Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 65

Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 65
Haraldur Bernharðsson: Gás, gæs og Gásir, Gásar 63 skoðun að físl. gás hafi þróast úr eldra gQS með M-hljóðverptu rótarsér- hljóði en þar hafi q, sem í öndverðu var nefkveðið, ekki runnið saman við ó, eins og búist var við, heldur á. Slíkt samfall hefur þá ekki verið hljóðrétt í þessum orðum, heldur verður að gera ráð fyrir að áhrifs- breyting hafi verið liður í þróuninni. Eftir hljóðrétt samfall hinna nefj- uðu q og ó (og síðar samrrma hins nefjaða ó við munnkveðið ó) voru í þessu orði og fleiri orðum af þessu tagi víxl ó og á, nf./þf./þgf. gós : ef. gásar. Ekki er ólíklegt, eins og Hreinn Benediktsson (1979:321- 22/2002:237-38) hefur bent á, að þessi víxl, sem voru fremur óvenjuleg í beygingarkerfinu, hafi orðið fyrir áhrifum frá víxlum munnkveðins Q og á (eins og í Qtt, ef. áttar) og því hafi hið opna ( verið endurreist við áhrifsbreytingu í gæsarorðinu og fleiri orðum með sams konar víxl- um ó og á. Síðar, við samruna á og (í á, urðu nf./þf./þgf. g(s : ef. gásar reglulega að nf./þf./þgf. gás : ef. gásar. Til glöggvunar má sýna þessa þróun eins og gert er í (1) þar sem skaftlaus ör (>) táknar hljóðbreyt- ingu en skeft ör (—>) áhrifsbreytingu. (1) nf./pf./pgf. et. gQS > gós -> gQS > gás ef. et. gásar Þróun beygingardæmisins er sýnd í (2). í (2a) er beygingin eins og vænta má að hún hafi verið á tólftu öld eða um 1200. Jafnframt þró- uninni frá g(s(-) í gás(-), sem rædd hefur verið, varð nf./þf. ft. g(ss að gæss við samruna ( og </> í æ á þrettándu öld (Hreinn Benedikts- son 1959:296-97/2002:61) og það gefur beygingardæmið í (2b) nálægt 1300 eða á fyrri hluta fjórtándu aldar. í bakstöðu tók ss að styttast í s á fjórtándu öld (Bjöm K. Þórólfsson 1925:xxx-xxxi) og eftir þá styttingu lítur beygingardæmið út eins og í (2c), um 1400 eða á fimmtándu öld. (2) Þróun beygingardæmisins frá elstu íslensku fram á fimmtándu öld a. b. c. um 1200 um 1300 um 1400 nf. g?s gás gás Pf g?s gás gás Psf- gQS gás gás ef. gásar gásar gásar nf. g?ss gæss gæs Pf géss gæss gæs Psf■ ggsurn gásum gásum ef. gása gása gása
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.