Jólakver - 01.12.1928, Page 41

Jólakver - 01.12.1928, Page 41
JÓLAKVER 1928 39 „Það er þá best að lofa honum að byrja strax,“ mælti Poliver greifi. Þareð greifinn var í miklum metum meðal stjettar- bræðra sinna, og þeir vissu að hann gerði ekkert til- gangslaust, — þá samsintu þeir honum allir, og Donatin barón byrjaði nú að vekja upp vofurnar með þeirri ein- földu aðferð, að hann kallaði á þær, til dæmis: „Sýndu þig, Cæsar!“ Að augnabliki liðnu, sagði baróninn: „Jeg hefi vakið Cæsar upp! Getið þið ekki sjeð hann?“ „Jú, jú! Nei, þetta gengur fram af mjer, en hvað hann er náttúrlegur og bráðlifandi!“ Þannig vakti baróninn upp um 30 afturgöngur, þar til allir voru sannfærðir um hæfileika hans í þá átt, og jafnvel Poliver greifi varð að játa þá.

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.