Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 29
Morgunblaðið/Golli H eimilið er stílhreint og stíllinn afar fín- legur og grafískur. „Ég elska smáatriði sem koma í ljós þegar maður skoðar að- eins betur,“ útskýrir Ingibjörg Hanna sem hefur komið sér vel fyrir í Hlíð- unum ásamt fimm manna fjölskyldu sinni. Heimilið er afskaplega bjart en Ingibjörg segir birt- una skipta sig miklu máli „eins og sjá má á hversu bjart heimilið er, og á öllum þeim fjölda lampa og ljósa sem ég hef fest kaup á. Ég hef þurft að setja mér þá reglu að kaupa ekki fleiri ljós þótt þau séu rosalega flott og á út- sölu, því það komast einfaldlega ekki fleiri fyrir,“ út- skýrir Ingibjörg Hanna og bætir við að hún sé rosalega nýtin og tengist hlutum sterkum tilfinningaböndum og Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir hönnuður segir stílinn á heimilinu stílhreinan fínlegan og grafískan. Ingibjörg segir mikilvægt að það sem hún kaupir inn á heimilið sé klassískt, vandað og endist. Skemmtilegast að búa til hlutina sjálf Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir er hönn- uður sem rekur hönnunarfyrirtækið IHANNA HOME. Ingibjörg Hanna hannar hluti fyrir heimilið og hefur einstakan áhuga á grafík á textíl þessa dagana. Hún býr ásamt fjölskyldu sinni á björtu og hlýlegu heimili í Hlíðunum, sem hún segir jafnframt vera besta þorpið á landinu. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is  30.10. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 AFSLÁTTUR 66% RAYNA Nettur hægindastóll með Camel- brúnu slitsterku áklæði. Stærð: 70 × 88 × 104 cm 29.990 kr. 89.990 kr. 50 STK. BRADFORD Þriggja sæta bogasófi. Ljósgrátt eða brúnt slitsterkt áklæði. Stærð: 237 x 100 x 90 cm. 129.995 kr. 259.990 kr. AFSLÁTTUR 50%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.