Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 120

Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 120
118 Orð og tunga Háskólans. Með þetta verkfæri í höndum opnuðust nýir möguleik- ar til málrannsókna því nú var hægt að greina ýmsar tegundir texta í málfræðilegar einingar á skjótan hátt með aðstoð tölvu. Áhugavert var að sjá hvað kæmi út úr mörkun orðasambanda og athuga hvort og hvernig hægt væri að hagnýta þær niðurstöður. Einn ávinningur af þessari tilraun var að mögulegt var að raða orðasamböndunum á nýjan hátt, ekki eftir stafrófsröð heldur eftir greiningarstrengjunum, og komu þá í ljós ýmis forvitnileg setningarleg mynstur sem orða- samböndin mynduðu. Efnisskipan greinarinnar er þannig að í 2. kafla er fjallað um orða- samböndin og í 3. kafla um markarann og mörkunina. í 4. kafla er ferli mörkunar lýst og í 5. kafla segir frá nákvæmni mörkunar og helstu takmörkunum hertnar. í 6. kafla eru listar með mörkuðum orðasam- böndum og þar er jafnframt greint frá niðurstöðum mörkunarinn- ar. í 7. kafla er lýst hvemig hægt er að raða orðasamböndum eftir málfræðigreiningunni, og 8. kafli fjallar um það þegar markaðar eru nokkrar línur af skýringartexta orðabókar. Niðurstöður eru síðan dregnar fram í lokaorðum í 9. kafla. 2 Orðasamböndin Orðasambönd í orðasambandaskrá Orðabókar Háskólans eru nú um 135 þúsund talsins. Þau eiga upptök sín í Ritmálsskrá Orðabókar Há- skólans og eru úrvinnsla úr dæmasafni hennar. Jón Hilmar Jónsson hefur byggt upp orðasambandaskrána sem er aðgengileg á vefnum. Hægt er að fletta upp í skránni á www.lexis.hi.is/osamb/osamb.pl og þar er einnig að finna upplýsingar um hana. Orðasamböndin hafa að geyma mikinn og fjölbreytilegan orða- forða, í þeim 135 þúsund orðasamböndum sem nú eru tiltæk koma fyrir rúmlega 57.500 mismunandi lykilorð (þ.e. orð sem mynda merk- ingarkjama sambandsins). Orðasambandaskránni er ætlað að veita yf- irsýn um föst orðasambönd og tilbrigði þeirra og endurspegla dæmi- gerða notkun orðanna auk þess sem hún veitir innsýn í sögu og sam- hengi íslensks orðaforða á síðari öldum. í skránni er að finna orðasam- bönd af margvíslegu tagi, allt frá föstum samböndum í óbreytanlegri mynd (gera sér glaðan dag) til lauslegra orðastæðna (aka á hundasleða). A dæmunum fyrir neðan má sjá að orðasamböndin eru ekki "setn- ingar" þar sem í aðeins sumum þeirra er sögn í persónuhætti, og oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.