Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 9
9 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Apríl Maí Júlí Apríl Maí Júlí Apríl Maí Júlí 0 20 0 40 0 60 0 80 0 0 20 0 40 0 60 0 80 0 0 20 0 40 0 60 0 80 0 Smáir þörungar Flagellates Skoruþörungar Dinoflagellates Kísilþörungar Diatoms (a) F ru m uf jö ld i ( þ ús un di r l− 1 ) C el l n um be rs ( th ou sa nd s l − 1 ) vestan til. Á hinn bóginn var kísill (ekki sýnt) uppurinn niður á 50 m dýpi í austanverðu hafinu. Svipaðar niðurstöður fengust í ágúst 2007, en í ágúst 2008 voru öll næringarefni uppurin í yfirborðslögum. Lífmassi svifþörunga (a blaðgræna) var mjög lítill við yfirborð (0–30 m) vestan Kolbeinseyjarhryggs í júlí 2006 (19°V, 6. mynd b). Heldur meiri lífmassi mældist austan hryggs, en mestur í námunda við landgrunnssvæði Jan Mayen, Austur-Grænlands og Íslands. Minni blaðgræna mældist miðsvæðis og austanvert í hafinu í ágúst 2007 og 2008 en í júlí 2006. Líf- massi átu var breytilegur í yfirborðs- 6. mynd. Lárétt dreifing grunnþátta vistkerfisins í júlí 2006. (a) nítrat (mól m-3 á 0–30 m), (b) blaðgræna a (mg m-2 á 0–30 m), (c) milliáta (g m-2 á 0–50 m). – Spatial distributions of lower ecosystem levels in July 2006. (a) nitrate (mol m-3 0–30 m), (b) chlorophyll a (mg m-2 0–30 m), (c) mesozooplankton (g m-2 0–50 m). 10 20 30 0 20 40 60 0 10 20 30 40 50 60 (c) Loðna − Mallotus villosus Þorskseiði − Gadus morhua Ýsuseiði − Melanogrammus aeglefinus Kolmunni − Micromesistius poutassou Lýsuseiði − Merlangius merlangus Ískóð − Boreogadus saida T íð ni ( % ) O cc u rr e n ce ( % ) Fisktegundir Fish species 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 0 20 40 60 80 10 0 (b) Rauðáta − C. finmarchicus Pílormar − Chaetognatha, Oithona spp. Pseudocalanus spp., Oncaea spp. Póláta − C. hyperboreus Metridia longa Götungar − Foraminiferans, Microcalanus spp. Ísáta − C. glacialisT íð ni ( % ) O cc u rr e n ce ( % ) Átutegundir Zooplankton species 5. mynd. Líffræðileg fjölbreytni í Íslandshafi 2006–2008. (a) Frumufjöldi svifþörunga eftir flokkum í apríl, maí og júlí, (b) tíðni (%) 101 tegundar og greiningarhópa milliátu í 247 WP2- og Multinetsýnum, (c) tíðni (%) 32 fiskteg- unda í 138 uppsjávartogum. – Biodiversity in the Iceland Sea 2006–2008. (a) Cell numbers of phytoplankton groups in April, May and July, (b) relative occurrence of 101 mesozooplankton species and groups in 247 WP2 and Multinet samples, (c) relative occurrence of 32 fish species in 138 pelagic trawl tows.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.