Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 24

Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 24
22 Orð og tunga 7 Lokaorð í framhaldi af reynslunni af þróun hjálparmiðla við Icelandic Online er óhjákvæmilegt að ýmsar vangaveltur komi upp um hvemig byggja megi upp alhliða gagnabanka um tungumál eins og íslensku sem fáir tala og því mikilvægt að huga að skilvirkni og kostnaði slíkra verk- efna. Æskilegast væri að slíkur gagnabanki um íslenskt mál geti þjón- að sem flestum þannig að ekki þurfi að leggja í kostnað við marga dýra gagnabanka. Slíkur gagnabanki innihéldi upplýsingar um íslenskt mál og væri þannig uppbyggður að úr honum mætti sækja upplýs- ingar við hæfi notandans hvort sem hann er fræðimaður í málfræði- rannsóknum eða byrjandi í íslensku sem erlendu máli. Hugsanlega mætti byggja gagnabankann upp eftir sömu leiðum og hjálparmiðla Icelandic Online þ. e. í ákveðum lögum eftir magni og nákvæmni upp- lýsinganna. Efst sé þá einföld lýsing við hæfi þeirra sem eru að stíga fyrstu skrefin í íslenskunáminu ásamt myndum til að auðvelda skiln- ing auk algengra málnotkunardæma. Eitt lag gæti verið byggt á beyg- ingarlýsingum Orðabókar Háskólans http://www.lexis.hi.is/beygingarlys- ing, með sérstakri áherslu á beygingar algengra orða. Annað lag gæti þjónað sama tilgangi og handbækur um ritun og almenna málnotk- un fyrir alla notendur. En að baki liggi nákvæmur, alhliða gagnabanki með nákvæmri lýsingu á íslenskri máluppbyggingu í samræmi við nýjustu rannsóknir í málvísindum. Heimildaskrá Birdsong, D. 1999. Second Language Acquisition and the Critical Period Hypothesis. Mahwah, NJ: Lawrence Erlbaum Associates Birna Arnbjörnsdóttir. 2003. Beygingamál og helstu kenningar um tileink- un erlendra mála: Tillaga að rannsóknaráætlun. Erindi flutt á Hugvís- indaþingi Háskóla íslands í Reykjavík 1. nóvember 2003. Bima Arnbjömsdóttir. 2004. Teaching Morphologically Complex Lan- guages Online: Theoretical Questions and Practical Answers. In Peter Juel Henrichsen (ritstj.) CALLfor the Nordic Languages. Copen- hagen Studies in Language. 30. Copenhagen: Copenhagen Business School. Bley-Vroman, R. 1989. What is the logical problem of foreign language learning? í: S. Gass & J. Schachter (ritstj.), Linguistic perspectives on
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.