Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2014, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 2014, Qupperneq 7
7 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Loðnulirfum var safnað sunnan- og vestanlands í apríl 2007, um- hverfis land í maí 2007 og vestan- og norðanlands og í Íslandshafi í ágúst 2007. Söfnunartækin voru háfur með 1 m2 opnun og 333 µm möskvastærð og smáriðin flotvarpa. Þar sem lirfurnar voru ekki allar veiddar á sama degi var lengd lirfa í hverjum leiðangri umreiknuð miðað við ákveðna dagsetningu með því að bæta við eða draga frá meðal dægurvöxt lirfa í viðkomandi leiðangri. Dægurhringir voru notaðir til að aldursgreina loðnu- lirfur.30 Klakdagur hverrar loðnu- lirfu var fundinn með því að bak- reikna fjölda dægurhringja frá klak- hring út í jaðar kvarnar (sem svarar til veiðidags). Kolmogorov-Smirnov próf var notað til að bera saman klakdagadreifingu lirfanna annars vegar og hins vegar staðlaða lengdar- dreifingu þeirra fyrir samræmdan veiðidag á mismunandi svæðum. Bergmálstæki voru notuð í sumar- leiðöngrum í júlí og ágúst til að mæla magn loðnu, síldar (Clupea harengus) og kolmunna (Micromesistius poutas- sou) á siglingarleið rannsóknaskipins. Gögnum var safnað með flotvörpu til að staðfesta tegundaháð endur- varpsmynstur, afla kvarna til aldurs- greininga á loðnu, og til að magn- mæla aðrar fisktegundir en loðnu, síld og kolmunna.31 Niðurstöður Sjórinn sem umhverfi Langtímamælingar á sjávarhita á fjórum, föstum stöðvum (1. mynd), sýna vaxandi hita frá miðjum tíunda áratug síðustu aldar (2. mynd). Stöðin norður af Kögri (Kg4) sýnir miklar sveiflur, fyrstu ára- tugi tímabilsins, en mun stöðugra ástands með hlýrri sjó á þessari öld (2. mynd b). Þetta bendir til þess að skilin milli hlýsjávarins að sunnan og kaldsjávarins að norðan hafi legið í námunda við stöðina í fyrstu en færst norður fyrir hana hin síðari ár. Aukin áhrif Atlantssjávar síðustu ár koma einnig fram á stöð Íh í miðju Íslands- 2. mynd. Ársmeðalhiti (grannar línur) og þriggja ára meðalhiti (breiðar línur) á 0 til 150 m dýpi að sumri (ágúst, rauð lína) og vetri (febrúar, blá lína), á föstum endurteknum stöðvum við utanvert landgrunnið norðvestan, norðan og norðaustan lands. (a) Stöð 4 á Látrabjargssniði (Lb4 á 1. mynd), (b) stöð 4 á Kögursniði (Kg4), (c) stöð 8 á Siglunessniði (Si8), og (d) stöð 6 á Langanessniði norð- austur (Ln6). – Time series of temperature, averaged over 0 to 150 depth, in summer (August, red) and winter (February, blue), at fixed repeated stations along the northern shelf of Iceland. (a) Látrabjarg station 4 (Lb4), (b) Kögur station 4 (Kg4), (c) Siglunes station 8 (Si8), and (d) Langanes NE station 6 (Ln6).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.