Morgunblaðið - 06.10.2016, Blaðsíða 40
Fjórum hlutum sundrað nefnist
sýning sem opnuð verður í i8 í dag
og stendur til 25. nóvember.
„Í sýningunni Fjórum hlutum
sundrað eru sýnd fjögur stór verk,
sem hafa skipt sköpum á ferli fjög-
urra ólíkra listamanna. Hvert verk
er sýnt eitt og sér í tíu daga, áður
en skipt er í það næsta,“ segir í til-
kynningu frá i8.
Dagana 6.-15 október verða
sýndir fíngerðir, brothættir hang-
andi postulínsskúlptúrar eftir Sig-
urð Guðmundsson sem gerðir voru
á árunum 2001 til 2014. Dagana 18.-
29. október verður sýnt safn mynda
frá árinu 1991 eftir Birgi Andr-
ésson sem nefnast Annars vegar
fólk. Dagana 1.-12. nóvember er
komið að Ignacio Uriarte. Hann
vann áður fyrir sér sem viðskipta-
fræðingur, og í verkinu kallar hann
aftur hljóðheim skrifstofuum-
hverfis, eins og það kom fyrir á síð-
ustu öld.
Dagana 15.-25. nóvember verður
sýnt verkið „Án titils“ eftir Rögnu
Róbertsdóttur, en þar er um að
ræða hraunhellur á gólfi og svartar
blekteikningar á vegg. „Þótt það sé
óljóst hvað formin – fínlega sam-
ofin – eiga að tákna þá minna þau á
ævaforn mynstur, og virðast vera
drifin áfram af krafti þar sem þau
svífa yfir hraunskúlptúrunum eins
og skýjabakkar.“
Fjórum hlutum
sundrað opnuð
Fallvaltleiki Fíngerðir, brothættir
postulínsskúlptúrar Sigurðar hanga
á stálnagla á vegg á sýningunni.
Verk fjögurra
listamanna sýnd í
i8 næstu sjö vikur
Morgunblaðið/Sverrir
Myndlistarmennirnir Birgir
Andrésson og Ragna Róbertsdóttir.
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2016
Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í
glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í
ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjón-
varpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún
ágætu sambandi við fyrrverandi.
Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.20, 20.00
Borgarbíó Akureyri 20.00
Bridget Jones’s Baby 12
Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans
er komin í neyslu og kynnir
þekktan dópsala fyrir fjöl-
skyldunni sem nýja kærast-
ann, koma fram brestir í
einkalífinu.
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 21.00
Smárabíó 17.35, 20.10,
22.35
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
Eiðurinn 12
Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíu-
fyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48
tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleið-
ingum að 11 manns létu lífið.
Metacritic 65/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Deepwater Horizon 12
Sully 12
Flugvél, með Sullenberger
við stýrið, missti afl, eftir að
hafa fengið fugla í hreyflana,
árið 2009. Án hreyfla og á
fullri ferð niður, þá náði Sul-
lenberger með ótrúlegum
hætti að framkvæma neyð-
arlendingu á Hudson ánni
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 74/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 18.50,
21.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Skiptrace 12
Rannsóknarlögreglumaður
frá Hong Kong vinnur með
bandarískum fjárhættuspil-
ara í baráttu við alræmdan
kínverskan glæpamann.
Metacritic 50/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.10
Sambíóin Akureyri 22.20
War dogs 16
Saga tveggja ungra manna
sem fengu samning um til
að vopnvæða bandamenn
Bandaríkjana í Afghanistan.
Metacritic 57/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Don’t Breathe 16
Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Smárabíó 22.45
Mechanic:
Resurrection 16
Metacritic 38/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Heimili fröken
Peregrine fyrir
sérkennileg börn 12
Metacritic 53/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 17.20, 20.00,
22.40
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.40,
22.20
Suicide Squad 12
Metacritic 40/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.20
Storkar
Metacritic 55/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 18.00
Sambíóin Álfabakka 18.00,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.50
Sambíóin Akureyri 18.00
The Magnificent
Seven
Smábænum Rose Creek er
stjórnað með harðri hendi af
iðnjöfrinum Bartholomew
Bogue.
Metacritic 54/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 16.25, 17.10,
19.30, 20.00, 22.30, 22.50
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Leynilíf Gæludýra Hundurinn Max hefur lítið til
að kvarta undan. Hann lifir
góðu dekurlífi með eigand-
anum sínum Katie, í fínni
íbúð.
Metacritic 61/100
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Smárabíó 15.30
Pete’s Dragon
Bönnuð yngri en 6 ára.
Metacritic 71/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Egilshöll 17.30
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
Frábært skjól gegn vindi og regni
Yfir 40 litir í boði!
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Svalaskjól
- sælureitur innan seilingar
Dreifingardeild
Morgunblaðsins leitar
að fólki 13 ára og eldra,
til að bera út blöð.
Allar nánari upplýsingar í síma
569 1440 eða dreifing@mbl.is
Aukavinna fyrir árrisula
Skoðaðu laus hverfi á www.mbl.is/laushverfi