Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.06.2016, Side 17

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.06.2016, Side 17
26.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17 Linsunni snúið að ferðalanginum Ferðamaðurinn er ýmist talinn bjargvættur efnahagsins eftir hrunið, boðari óteljandi nýrra tækifæra eða miskunnarlaus niðurtraðkari náttúru og menningar. Ómar Óskarsson ljósmyndari skrapp í nokkrar ferðir á sjö helstu ferðamannastaði suðvesturhornsins utan borgarinnar til að skoða betur hvað ferðalangar aðhafast meðan þeir dvelja meðal okkar. Yndislegt er í Almannagjá og upplagt að bregða á leik. Kínversk fjölskylda við öllu búin í úðanum og rigningunni við Gullfoss. Gérard Bossin frá Suður-Frakklandi var hér á ferð með fjölskyldu sinni. Gérard er enginn aðdáandi knattspyrnu, svo hann saknaði Evr- ópumótsins ekki hið minnsta. Hann er mjög heillaður af náttúrufeg- urðinni, en verðlagið hér á landi fannst honum ekki alveg í lagi. Erlendir ferðamenn stilla sér upp við gamla góða Geysi. ’Hinn gullni hringur, það erÞingvellir, Gullfoss og Geysir,eru dæmi um fjöldaferðamanna-staði sem mikill meirihluti ferða- langa leggur undir fót. Nauðsynlegt er að vera með nesti og nýja skó á ferðalögum. Ekki er verra að geta grípið í rammíslenska flatköku. Ljósmyndir ÓMAR ÓSKARSSON 

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.