Orð og tunga - 01.06.2006, Side 85

Orð og tunga - 01.06.2006, Side 85
Haraldur Bernharðsson: Gás, gæs og Gásir, Gásar 83 á máltökuskeiði heyrir langoftast þágufallsmynd örnefna, eins og til dæmis (at/á/frá) Gásum, ogþví verður þágufallsmyndin, Gásum, grunn- mynd örnefnisins í huga barnsins en ekki nefnifallsmyndin Gæs(s). Ahrif sérmörkunar af þessu tagi í örnefnum veldur því að í örnefn- um sjást breytingar sem allajafna sjást ekki hjá venjulegum nafnorð- um: vensl einstakra fallmynda eru annars eðlis í ömefnum en í venju- legum nafnorðum. Þegar þágufallsmyndin (at/á/frá) Gásum er lögð til grundvallar kemur ekki á óvart að rótarsérhljóðið á breiðist út á kostn- að rótarsérhljóðsins æ, eins og sýnt var í (27b) og (28a). í samnafninu var nefnifall fleirtölu aftur á móti lagt til grundvallar, eins og áður var rætt, og því breiðist rótarsérhljóð þess, æ, út á kostnað á í samnafninu, sbr. (27a). Þágufallsmyndin (at/á/frá) Gásum er óræð hvað kyn og beygingar- flokk varðar því að sama beygingarmyndanið, -um, er notað í öllum kynjum og öllum beygingarflokkum í íslensku. Bam á máltökuskeiði getur því ekki auðveldlega greint kyn eða beygingarflokk ömefnisins á grundvelli þágufallsmyndarinnar (at/á/frá) Gásum og í örnefnum er sjaldnast hægt að reiða sig á ákvæðisorð (eða greini) sem tekið gætu af vafa um málfræðilegt kyn. Leiðin er því greið fyrir umtúlkun af ýmsu tagi: ömefnið getur hæglega skipt um kyn (orðið karlkyns frekar en kvenkyns, sbr. 28c) og tekið beygingu eftir fleiri en einum beygingar- flokki (fengið nf. -ir eða -ar og þf. -i(r) eða -a(r), sbr. 28b). Þess vegna verða til nf. ft. Gásir, Gásar og þf. Gásir, Gásar eða jafnvel Gási, Gása. Þróun af því tagi má sjá hjá nokkrum fjölda örnefna og vísast til frek- ari umræðu um það hjá Haraldi Bernharðssyni 2004. 5 Lokaorð Hér hefur verið borin saman þróun samheitisins físl. ggs, gás, ft. gqss og ömefnisins sem birtist í verslunarstað þeim sem nefndist í fomu máli at Gásum (Ggsum) en samheitið og örnefnið hafa þróast hvort í sína átt. í báðum tilvikum er um að ræða svokallaða sérmörkun (e. local markedness) en þó með ólíkum hætti. í samheitinu felst sérmörkunin í því að fleirtalan er ómörkuð andspænis eintölunni og því er fleirtalan lögð til gmndvallar við áhrifsbreytingar á eintölumyndunum; þannig fær fleirtalan nýja endingu (~ir í stað -0), eintalan þiggur rótarsérhljóð frá nf./þf. fleirtölu og þróast á annan veg en til dæmis orðin mús og lús sem upprunalega höfðu sömu beygingu og físl. gás en aftur á móti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.