Morgunblaðið - 27.07.2016, Síða 66
66 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 2016
2 4 3 6 9 1 7 8 5
9 6 8 5 7 3 1 4 2
7 5 1 2 4 8 9 6 3
8 3 2 4 6 9 5 1 7
1 9 6 7 8 5 3 2 4
4 7 5 1 3 2 8 9 6
3 2 7 8 1 6 4 5 9
5 8 9 3 2 4 6 7 1
6 1 4 9 5 7 2 3 8
2 6 7 3 1 9 8 5 4
1 4 8 5 2 6 7 3 9
9 3 5 4 7 8 6 2 1
3 9 2 1 8 7 4 6 5
7 1 4 6 3 5 9 8 2
8 5 6 9 4 2 3 1 7
5 7 9 8 6 1 2 4 3
6 2 3 7 5 4 1 9 8
4 8 1 2 9 3 5 7 6
5 8 9 2 3 6 7 4 1
1 2 7 4 9 5 6 3 8
4 6 3 7 8 1 9 2 5
6 9 5 8 7 4 2 1 3
2 7 4 6 1 3 5 8 9
8 3 1 5 2 9 4 7 6
7 4 6 3 5 8 1 9 2
9 5 8 1 4 2 3 6 7
3 1 2 9 6 7 8 5 4
Lausn sudoku
Fleirtalan af áhald – áhöld – merkir nú oftast tæki, verkfæri eða þá útbúnaður (sbr. áhaldaleikfimi) en
merkti til forna átök, áflog og þaðan liggja þræðir til orðtaksins það eru áhöld um e-ð sem merkir að e-ð
er álitamál, vafamál. „Það eru víst áhöld um hvor sé vitlausari, ég eða þú.“
Málið
27. júlí 1898
Holdsveikraspítalinn í Laug-
arnesi var vígður. Hann var
gjöf til landsstjórnarinnar
frá Oddfellow-reglunni í
Danmörku. Spítalinn var
tekinn í notkun 1. október.
Húsið brann 1943.
27. júlí 1936
Pétur Eiríksson synti Grett-
issund, frá Drangey til lands.
Hann var þá aðeins 19 ára.
Það þótti í frásögur færandi
að tíu árum áður hafði hann
gengið við hækjur.
27. júlí 1955
Stærsta síld sem vitað er um
í heiminum veiddist á Sléttu-
grunni. Hún var 46,3 senti-
metra löng og 710 grömm,
talin tíu ára gömul og al-
íslensk að uppruna. Það var
Hrafn Sveinbjarnarson sem
fékk síldina í allgóðu kasti og
fór með aflann til Siglu-
fjarðar.
27. júlí 1999
Milljónasti bíllinn fór um
Hvalfjarðargöng, rúmu ári
eftir að þau voru opnuð.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Ernir
Þetta gerðist…
2 9 5
9 7 3 1 4
6
6 5
3 4
7
1 6
9 3 2 6 7
1 4 9 3
2 7 1 9 4
1 2 3 9
3 8 6
7
7 4 6 3
8 1
9 6
9 8
2
5 7 1
1 9 6
4 3 7 8 9 5
5 4
7 6 1
9 6
6 3 5 1
3 9 6 8 4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
C G X R U Q I Z E M T I P S K S L O
A F Þ R E Y I N G A R R M U R Ö T S
U N D B Ð U Y Q N Y J U W E Z F H S
C S U Y C I G X E Ð Q O G U P A R D
C W T T H C D T O A I A E H S B Ð U
P R M A M C U L R G F S N B E F Ú E
X U M N R A S F A W F H D V Q F H I
S X U U N F P Y S H O O E N N G U R
U K K J M I S K R V R N B N A O R Ð
L N R U A A P L S S I A X D T L Ú A
Í Z J Æ T K Y A E Y J F T F E I G R
T N H A L F F K F Y H Y F T W D N L
S D W W O N C U D U F L W L É Q E E
U X G G R P I A Y Q A I B P U R K Y
J P N N I T T É R F A W N C G G I S
K K U K B R A S S A M Ð G A R B S I
Ý E T F C R U T S Á L B M A S R I Q
S J Á V A R B A K K A N U M T L F F
Afhenti
Afréttinn
Afþreyingar
Bragðmassa
Eirðarleysi
Kengúruhúð
Landsið
Nauteyri
Réttarhaldið
Samblástur
Sjávarbakkanum
Skrælni
Starfsleyfin
Störum
Svifflugs
Ýkjustíl
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 andstæða, 8
skvampa, 9 fiskar, 10
væg, 11 togvindu, 13
vísa, 15 hestur, 18 litur,
21 glöð, 22 búa til, 23
hryggð, 24 tómatur.
Lóðrétt | 2 sparsemi,
3 sjávardýrs, 4 vafans,
5 detta, 6 beitu, 7
ósoðna, 12 tíndi, 14
missir, 15 fíkniefni, 16
klampana, 17 vik, 18
staut, 19 sé til ama, 20
sjá eftir.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 uggir, 4 makki, 7 aflað, 8 kuldi, 9 aka, 11 stal, 13 kaun, 14 álfur, 15 flot, 17
ámur, 20 inn, 22 úlfúð, 23 jarli, 24 niðja, 25 lúann.
Lóðrétt: 1 unaðs, 2 gella, 3 ræða, 4 maka, 5 kólga, 6 iðinn, 10 kofan, 12 lát, 13 krá,
15 frúin, 16 orfið, 18 merla, 19 reisn, 20 iðja, 21 Njál.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 Rbd7 7. O-O g6 8.
a4 Bg7 9. He1 O-O 10. Bf1 He8 11. Bg5
h6 12. Bh4 b6 13. Rd5 Bb7 14. Bc4 e6
15. Rxf6+ Rxf6 16. f3 d5 17. exd5 Bxd5
18. Bf1 Bb7 19. Rb3 Dc7 20. Bg3 e5 21.
a5 b5 22. Bf2 e4 23. Bb6 Dc8 24. fxe4
Rxe4 25. c3 Df5 26. Dc2 Dh5 27. Be2
Dh4 28. Bf3
Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu
móti sem lauk fyrir skömmu í Edmon-
ton í Kanada. Sigurvegari mótsins,
bandaríski stórmeistarinn Samuel
Shankland (2646), hafði svart gegn
Indverjanum Banerjee Bitan (2341).
28… Rg5! 29. Df2 hvítur hefði orðið
mát eftir 29. Hxe8 Hxe8 30. Bxb7 He1+.
29…Rxf3+ 30. gxf3 Dh5 31. Rd4
Bf6 svartur hefur nú mun betra tafl.
32. Hxe8+ Hxe8 33. He1 Hxe1+ 34.
Dxe1 Bxf3 35. De8+ Kg7 36. Rxf3
Dxf3 37. Bc5 Dd1+ 38. Kf2 Bh4+ 39.
Kg2 Dd5+ 40. Kh3 Df3+ og hvítur
gafst upp.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hugsuðurinn. A-Enginn
Norður
♠2
♥K762
♦ÁD10876
♣43
Vestur Austur
♠ÁKDG98743 ♠105
♥G ♥105
♦K53 ♦G94
♣-- ♣KDG987
Suður
♠6
♥ÁD9843
♦2
♣Á10652
Suður spilar 6♥.
Vafalaust hefur Chip Martel látið sér
detta í hug að spila undan blokkinni í
spaða í von um að koma makker inn á
tíuna. En það er eitt að hugsa og ann-
að að framkvæma. Og Martel er fyrst
og fremst hugsuður.
Michael Rosenberg vakti í vestur á
3♣, Reese Milner kom inn á 3♥, Mar-
tel sagði 4♠ og Hemant Lall í norður
5♥. Martel barðist í 5♠ og Lall í 6♥.
Allir pass.
„Zia myndi spila út spaðaþristi,“
sögðu skýrendur á BBO og það er
vafalaust rétt, því Zia er athafnaskáld
og gamblari að upplagi. En það er
Martel ekki. Hann hugsaði sem svo að
líkur á ♠10 hjá makker væru aðeins
einn á móti þremur og var ekki tilbú-
inn til að leggja allt að veði fyrir svo
rýran séns. Og kom út með ♠G.
Nú stendur slemman með því að
svína fyrir ♦K. En Milner var sleginn
blindu og svínaði ekki í tígli. Einn nið-
ur.
Hoist Vinnulyftur • Víkurhvarf 4 • Sími 517 6000 • hoist@hoist.is • www.hoist.is
Umboðsaðili Alimak Hek á Íslandi
Turnlyftur
Sala og þjónusta
Sérhæfum okkur
í sölu og þjónustu
á lyftum af öllum
stærðum og gerðum
517 6000
www.versdagsins.is
Því svo
Guð
heiminn
að hann gaf
einkason
sinn...