Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Náttúrufræðingurinn - 2014, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 2014, Qupperneq 23
23 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Síðastliðin ár hafa eldar að sumri til verið algengir í fréttum og ef við skoðum nýlega gróðurelda sem eru stærri en 1 hektari (tíu eldar), á tímabilinu 2006–2013, þá dreifðust þeir yfir tímabilið mars–ágúst (6. mynd). Stærri gróðureldar verða þannig síðsumars jafnt sem að vori. Orsakir Gróðureldar geta kviknað af nátt- úrulegum ástæðum, við eldingar, eldgos og hraunflæði, en það er mjög sjaldgæft. Langalgengasta orsökin er íkveikja, eða í um 70% tilfella árin 2007 og 2008 (7. mynd A)11, sam- kvæmt nákvæmri greiningu á því tímabili; tölurnar eru áþekkar, eða innan við 3% munur samkvæmt grófflokkun, þegar öll gögn í gagna- grunni MVS voru skoðuð. Íkveikja nær yfir margvíslegar ástæður; í flestum tilfellum er farið óvarlega með eld en þó ekki um ásetning að ræða. Aðrar ástæður eru reykingar (5%), fikt barna (3%), flugeldar (2%) og varðeldar (1%). Að nokkuð stórum hluta er ástæðan ókunn (8%) eða einhver önnur (16%); undir „annað“ fellur meðal annars endurtendrun, tæknileg bilun, neisti og elding. Langoftast, eða í um 60% tilfella árin 2007 og 2008, kviknaði beint í sinu (7. mynd B). Í gróðri kviknaði út frá rusli í um 12% tilfella, í trjágróðri kviknaði í um 8% tilfella, mosa í 6% og aðrar orsakir eiga við í færri tilfellum. Staðsetning Gögn úr gagnagrunni MVS, fyrir árin 2002–2010, sýna að langflest útköll vegna gróðurelda verða í Reykjavík og ef við tökum höfuðborgarsvæðið (Reykjavík, Hafnarfjörð, Kópavog, Mosfellsbæ og Garðabæ) eru 83% útkalla á því svæði (8. mynd). Árið 2012 var fjallað um 25 gróður- elda í fjölmiðlum á landsvísu. Lang- flestir þeirra voru suðvestanlands (9. mynd). Stærð og áhrif Staðsetning gróðurelda skiptir ekki síður máli en stærð þeirra. Stórir eldar eins og Mýraeldar höfðu til- tölulega lítil áhrif á gróður12 og Reykjavík 45% Hafnarfjörður 23% Mosfellsbær, Kópavogur og Garðabær 15% Borgarbyggð Akranes 2% 2% Akureyri 2% Bessastaðahreppur 1% Reykjanesbær Annað 1% 9% 8. mynd. Staðsetning gróðurelda í gagnagrunni MVS 2002–2010 eftir sveitarfélagi útkalls- staðar. – Location of wildfires 2002–2010, based on the fire department origin. 9. mynd. Staðsetning 25 elda sem voru í fréttum árið 2012. Allir voru á vesturhelmingi landsins, utan einn við Hunkubakka. – Location of the 25 wildfires reported in 2012.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.