Orð og tunga - 01.06.2015, Side 62

Orð og tunga - 01.06.2015, Side 62
50 Orð og tunga en við tók sértæk umfjöllun í ferðaköflunum. í þeim væri þá að finna sértæka útfærslu, þ.e. miðað við lönd eða svæði, á því almenna eða algilda í evrópsku samhengi. Þetta metnaðarfulla markmið Tómasar, að útskýra svona ítarlega fyrir lesendum sínum allt sem snýr að nátt- úru- og menningarlegum forsendum samfélaganna í Evrópu og lifn- aðarháttum í borgum og bæjum álfunnar, mun vera önnur skýring á því að honum tókst aldrei að ljúka við bókina. Ekki einungis tíma- og heilsuleysi heldur einnig yfirþyrmandi umfang verkefnisins mun hafa leitt til þess að honum féllust hendur. Eins og ég hef rakið annars stað- ar var Tómas Sæmundsson mjög vel að sér í ferðabókmenntum sam- tímans og þekkti vel til hefða innan þessarar bókmenntagreinar (Lemer 2013). Þannig mælti hann með því að þýðingar á erlendum ferðatextum yrðu fastur liður í tímaritinu Fjölni og samdi einnig sjálfur ferðatexta af ýmsum toga (sjá Lerner 2013:105-109). Því kemur það ekki á óvart að hann hafi ætlað sér að byggja bókina upp á svipaðan hátt og tíðkaðist erlendis en hann hugsaði kannski allt of stórt í þessum efnum. Eins og sjá má á efnisyfirlitinu segir ferðabókin einungis frá fyrstu mánuðum ferðarinnar eða frá Kaupmannahöfn til Waldmunchen og auk þess frá ferðinni frá Róm til Napólí. Því er augljóst að miklu fleiri kafla vantar í bókina. Sjá má fleiri merki þess að Tómas átti eftir að vinna við textann. Víða má finna eyður í texta eða athugasemdir á spássíum eða innan sviga þar sem Tómas nefnir að þar þurfi að bæta einhverju við. Hann átti t.d. eftir að slá upp og færa inn tölur eða nöfn: Eru þær stærstu þeirra að hæð ...., og undirstaðan þá hér um .... faðmar á hvörn veg (Tómas Sæmundsson 1947:57). A ýmsum stöðum merkti hann við innan sviga að hann þyrfti að ákveða frekar hugtakanotkun á íslensku, t.d. ... íhugun (theorie; heldur kannske: íhugunarregla) ... (Tómas Sæmundsson 1947:63). Jafnvel heil umfjöllunarefni geymdi hann á þennan hátt en minnti sjálfan sig á að þar þyrfti að huga frekar að málum: ... (Fornleifasaftt fyrir ísland; - allt sent til Danmerkur etc.) (Tómas Sæmundsson 1947:61). Á köflum virðist höfundur hafa verið á báðum áttum um það hvernig og með hvaða orðaforða hann ætlaði að segja frá hlutum eða atburðum. Þannig er til að mynda lýsingu á staðháttum á eyjunni LFsedom að finna í tveimur útfærslum með ólíku orðfæri (Tómas Sæmundsson 1947:12-13 og 14-15). Höfundur átti augljóslega eftir að strika út aðra útgáfuna. Á ófáum stöðum virð- ist vanta orð eða einfaldlega samræmi í texta og fínpússun á honum enda hefði höfundur undir eðlilegum kringumstæðum farið yfir text- ann til að lagfæra hann og það örugglega oftar en einu sinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.