Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 26
... í svefnherbergið Dreymir mig um Cocomat rúm til að ná hinum eftir- sóknarverða djúpsvefni sem er svo mikilvægur fyrir fólk sem hefur mikið að gera. Mig langar í … ... í stofuna Ég er að flytja í nýtt hús með mikilli lofthæð og þá myndi Plane ljóskrónan frá Tom Dixon sannarlega vera „wow factor“ yfir borðstofuborðinu. ... í stofuna Langar mig í 4,5 metra háan bókahilluvegg sem að myndi halda utanum sjónvarp, bæk- ur, myndir, listmuni og hitt og þetta. Svo myndi ég hafa stiga rúllandi eftir honum til að geta klifrað upp vegginn. ... í eldhúsið Langar mig í Le Creuset potta í fallegum litum af því að ég stefni á frækna sigra í eldhúsinu og það hefst ekki nema með góðum pottum. ... í barnaherbergið Langar mig í fallegan, bólstraðan höfuðgafl. ... á baðherbergið Frístandandi baðkar. Sturta gildir hversdags en baðkarið væri fyrir dekurstundirnar. ... á vinnustofuna Korkvegg í yfirstærð til að pinna á allar hug- myndir, efni, prufur, myndir og allt það sem að gefur mér innblástur hverju sinni. ... í forstofuna Spegil sem er eins- og skartgripur og listaverk. Innanhússarkitektinn Hanna Stína hefur skapað sér nafn sem einn af færustu innanhúsarkitektum landsins með sinn áhugaverða og fágaða stíl. Hún hefur hannað skrif- stofur, heimili, húsgögn og fleira. Hanna Stína, sem er í þann mund að flytja inn á nýtt heimili, deildi óskum sín- um fyrir heimilið með Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is mbl.is/Freyja Gylfa ... í útópískri veröld Væri ég til i gamla franska villu sem ég myndi gera upp í rólegheitum. HÖNNUN Danska hönnunarhúsið George Jensen kynnti nýlega nýja línu afprjónavörum. Línan samanstendur af púðum og teppum sem passavel saman eða sitt í hvoru lagi. Þetta er í fyrsta skipti sem hönnunar- húsið, sem þekkt er fyrir hágæða heimilismuni, sendir frá sér prjón. Prjónalína frá Georg Jensen 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.10. 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.