Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2014, Page 9

Náttúrufræðingurinn - 2014, Page 9
9 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Apríl Maí Júlí Apríl Maí Júlí Apríl Maí Júlí 0 20 0 40 0 60 0 80 0 0 20 0 40 0 60 0 80 0 0 20 0 40 0 60 0 80 0 Smáir þörungar Flagellates Skoruþörungar Dinoflagellates Kísilþörungar Diatoms (a) F ru m uf jö ld i ( þ ús un di r l− 1 ) C el l n um be rs ( th ou sa nd s l − 1 ) vestan til. Á hinn bóginn var kísill (ekki sýnt) uppurinn niður á 50 m dýpi í austanverðu hafinu. Svipaðar niðurstöður fengust í ágúst 2007, en í ágúst 2008 voru öll næringarefni uppurin í yfirborðslögum. Lífmassi svifþörunga (a blaðgræna) var mjög lítill við yfirborð (0–30 m) vestan Kolbeinseyjarhryggs í júlí 2006 (19°V, 6. mynd b). Heldur meiri lífmassi mældist austan hryggs, en mestur í námunda við landgrunnssvæði Jan Mayen, Austur-Grænlands og Íslands. Minni blaðgræna mældist miðsvæðis og austanvert í hafinu í ágúst 2007 og 2008 en í júlí 2006. Líf- massi átu var breytilegur í yfirborðs- 6. mynd. Lárétt dreifing grunnþátta vistkerfisins í júlí 2006. (a) nítrat (mól m-3 á 0–30 m), (b) blaðgræna a (mg m-2 á 0–30 m), (c) milliáta (g m-2 á 0–50 m). – Spatial distributions of lower ecosystem levels in July 2006. (a) nitrate (mol m-3 0–30 m), (b) chlorophyll a (mg m-2 0–30 m), (c) mesozooplankton (g m-2 0–50 m). 10 20 30 0 20 40 60 0 10 20 30 40 50 60 (c) Loðna − Mallotus villosus Þorskseiði − Gadus morhua Ýsuseiði − Melanogrammus aeglefinus Kolmunni − Micromesistius poutassou Lýsuseiði − Merlangius merlangus Ískóð − Boreogadus saida T íð ni ( % ) O cc u rr e n ce ( % ) Fisktegundir Fish species 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 0 20 40 60 80 10 0 (b) Rauðáta − C. finmarchicus Pílormar − Chaetognatha, Oithona spp. Pseudocalanus spp., Oncaea spp. Póláta − C. hyperboreus Metridia longa Götungar − Foraminiferans, Microcalanus spp. Ísáta − C. glacialisT íð ni ( % ) O cc u rr e n ce ( % ) Átutegundir Zooplankton species 5. mynd. Líffræðileg fjölbreytni í Íslandshafi 2006–2008. (a) Frumufjöldi svifþörunga eftir flokkum í apríl, maí og júlí, (b) tíðni (%) 101 tegundar og greiningarhópa milliátu í 247 WP2- og Multinetsýnum, (c) tíðni (%) 32 fiskteg- unda í 138 uppsjávartogum. – Biodiversity in the Iceland Sea 2006–2008. (a) Cell numbers of phytoplankton groups in April, May and July, (b) relative occurrence of 101 mesozooplankton species and groups in 247 WP2 and Multinet samples, (c) relative occurrence of 32 fish species in 138 pelagic trawl tows.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.