Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 2014, Blaðsíða 25
25 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 11. mynd. Dreifing elda eftir mánuðum þegar skoðuð eru öll gögn (svartar súlur), eldar er fundust í fréttum á timarit.is 1990–2008 (rauð- ar súlur), eldar í gagnagrunni MVS 2010 (bláar súlur) og í fréttum (gular súlur) árið 2010, og fréttir 2009–2013 (ljósbláar súlur). – Comparing the number of wildfires by month when examining the whole data set (black columns), news in timarit.is 1990–2008 (red columns), the MVS database (blue columns) and news (orange column) for the year 2010, and news 2009–2013 (light blue columns). ist upp þekking á staðsetningu og umfangi gróðurelda eftir árstíma og landsvæðum. Þá er unnt að greina breytingar í fjölda og stærð gróður- elda og einnig árstíðabreytingar með tíma. Einnig væri æskilegt að koma upp vöktunarkerfi og senda út til- kynningar, til dæmis til sumarhúsa- eiganda, þegar gróður er þurr og eldhætta aukin, svo að mögulegt sé að vökva gróður nærri húsum og fara enn varlegar með eld. Niðurlag Hér á landi hefur fjárhags- og um- hverfistjón vegna gróðurelda orðið umtalsvert, en hingað til höfum við sloppið við stórfellt tjón. Með markvissum viðbragðsáætlunum og forvörnum á hættusvæðum getum við hugsanlega komið í veg fyrir að tjón verði, en til að svo megi verða þurfa allir að leggjast á eitt og gangast við eigin ábyrgð í að fyrirbyggja gróðurelda. Einn liður í því er að átta sig á því hvenær og hvar hættan er mest. Til þess nýtist góður gagnagrunnur öllum landsmönnum. 10. mynd. Svifryk (PM10) vegna sinubruna á jörð í nágrenni Akureyrar þann 23. apríl 2005. – Particulate matter (PM10) measured 23 April 2005 in Akureyri due to a wildfire nearby. Mynd/Graph: Umhverfisstofnun Akureyri (UST). 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Fj öl di e ld a (% ) – # fi re s (% ) Mánuður – Month Öll gögn; 1069 eldar Tímarit.is (1990–2008); 143 eldar MVS 2010; 147 eldar Fréttir 2010; 31 eldur Fréttir 2009–2013; 110 eldar sinubruna, en þau gögn voru ekki aðgengileg í þessari rannsókn. Sú vinna sem hér liggur fyrir er fyrsta skrefið í að komið verði upp gagnagrunni um gróðurelda og er gildi þess margþætt. Þannig bygg- vegar háð leyfi landeiganda og slökkviliðs og umsögn heilbrigðis- eftirlits, auk þess sem kaupa þarf tryggingu fyrir allt að 150 milljóna króna tjóni.14 Áhugavert væri að skoða fjölda leyfisveitinga vegna 23. apríl 2005, 00:00 – 24. apríl 2005, 00:00 Sv ifr yk < 10 µ m – P ar tic ul at e m at te r < 10 µ m (µ g/ m 3 )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.