra Steinunn
Arnþrúður Björnsdóttir predikar. Organisti: Guðný
Einarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Gula húsið í Arles. um
samveru Vincent van Goghs og Paul Gauguins í
lok ársins 1888.
14.00 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. (e)
15.00 Maður á mann. Íþróttir í sögu og samtíð.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Melankolia perpetualis.
Tónlist Hauks Tómassonar við ljóð Gyrðis Elíasson-
ar í hljóðritun frá tónleikum Caput hópsins í Breið-
holtskirkju.
16.55 Demantsgítar. Smásaga eftir Truman Capote.
17.25 Orð af orði. Þáttur um íslenskt mál og önnur
mál.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Vits er þörf.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (E)
19.45 Fólk og fræði. Samstarf fatlaðra og ófatl-
aðra.
20.15 Bergmál. (e)
21.00 Tónskáldin með eigin tónum. Hjálmar H.
Ragnarsson kynnir tónverk Kjartans Ólafssonar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Raddir Afríku. (e)
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20.00 Hrafnaþing
21.00 Af vettv. viðskipta
21.30 Sjónvarp Víkurfrétta
22.00 Hrafnaþing
23.00 Hvíta tjaldið
23.30 Eldhús meistaranna
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps (e)
10.30 Sjöundi áratugurinn –
Tímarnir líða og breytast
11.10 Á sömu torfu (Com-
mon Ground) (e)
11.25 Íþróttaafrek sög-
unnar (Cathy Freemen og
Jack Nicklaus) Heimild-
arþáttaröð þar sem nokkrir
helstu viðburðir íþróttasög-
unnar eru rifjaðir upp.
11.55 HM í skíðaskotfimi
Bein útsending frá hóp-
starti kvenna.
13.30 Sjöundi áratugurinn –
Sjónvarpið kemur til sög-
unnar (e)
14.20 Íþróttaafrek sög-
unnar (Mark Spitz og Billy
Mills) (e)
14.50 HM í skíðaskotfimi
B. úts. frá hópstarti karla.
16.20 Ísland – Sviss (For-
keppni EM kvenna í hand-
bolta) Bein útsending.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Stundin okkar
18.50 Vísindahorn Ævars
(Darwin)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Popp- og rokksaga
Íslands Einstök heimild-
arþáttaröð þar sem farið
yfir sögu og þróun rokk- og
popptónlistar á Íslandi.
21.20 Svikamylla (Bedrag)
Bannað börnum. (2:10)
22.25 Kynlífsfræðingarnir
(Masters of Sex II) Banda-
rískur myndaflokkur um
William Masters og Virg-
iniu Johnson sem voru
frumkvöðlar á sviði kynlífs-
rannsókna. Stranglega b.
börnum.
23.25 Kjúklingur með plóm-
um (Poulet aux prunes)
Frönsk mynd með listrænu
yfirbragði. Einstök fiðla
fiðlusnillings eyðileggst og
hann sér enga ástæðu til að
dvelja lengur í þessu jarð-
neska lífi. (e) Bannað börn-
um.
00.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok (38:200)
Erlendar stöðvar
16.20 Comedians
16.45 The League
17.15 First Dates
18.05 Hell’s Kitchen USA
18.45 My Dream Home
19.30 The Amazing Race
20.20 Bob’s Burgers
20.45 American Dad
21.10 The Cleveland Show
21.35 South Park
22.00 Brickleberry
22.25 Mysteries of Laura
23.10 The Originals
23.55 Bob’s Burgers
00.15 American Dad
00.40 The Cleveland Show
01.00 South Park
01.25 Brickleberry
Stöð 3
Söngleikurinn Mamma Mia var frumsýndur í Borgarleik-húsinu í gærkvöldi. Eins og allir ABBA-aðdáendur vita erþetta stór stund enda ekki á hverjum degi sem boðið er
upp á skemmtiprógramm af þessari stærðargráðu á Íslandi.
Smáhesturinn er að sjálfsögðu búinn að bíða spenntur eftir
sýningunni enda mikill ABBA-aðdáandi. Það er bara eitthvað við
þessa sænsku popp-sveit sem kom fram á sjónarsviðið 1972 sem
fær hjartað til að hitna um nokkrar gráður og munnvikin til að
lyftast (nema náttúrlega þegar maður grenjar yfir ABBA-
lögum … það getur gerst).
Saga Mamma Mia er dásamlega falleg og fjallar um ástir, ör-
lög, flóknar tilfinningar, væntingar og vonir til lífsins. Fyrir þá
sem þekkja ekki söguna fjallar hún um einstæða móður sem
undirbýr brúðkaup einkadóttur sinnar. Forvitni einkadóttur-
innar um uppruna sinn gerir það að verkum að hún býður á laun
þremur gömlum kærustum
móður sinnar til þess að reyna
að komast að því hver þeirra sé
blóðfaðir hennar í raun og veru.
Þegar þeir mæta allir þrír kem-
ur í ljós að móðirin hefur ekki
haft smekk fyrir neinum aulum
því allir líta þeir út eins og grísk
goð (og svo eru þeir líka
skemmtilegir – sem er kostur).
Auðvitað vilja grísku goðin þrjú
gangast við stúlkunni enda er
hún gullfalleg og geislandi líkt
og móðir hennar blessunin.
Þetta uppátæki framkallar mik-
inn taugatitring en gleðin er aldrei langt undan og með því að
syngja sig í gegnum tilfinningarússíbanann fer allt vel að lokum.
Þegar kvikmyndin Mamma Mia var frumsýnd 2008 spruttu
fram einhverjir leiðindapúkar sem héldu því fram að þessi teg-
und tónlistar væri ekki nógu töff og eitthvert bleh. Og hvað um
það. Hvers vegna megum við ekki bara njóta þess að vera hall-
ærisleg og hlusta á hallærisleg lög? Hvers vegna megum við
ekki dansa um húsið á nærbrókunum með The Winner Takes It
All í botni? Nú eða syngja hástöfum með Mamma Mia í bílnum
og þurfa helst hauspoka þegar pappakassinn í næsta bíl lítur við.
Stundum er líf okkar bara þannig að það þarf aðeins að hækka í
tónlistinni til þess að hressa okkur við. Smáhesturinn þarf það
alveg stundum líka – jafnvel þótt hamingjan gjörsamlega elti
hann á röndum og leggi hann í einelti á köflum.
Nýjustu rannsóknir benda til þess að nútímakonan sé alger-
lega að bugast á eigin tilveru – væntingarnar séu svo miklar og
það sé bara ekki vinnandi vegur að standa undir þeim. Ef eitt og
eitt lag, sem ættað er frá Svíþjóð, býr yfir þeim eiginleikum að
geta glatt og framkallað hlýju í hjartanu ætti það ekki að skaða
neinn.
Það er ákveðin list að þora að vera hallærislegur og viður-
kenna það. Því miður áttar kvenpeningurinn sig yfirleitt ekki á
því fyrr en á miðjum aldri að það sé í lagi að láta eins og hálfviti.
Þegar ég segi að láta eins og hálfviti meina ég að taka lífið ekki
of alvarlega og leyfa sér að vera eins og maður er – ekki upp-
skrúfaður og alvarlegur. Ímyndið ykkur hvað líf kvenna væri
miklu betra og áreynslulausara ef þær gætu bara stundum sett
„skyldurnar“ til hliðar og notið þess að lifa lífinu án þess að allt
væri fullkomið. Svona ef einhver er að spara hérna þá má benda
á að það kostar ekkert að hækka í útvarpinu og syngja með
gömlum og góðum lögum. Það er bara alveg algerlega ókeypis
og skaðar engan.
martamaria@mbl.is
Mamma Mia var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gær.
Að þora að vera
hallærislegur
’Hvers vegnamegum við ekkibara njóta þess aðvera hallærisleg og
hlusta á hallærisleg
lög? ... Stundum er
líf okkar bara þann-
ig að það þarf aðeins
að hækka í tónlist-
inni til þess að
hressa okkur við.