Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.10.2016, Blaðsíða 62
Ég legg það ekki í vana minn að rífast eða rökræða viðókunnuga á netinu. En stundum getur maður ekki orðabundist og ég fékk að kynnast því um daginn hvernig „virkur í athugasemdum“-andinn getur hellst yfir mann. Það var þegar kona birti færslu í hverfisgrúppunni minni á Facebook. Í þeim hópi birtir fólk gjarnan ábendingar og spurningar um það sem er að gerast í hverfinu. Þessi tiltekna færsla konunnar fjallaði um flugeldanotkun fólksins í póstnúmerinu mínu þar sem einhverjum mannvitsbrekkum dettur reglulega í hug að skjóta upp flugeldum á nóttunni, alveg óháð því hvaða mánuður eða vikudagur er. Þetta var það sem konan benti á, hún velti fyrir sér hverjum dytti þetta í hug. Ég sagði henni að í þetta skiptið hefðu þetta verið „einhverjir #$%&X unglingar“ að sprengja flugelda og rakettur á einhverju götuhorninu. Þá lagði einhver snill- ingurinn orð í belg og líkti mér við hinn víð- fræga Indriða, sem allir sem hafa horft á Fóst- bræður ættu að kannast við. Hann Indriði minn og bankið í ofninum, það var ég. Ég reyndi á málefna- legan hátt að benda hon- um á að hávaðinn sem fylgir því að skjóta upp flugeldum á nóttunni getur haft mikil áhrif á heimilislíf fólks sem er með hunda, og eflaust sofandi börn líka. Ég sagði honum að minn hundur væri mjög hræddur við flugelda- hljóð og að það gæti tekið allt að klukku- stund að róa hann niður eftir að hann heyrir í flugeldum. Geltið hans vekur svo nágrannanna með til- heyrandi veseni. Og fyrir utan að það er óheimilt fyrir mig og þig að sprengja flugelda allt árið um kring að undanskildum nokkrum dögum í kringum jól og áramót. Þá kom snillinn með „comeback“ sem átti aldeilis að þagga niður í mér. Hann spurði mig hvort að það ætti þá líka að banna hávær mótor- hjól líka ... flottastur. Í leiðinni kom hann því að sjálfsögðu á framfæri að hann ætti mjög kraftmikið hjól sem væri svona og svona mörg hestöfl. Vá. Töffaraskapurinn var algjör. Æði. Þá rann það upp fyrir mér að ég gæti alveg eins verið að tala við morkinn og myglaðan húsvegg. Sá vægir sem vitið hefur meira en ég gleymdi því alveg á þessu mómenti og ég ætlaði að halda áfram. En allt saman end- aði þetta á því að konugreyið sem setti sakleysislega spurn- inguna á Facebook í upphafi eyddi þræðinum. Þegar hjartslátturinn var kominn aftur í eðlilegt far áttaði ég mig á hversu sjoppulegra tilþrifa það krefst að rífast við ókunnuga á netinu og hversu litlum árangri það skilar yfirleitt. Nú neyðist Indriðinn í mér bara til að tuða í einrúmi yfir þeim hugvitskonum og -mönnum sem þurfa lífsnauðsynlega að sprengja flugelda í tíma og ótíma. Og núna held ég að það séu um það bil 0,1% líkur á að þið sjáið mig þræta á Facebook eða á öðrum samfélagsmiðlum í bráð. Ástarkveðja, Indriði. Samtal við mygl- aðan húsvegg Guðný Hrönn gudnyhronn@mbl.is Pistill ’Nú neyðist Indriðinní mér bara til að tuðaí einrúmi. Það er víst ekki væn- legt til vinnings að tuða við ókunnuga á netinu. Jón Gnarr fór með hlutverk Indriða í Fóstbræðrum. 62 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.10. 2016 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 16.20 Treehouse Masters 17.15 The Vet Life 18.10 The Rhino Who Joined The Family: My Wild Affair 19.05 Treehouse Masters 20.00 Beasts Of The Bayou 20.55 Weird, True & Freaky: Real Mon- sters 21.50 Extinct Or Alive: The Tasmanian Tiger 22.45 Man- Eating Super Squid 23.40 Beasts Of The Bayou BBC ENTERTAINMENT 16.05 New Scandinavian Cook- ing 16.55 Building Cars 17.50 Rude (ish) Tube 20.15 Live At The Apollo 21.00 The Graham Norton Show 21.45 QI 22.15 Would I Lie To You? 22.45 Rude (ish) Tube DISCOVERY CHANNEL 15.00 Railroad Australia 16.00 Outback Truckers 17.00 Misfit Garage 18.00 Salvage Hunters 19.00 Alaska Mega Machines 20.00 World’s Biggest Shipbuild- ers 21.00 North America 22.00 Deadliest Catch 23.00 The Last Alaskans EUROSPORT 15.15 Live: Superbike 16.00 Watts 16.15 Superbike 17.00 Live: Superbike 18.05 Major League Soccer 19.00 Live: Foot- ball 21.05 Live: Major League Soccer 23.00 Superbike 23.30 Major League Soccer MGM MOVIE CHANNEL 15.25 Breaking Bad 16.15 The Terminator 18.00 Donnie Brasco 20.05 The Bone Collector 22.05 Halt and Catch Fire 22.50 Break- ing Bad 23.40 Misery NATIONAL GEOGRAPHIC 14.25 Titanic 14.37 Game Of Lions 15.24 Swamp Lions 16.15 Science Of Stupid 17.10 Air Crash Investigation 18.05 Ice Road Rescue 18.37 Arctic King- dom 19.00 Death Of A Mars Ro- ver 19.26 Wild Scotland 20.00 Facing.. 21.03 Operation Sumat- ran Rhino 21.52 Blood Rivals 22.41 Wild Scotland 23.00 Ice Road Rescue 23.55 Drain the Bermuda Triangle ARD 14.00 Das Traumhotel – Verliebt auf Mauritius 15.30 Der Strand- wolf 16.30 Die Aufstocker – Trotz Arbeit Hartz IV 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Tatort 20.45 Anne Will 21.45 Tagesthe- men 22.05 ttt – titel thesen tem- peramente 22.35 Druckfrisch 23.05 Schande DR1 13.55 Kriminalkommissær Barnaby 15.35 Hånd- boldSøndag: Team Esbjerg-Larvik (k), direkte 17.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 18.05 Det vilde Sri Lanka 19.00 Bedrag II 20.00 21 Søndag 20.40 Fodboldma- gasinet 21.10 Nothing But the Truth 22.50 BlackJack DR2 15.15 Husker du… 1989 16.15 Airport 77 18.05 Kampen mel- lem Obama og Clinton 19.00 Si- natra – historien om Old Blue Eyes 20.00 Nak & Æd – en vand- bøffel i Australien 20.45 7 døgn med Trump og Clinton 21.30 Deadline 22.00 Quizzen med Signe Molde 22.35 JERSILD mi- nus SPIN 23.20 Night of the Li- ving Dead NRK1 15.00 Beat for Beat 16.00 Alt for dyra 16.40 Landet frå lufta: Grøde 17.30 Newton 18.00 Søn- dagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 QuizDan 20.15 Nobel – fred for enhver pris 21.00 Landet frå lufta: Risiko 21.45 Stilson på benken 22.00 Kveldsnytt 22.20 Side om side 22.55 Vera NRK2 16.20 Norge rundt og rundt 16.45 Brenner & bøkene 17.30 Torp 18.00 Kropp, sex og samba 18.30 Det søte liv 18.40 Thomas og den vanskelige kunsten 19.10 I hodet på et dyr 20.10 Ho- vedscenen: Fargespill 22.30 Fakta på lørdag: Reagan – en skreddersydd president 23.25 Brenner & bøkene SVT1 15.00 Gotland Grand National 16.00 Ridsport: Världscuphoppn- ing 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 18.30 Rapport 19.00 Allt för Sverige 20.00 Mid- nattssol 20.55 Franciskus – en påve som berör 21.25 SVT Nyhe- ter 21.30 Alla helgons blodiga natt 23.00 Tjockare än vatten 23.45 Robins SVT2 14.45 Träna vallhundar 15.05 Hundra procent bonde 15.35 Du är här! 16.10 Popreel 16.35 Dai, domanda! 16.45 Kortfilms- klubben 17.00 Profilerna 17.30 Världen är din 18.00 Världens natur: Hebridernas okända djurliv 19.00 Babel 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument utifrån: Vägen till Vita huset 22.05 Motor: Rally-VM 23.00 Af- rika med bruten nacke RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Krakkastöðin Stöð 2 Hringbraut Bíóstöðin 18.00 Að norðan 18.30 Að sunnan 19.00 M. himins og jarðar 19.30 Að austan 20.00 Að Norðan 20.30 Að vestan 21.00 Hvað segja bændur? 21.30 Auðæfi hafsins Endurt. allan sólarhringinn. 15.00 Joel Osteen 15.30 Cha. Stanley 16.00 S. of t. L. Way 16.30 Kall arnarins 20.00 B. útsending 21.00 Fíladelfía 22.00 Kvikmynd 23.30 Ýmsir þættir 17.00 T. Square Ch. 18.00 K. með Chris 18.30 Ísrael í dag 19.30 Ýmsir þættir 07.00 Barnaefni 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Lína langsokkur 18.25 Gulla og grænj. 18.37 Stóri og litli 18.49 Hvellur keppnisbíll 19.00 Lína Langsokkur 08.20 Barcel. – Granada 10.00 Man. Utd. – Burnley 11.40 Cr Palace – L.pool 13.20 Everton – West Ham 15.50 South. – Chelsea 18.00 Pr. League World 18.30 Formúla 1 Keppni 21.30 Sunderl. – Arsenal 23.10 South. – Chelsea 08.30 Blackb. – Whampt. 10.10 M.br. – Bournem. 11.50 T.ham – Leicester 13.30 Bengals – Redskins 16.30 Alavés – R. Mad. 18.10 WBA – Man. City 19.50 NFL Gameday 20.20 Falcons – Packers 23.20 Formúla 1 Keppni 08.10/15.05 The Mask 09.55/16.50 Hyde Park On Hudson 11.30/18.25 Make Y. Move 13.20/20.15 Night at the M. Battle of the Smiths. 22.00/04.30 Maze Runner 23.55 X-Men: Days Of Fut- ure Past 02.05 Get on up 07.00 Barnaefni 11.20 Ellen 12.00 Fréttir 13.00 Nágrannar 14.45 Michael Moore in Trumpland 16.00 Spilakvöld 16.50 Sendiráð Íslands 17.15 60 Minutes 18.00 Any Given Wed- nesday 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 The Simpsons 19.35 L. að upprunanum 20.10 Borgarstjórinn 20.40 The Young Pope Dramaþættir sem segja frá upphafi embættistíðar hins mótsagnakennda og um- deilda Lenny Belardo eða Piusar 13. 22.35 Gåsmamman Nýir sænskir þættir sem fjalla um Sonju sem hingað til hefur lifað afar góðu og áhyggjulausu lífi með eig- inmanni sínum og þremur börnum í úthverfi Stokk- hólms. 23.20 60 Minutes 00.10 Aquarius 01.00 Westworld 02.00 Quarry 03.15 The Night Shift 04.00 The Hunger Games: The Mockingjay – Part 1 10.00 Þjóðbraut í kjölfar kosninga – BEINT 20.00 Ævintýri á Suð- urskautslandi 21.00 Björgun 2016, fyrri hluti 21.30 Mannamál með Sig- mundi Erni (e) 22.00 Þjóðbraut í kjölfar kosninga (e) Endurt. allan sólarhringinn. 08.00 The Millers 08.20 King of Queens 09.05 How I Met Y. Mother 09.50 Odd Mom Out 10.15 Speechless 10.35 Jennifer Falls 11.00 Dr. Phil 13.00 The Tonight Show 14.20 The Voice USA 15.50 Superstore 16.10 Hotel Hell 16.55 Royal Pains 17.40 Parenthood 18.20 Everybody Loves Raymond 18.40 King of Queens 19.05 How I Met Y. Mother 19.30 The Voice USA 20.15 Scorpion Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O’Brien og félaga hans sem vinna fyrir bandarísk yfirvöld. 21.00 Law & Order: Special Victims Unit Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lög- reglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 21.45 Secrets and Lies Bandarísk sakamálasería þar sem nýtt morð er tekið fyrir í hverri þáttaröð. 22.30 Ray Donovan Ray Donovan er fenginn til að bjarga málunum þegar fræga og ríka fólkið lendir í vandræðum. 23.15 Fargo Bandarísk þáttaröð um sérstætt saka- mál í smábæ í Minnesota. 24.00 Hawaii Five-0 00.45 Shades of Blue 01.30 Law & Order: SVU 02.15 Secrets and Lies 03.00 Ray Donovan 03.45 Under the Dome 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Meistaraverk Mozarts. (e) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. (e) 09.00 Fréttir. 09.05 Samtal. Hver erum við? Gísli Sigurðsson og Ævar Kjartansson ræða við Þorstein Helgason um sjálfsmynd ein- staklinga og hópa. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Rætt er við gesti þáttarins um bókina Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. (e) 11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Séra Sigurður Árni Þórðarson predikar. Organistar: Björn Steinar Sólbergsson og Hörður Áskelsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. 14.00 Víðsjá. (e) 15.00 Þorskur á þurru landi. Fléttuþættir Páls Heiðars Jóns- sonar um sölu á hraðfrystum fiski til Bandaríkjanna. (Frá 1976) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum söngoktetts- ins Fjárlaganefndar. 17.35 Tungubrjótur. Þáttur um íslenskt mál. Umsjón: Bragi Valdimar Skúlason. (Áður á dagskrá 2012) 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Forsetakosningar í Bandaríkjunum. (e ) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.40 Fólk og fræði. Hvað þarf til að segja sig úr konungs- veldi? (e) 20.10 Orð um bækur. (e) 21.05 Vits er þörf. 21.35 Íslendingasögur. Íslendingar segja sögur úr daglegu lífi sínu. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimur óperunnar. Fjallað er um ítalska tenórsöngv- arann Franco Corelli og leikin tóndæmi. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Eldhús Kjarnafæðis 21.30 Sjónvarp Víkurfrétta 22.00 Hrafnaþing 23.00 Hvíta tjaldið 23.30 Eldhús meistaranna Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Krakkafréttir vik- unnar 10.30 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps (e) 10.45 Áttundi áratugurinn – Friður með sæmd (The Se- venties) (e) 11.30 Orðbragð (e) 12.00 Aukafréttatími – Al- þingiskosningar 2016 12.25 Andlit norðursins Heimildamynd um Ragnar Axelsson ljósmyndara. (e) 14.00 Sendiherrann (The Diplomat) Einstök heimild- armynd sem segir ótrúlega sögu af sendiherranum Richard Holbrooke. 15.45 Miðjarðarhafskrásir Ottolenghi’s – Istanbúl (Ottolenghı́s Mediterranean Feast) Yotam Ottolenghi dekrar við bragðlaukana (e) 16.35 Kiljan . (e) 17.20 Menningin 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Ævt. Berta og Árna 18.00 Stundin okkar 18.25 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alþingiskosninga 2016: Leiðtogaumræður Formenn þeirra stjórn- málaflokka sem fá kosna fulltrúa á þing mætast. 20.20 Landinn 20.50 Ferðastiklur (Gæsa- vatnaleið – Ódáðahraun) 21.35 Poldark Þegar við skyldum við Herra Poldark síðast var hann á barmi gjaldþrots og búið að hneppa hann í fangelsi. 22.40 Íslenskar sjónvarps- myndir: Steinbarn Sjón- varpsmynd frá 1990 sem fjallar um unga konu sem kemur heim til Íslands úr námi í kvikmyndagerð. 00.15 Fallið (The Fall II) Spennuþáttaröð um rað- morðingja sem er á kreiki í Belfast og nágrenni. (e) Stranglega b. börnum. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar 16.25 Hollywood Hillbillies 16.50 Last Man on Earth 17.15 Comedians 17.40 The League 18.05 Mike and Molly 18.30 New Girl 18.55 Modern Family 19.20 Fóstbræður 19.55 Cougar Town 20.20 Bob’s Burgers 20.45 American Dad 21.10 South Park 21.35 Cold Case 22.20 The Sopranos 23.20 The Vampire Diaries Stöð 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.