Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 69

Orð og tunga - 01.06.2006, Síða 69
Haraldur Bernharðsson: Gás, gæs og Gásir, Gásar 67 er þó varasöm ályktun því að í þennan flokk setur hann orðið nös án nokkurra athugasemda um víxl rótarsérhljóða sem hljóta að hafa verið í beygingu þess þá sem nú (et. nös, ft. nasir en varla *nösir). Gamla myndin nf./þf. ft. gæs lifir þó áfram í uppskriftum eldri texta. í 57. kap. búnaðarbálks Jónsbókar kemur fyrir þf. ft. gæss (útg. Ólafur Halldórsson 1904:190.14) og þá fleirtölumynd (með núllend- ingu eftir styttingu ss) er að finna í mörgum Jónsbókarhandritum frá sextándu og sautjándu öld og í útgáfunni 1578 er prentað þf. ft. „Giæs" (ljóspr. útg. Ólafur Lárusson 1934:x.ij). I ritmálsskrá Orðabókar Há- skólans er aðeins að finna eitt dæmi um nf./þf. ft. gæs(s) og er það í ljóði eftir Matthías Jochumsson frá 1910 (1956-58,1:557.25); þar er vís- ast um fornyrði að ræða en ekki daglegt mál á síðari hluta nítjándu aldar eða fyrri hluta þeirrar tuttugustu. Rótarsérhljóðið á í gás(-) virðist allsráðandi á þrettándu, fjórtándu og fimmtándu öld, til dæmis þf. et. „gas" í Ólafs sögu helga á Sth. perg. 2 4to (27v8), frá um 1250-1300 (ljóspr. útg. Jón Helgason 1942; útg. Johnsen og Jón Helgason 1941, 1:217.2), þf. et. „gas" í Kormáks sögu á Möðruvallabók, AM 132 fol. (127va41), frá um 1330-70, og þf. et. „gasina" (127vb7 og 127vbl3) (útg. van Arkel-de Leeuw van Weenen 1987) og þf. et. „gas" í Ólafs sögu helga á Tómasskinnu, GKS 1008 fol. (115vl7) frá um 1450-1500 (ljóspr. útg. Loth 1964). Elstu þekktu dæmi um alhæfingu rótarsérhljóðsins æ úr nf./þf. ft. gæs(s) á kostnað á eru frá síðari hluta sextándu aldar og sautjándu öld, eins og sýnt er í (8). (8) Elstu þekktu dæmi um alhæfingu rótarsérhljóðs nf./þf. ft. a. nf. et. „Giæs", þf. et. „Giæs" í Guðbrandsbiblíu 1584 (Bandle 1956:263) b. þf. et. „gigsina" í Kormáks sögu á NKS 1147 fol. (þrjú dæmi: 24rbl8-19, 24rb22, 24rb25) frá sautjándu öld (sbr. útg. Einars Ól. Sveinssonar 1939:282-83) c. þf. et. „giæsina" í Kormáks sögu á AM 554 g 4to (18v5-6) frá sautjándu öld8 8Meðal dæma í ritmálssafni Orðabókar Háskólans er þf. et. gæs sem sagt er frá fyrsta þriðjungi sextándu aldar, nánar tiltekið 1508. Dæmið er í orðtakinu þn skal grípa gæs er gefst sem Páll Eggert Ólason (1944:53) eignar Ögmundi Pálssyni Skálholtsbisk- upi og tengir atburði sem sagður er hafa átt sér stað 1508 (eða 1505; sjá Jón G. Frið- jónsson 1993:210). Ekki er ljóst á hvaða heimildum þetta er byggt og því ekki hægt að reiða sig á að Ögmundur hafi notað myndina gæs frekar en gás.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.