Orð og tunga - 01.06.2006, Page 155

Orð og tunga - 01.06.2006, Page 155
Orðabókar- og rannsóknarverkefni 153 er greinasafn um opinbera málstefnu á Norðurlöndunum (Normering av importord i Norden. Historikk. Oslo 2004; ritstjórar Helge Sandoy og Jan-Ola Östman) og það þriðja er skýrsla um sænsku viðtalsrannsókn- ina á viðhorfum málnotenda til aðkomuorða og erlendra máláhrifa (Teamwork? Man kan lika garna samarbeta. Svenska dsikter om importord. Oslo 2005; höfundur Catharina Nyström Höög). Rit með niðurstöðum úr öðrum rannsóknarþáttum eru væntanleg á árinu 2006. Auk þess voru niðurstöður rannsóknarinnar í heild kynntar á ráðstefnu í Kaup- mannahöfn í árslok 2005 og einnig hefur verið fjallað um verkefnið eða hluta þess í greinum og fyrirlestrum einstakra fræðimanna, bæði hérlendis og erlendis. Sjá nánar um verkefnið: http://www.hf.uib.no/moderne/. Ásta Svavarsdóttir Spænsk-íslensk, íslensk-spænsk orðabók Fyrsti vísir að orðabók á íslandi var baskneskt-íslenskt orðasafn sem fæddist af samskiptum íslendinga og baskneskra sjómanna á Vest- fjörðum síðla 16. aldar og fram á þá 17.2 Síðan þá hafa samskipti við Spán farið sívaxandi og nú er Spánn það land sem flestir íslending- ar sækja heim. Að sama skapi hefur Rómanska Ameríka laðað unn- endur spænskrar tungu til sín og hefur vægi spænsku sem viðskipta- máls aldrei verið meira. Hefur það leitt til þess að spænskunemum hefur fjölgað þannig að flestir framhaldsskólar landsins bjóða upp á spænsku sem þriðja mál. Þar af leiðandi hefur skortur á nútímalegri spænsk-íslenskri orðabók aldrei verið jafn aðkallandi. Fram til þessa hafa verið gefnar út tvær spænsk-íslenskar orða- bækur. Sú fyrri er Spænsk-íslensk vasaorðabók eftir Elisabeth Hangartner Ásbjömsson og Elvira Herrera Ólafsson (1978). Hún hefur nýst fram- haldsskólanemum í fyrsta og öðrum áfanga spænskunáms en er bam síns tíma og gefur ekki ítarlegri upplýsingar um orð en kyn þeirra. Málnotkunardæmi em engin. Síðari bókin, Spænsk-tslensk orðabók, er 2Basknesk íslensku orðasöfnin er að finna í þremur óprentuðum handritum. Eitt þeirra er á Árnastofnun (AM 987 4to) og hin er að finna á handritadeild Landsbóka- safns (JS 284 8vo og JS 401 4to).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.