Jólakver - 01.12.1928, Side 19

Jólakver - 01.12.1928, Side 19
JÓLAKVER 1928 17 eins og til þess að ergja hann. í þetta sinn horfði hann hatursfullum augum á vel búna manninn, sem sat í bílnum bak við gljáfægðu rúðuna. Bíllinn nam skyndi- lega staðar fyrir framan bekkinn, sem flækingurinn sat á. Bifreiðarstjórinn hljóp niður úr sæti sínu og opnaði vagnhurðina. Vel búni maðurinn kom út úr bílnum og gekk í hægðum sínum yfir að bekknum. „Gott kvöld, vinur minn“, sagði hann hægt og vin- gjarnlega. „Það lítur út fyrir, að jólin ætli að verða köld og daufleg hjá yður“. Flækingurinn glotti og þagði. Komumaður settist á bekkinn við hlið hans og hjelt áfram: „Jeg hefi veitt yður eftirtekt um stund og mig langar til að tala við yður nokkur orð. En hjer er kalt og hráslagalegt og þjer eruð frakkalaus. — JÚLÍUS' BJÖRNSSON Raftækjaverslun, Austurstræti 12. Jólagfafír: Ilmvatnslampar, fjölda margar gerðir. Therma Straujárn, afbragðs jólagjöf. Borðlampar með Silkiskerm. Krónur og Skálar (postulín og alabast). „Ondulerjám“, hituð með rafmagni. Ofnar til að hita í „Ondulerjárn“. P R O T O S ryksugur og P R O T O S bónvjelar. Verðmætar og kærkomnar jólagjafir handa konum.

x

Jólakver

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.