Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 49
lenskir söngvarar, hjónin Þóra Björnsdóttir og Örvar Már Kristins- son og Arndís Halla Ásgeirsdóttir. Þau ylja gestum með söng sínum milli þess sem þau leiðsegja þeim um hinar framandi slóðir. Farþegar í þessum Grænlandssigl- ingum hafa að mestu verið erlendir gestir, sér í lagi ensku- eða þýsku- mælandi. Iceland ProCruises fékk í fyrra verðlaun Cruise Europe fyrir hringferðirnar í kringum Ísland – byggt á áliti þýskra fjölmiðla sem fóru með skipinu. Ocean Diamond hefur nú haldið á vit annarra verkefna en snýr aftur næsta vor þegar Íslands- og Græn- landssiglingum Iceland ProCruises verður fram haldið en fyrirtækið hef- ur samið um leigu á skipinu til ársins 2020. Óttar Sveinsson, blaðamaður og rithöfundur, sigldi með Ocean Dia- mond í sumar og segir það hafa verið ógleymanlega reynslu. „Þetta var mögnuð ferð og mannbætandi andi um borð. Grænland er stórbrotið. Heimamenn taka sérstaklega vel á móti ferðamönnum; vingjarnlegir og með bros á vör. Að sigla um lygna firðina er einstök upplifun – skoða ís- jakana sem minna gjarnan á fjöll og eyjur, sauðnaut og samfélag veiði- manna. Þetta er ævintýraheimur.“ Einn af fjölmörgum ísjökum skoðaður í ferðinni. Ferðalöngum þótti mikið til þeirra koma og gripu til myndavélanna. Sleðahundar stytta sér stundir enda lítið um atvinnu fyrir þá á sumrin. Ferðalangar litast um við höfnina í Nuuk. Víða var farið í land í ferðinni og boðið upp á skoðunarferðir. Boðið upp á íslenskan þjóðlegan mat og brennivín um borð í Ocean Diamond. Mæltist það vel fyrir. Hans Söderholm skipstjóri, sem er finnskur, kennir ungmennunum um borð siglingafræði. Þetta fyrirbrigði í sjónum í Ikkafjord er á heimsminjaskrá UNESCO. Ferðalangar af skipinu á rómantískri göngu í Narsarsuaq. 30.10. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.