Orð og tunga - 01.06.2006, Page 152

Orð og tunga - 01.06.2006, Page 152
150 Orð og tunga tryggja að sem flestir geti nýtt efnið þrátt fyrir að menn noti ólík- ar tölvur og hugbúnað. Notuð verður XML-útgáfa af sniði fyrir mál- heildir sem TEI-samtökin (TEI: Text Encoding Initiative) hafa skilgreint. í þessu sniði er gert ráð fyrir að hverjum textabút fylgi haus þar sem skráðar eru margvíslegar upplýsingar um textann, höfund hans o.fl. Notendur málheildarinnar eru einstaklingar, fyrirtæki og stofnan- ir sem vinna að orðabókargerð, margvíslegum tungutækniverkefnum og rannsóknum á íslensku nútímamáli. Úr málheildinni má lesa ým- iss konar gagnlegan fróðleik, t.d. upplýsingar um tíðni orðflokka, orða og beygingarmynda, orðasambönd, setningargerð og merkingu. Mál- heildir gefa einnig upplýsingar um hvernig tiltekið tungumál er not- að á tilteknum tíma. Þær gefa vísbendingar um orðaforðann og einnig um málfræðilega og setningarfræðilega þætti. Mörkuð málheild er því undirstaða fyrir þróun þýðingarforrita og mikilvæg fyrir nútíma orðabókargerð. Margir útgefendur orðabóka byggja nú gerð orðabóka á stórum mörkuðum málheildum. Upplýs- ingar sem fást úr markaðri málheild má einnig nota við gerð ýmissa tungutæknitóla, t.d. fyrir talgreiningu og talgervingu. Einnig eru slík- ar upplýsingar nauðsynlegar við þróun hjálparforrita með ritvinnslu, t.d. forrita sem leiðbeina um stafsetningu og málfræði. Mörg tungu- tæknitól af þessu tagi nýtast sérstaklega fyrir blinda, heyrnarskerta og hreyfihamlaða og einnig þá sem glíma við skriftar- og lestrarörðug- leika. Gerður hefur verið samningur við menntamálaráðuneytið um að Orðabók Háskólans visti málheildina og veiti aðgang að henni. Ráð- gert er að málheildin verð til ráðstöfunar til rannsókna í tungutækni og til þróunar tungutæknitóla. Einnig er stefnt að því að veita aðgang að málheildinni á vefsetri Orðabókar Háskólans með sérstökum leit- arhugbúnaði. Til þess að unnt sé að hafa opinn aðgang að málheildinni er nauð- synlegt að semja við rétthafa texta um hvernig birtingu skuli háttað. í því sambandi skiptir höfuðmáli að engir textar verða birtir í heild í málheildinni þannig að útilokað er að endurgera verk með textum sem þar eru geymdir. Ráðgert er að textabútar sem mynda málheildina verði sóttir í textasafn Orðabókar Háskólans. í textasafninu eru textar af ýmsu tagi og frá ýmsum tímum en tækifærið verður notað til þess að auka það. Verkefnisstjóri í verkinu er Sigrún Helgadóttir. Verkefnisstjórn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.