Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 57
Níels og rifjar upp þegar hann fékk fyrrverandi ábúendur til að skrifa niður staðsetningu örnefna á sínum jörðum, því þó til væri örnefnaskrá var ekki titekið hvar þau örnefni væru. „Allir gerðu það á sinni jörð, en stóð svo tæpt að á Rifi, sem var nyrsta jörð landsins, var einn mað- ur sem vissi staðsetningu örnefn- anna. Ég kom til hans og hann skráði 36 örnefni og dó svo tíu dög- um síðar.“ Níels segir verkið fyrst og fremst ætlað til þess að skrá sögu byggðar sem ekki er lengur til – nú búi eng- inn allt frá Leirhöfn að Raufarhöfn, allt er farið í eyði þar á milli og fáir eftir sem sagt geta söguna af byggðinni. „Innan á bókarspjöldunum er kort af Melrakkasléttu og það var búið frá Leirhöfn í vestri og alla leið til Raufarhafnar. Ljós er í Leirhöfn og það er ljós á Raufarhöfn, en allt farið í eyði þar á milli. Tilgangur þessa verks er að forða verðmætum frá glötun, að koma í veg fyrir að þessi saga gleymist. Ég sá fram á það að ef sú kynslóð sem bjó þarna, þar á meðal ég sem ólst þar upp, tæki ekki til hendinni myndi sagan glatast, þá væri þessi byggð horfin og sú mikla saga sem var á Slétt- unni.“ 30.10. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 57 Ég leigi nánast allt mitt lesefni á Borgarbókasafninu og kíki oftast á standinn með nýjustu bókunum. Þannig fann ég bókina sem er á nátt- borðinu núna, Smámyndasmiðurinn eftir Jessie Burton. Ég valdi bókina því hún gerist í Amsterdam á 17. öld, en ég var einmitt búsett í Amsterdam með fjölskyldunni síðastliðið ár. Það er nokkuð mögnuð bók og alveg sérstaklega að lesa borgarlýs- ingar sem eiga að vera svona gamlar en flest staðarheitin eru enn í fullri notkun, aðalsöguhetjan býr t.d. við Herengracht og fer reglulega að heimsækja smámyndasmiðinn á Kal- verstraat. Svo brá ég aðeins út af vananum í annarri ferð um daginn og greip eld- gamla bók úr skil- arekka; Í heimahögum eftir Guð- rúnu frá Lundi sem ég man ekki eftir að hafa lesið en ég er mikill aðdáandi hennar og vil helst ná að lesa höfundarverk hennar allt. Þá tók ég líka með mér aðra glæ- nýja bók, Samskipta- borðorðin, eftir Aðalbjörgu Stefaníu Helgadóttur, en svo skemmtilega vill til að hún verður næsti gestur Gunnars Hersveins í Heimspekikaffi í Gerðubergi 16. nóvember, sem ég mun einnig koma að. Inga María Leifsdóttir Inga María Leifsdóttir er verk- efnastjóri viðburða í Gerðubergi. Arngunnur Árnadóttir, tónlistarmaður og rithöfundur. Morgunblaðið/Golli BÓKSALA 19.-25. OKT. Listinn er tekinn saman af Eymundsson. 1 Hjónin við hliðinaShari Lapena 2 Þín eigin hrollvekjaÆvar Þór Benediktsson 3 Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi Elena Ferrante 4 Harry Potter og bölvun barnsins J.K. Rowling 5 NetiðLilja Sigurðardóttir 6 EndurfundirOrri Harðarson 7 Vonda frænkanDavid Walliams 8 Elsku Drauma mínVigdís Grímsdóttir 9 HestvíkGerður Kristný 10 FlökkusagaLára Garðarsdóttir 1 Hjónin við hliðinaShari Lapena 2 Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi Elena Ferrante 3 Sykurpúðar í morgunverðDorothy Koomson 4 Bókin um Baltimore fjölskylduna Joël Dicker 5 Sjöunda barniðErikValeur 6 NæturgalinnKristin Hannah 7 HættuspilViveca Sten 8 LeikvöllurinnLars Kepler 9 Framúrskarandi vinkonaElena Ferrante 10 13 tímarDeon Meyer Allar bækur Íslenskar kiljur ÉG ER AÐ LESA Stórar og rúmgóðar 4ra hesta kerrur á tveimur öxlum. Rist framan á kerru tryggir góða loftun um kerruna. Öflugir flexitorar veita mjúka og góða fjöðrun. Minna skrölt og minni hávaði. Stórir og breiðari hjólbarðar á 16” felgum sem hentar vel á slóðum og sveitavegum. Rampur með timburgólfi sem leikur einn er að setja niður og reisa upp. Ljós inni í kerru, gúmmímottur í gólfi og þverskilrúm er staðalbúnaður. Hægt er að fá milligólf inn í kerrurnar fyrir fjárflutninga. Því má líka bæta við eftirá. Verð f rá kr. 1. 150. 000, - án vsk ÞÓR FH Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Opnunartími: Opið alla virka daga frá kl 8:00 - 18:00 Lokað um helgar Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Vefsíða og netverslun: www.thor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.