Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2015, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2015, Síða 30
Vikublað 24.–26. mars 201514 Veitingar - Kynningarblað D omino's kynnti nýjar pítsur á matseðli sínum í septem- ber 2013, Domino's Premi- um-pítsur, í þeim tilgangi að gera matseðilinn enn fjöl- breyttari. Sérstaða Premium-pítsur er að þær eru samsettar úr sérvöldu hrá- efni. Góðgerðarpítsa í samstarfi við Hrefnu Sætran „Domino's hefur síðustu tvö haust fengið listakokkinn Hrefnu Sætran til samstarfs við sig með sölu á svo- kallaðri Góðgerðarpítsu. Öll inn- koma fyrir Góðgerðarpítsuna renn- ur óskipt til góðgerðarmálefnis sem valið er hverju sinni og stefnum við að því að gera þetta að föstum lið hjá okkur,“ segir Anna Fríða Gísla- dóttir, markaðsstjóri Domino's. „Við- tökurnar við fyrstu Góðgerðarpíts- unni urðu vonum framar og fundum við fyrir miklum áhuga hjá viðskipta- vinum okkar að bæta við matseðil- inn okkar pítsum sem segja má að séu „gúrmei“.“ Við tók langt og strangt vöruþró- unarferli og niðurstaðan eru fjórar einstaklega góðar Premium-pítsur. Premium-pítsurnar fjórar eru: Americana: beikonkurl, cheddar- ostur, laukur, rauðlaukur, BBQ-topp- ing, Pulled Pork Prima: pepperóní, ferskur mozzarella, beikonsneiðar, kirsuberjatómatar, basilpestó. Meat Delight: beikonsneiðar, pipar- ostur, rjómaostur, steikarpylsa, chili- flögur. Eldóradó: pepperóní, beikonsneið- ar, rjómaostur, jalapeno, hvítlauks- botn, chili-flögur. „Við lögðum mikið upp úr því að hver og ein Premium-pítsa væri frá- brugðin öðrum pítsum af matseðli okkar. Stærsta áskorun okkar var að finna hráefni sem stóðst gæðakröfur okkar og færi vel saman,“ segir Anna. Niðurstaðan voru pítsurnar El- dóradó, sem er sterk pítsa á hvít- lauksbotni í stað hins hefðbundna pítsubotns, Meat delight sem inni- heldur meðal annars úrvals beikon- sneiðar og sérvalda steikarpylsu, Americana sem er einstaklega ljúf pítsa með Pulled pork og topp- uð með BBQ-sósu og Prima sem er meðal annars með basilpestó, safa- ríkum kirsuberjatómötum og fersk- um mozzarella, en þær tvær síðast- nefndu voru samsettar af Hrefnu Sætran. „Við erum mjög ánægð með þær viðtökur sem viðskiptavinir okkar hafa sýnt Premium-pítsunum og það er nokkuð ljóst að með tilkomu þeirra svörum við eftirspurn þeirra sem vilja gera einstaklega vel við sig,“ segir Anna. Domino's stefnir að því að bæta við Premium-pítsurnar sínar í fram- tíðinni þar sem ávallt er leitað að nýrri og spennandi samsetningu. Pöntunarsími Domino's er 58- 12345, sækja má á fjölda staða eða fá sent heim. Einnig má panta í gegn- um heimasíðuna eða með Dom- ino's-appinu. n Samsettar úr sérvöldu hráefni Domino's kynnir til sögunnar fjórar Premium-pítsur Premium-pítsur: „Viðtökurnar við fyrstu Góðgerðar- pítsunni urðu vonum framar og fundum við fyrir miklum áhuga hjá viðskiptavinum okkar að bæta við matseðilinn okkar pítsum sem segja má að séu „gúrmei“. Premium-pítsa Americana: Beikonkurl, cheddar-ostur, laukur, rauðlaukur, BBQ-topping, Pulled Pork. Premium-pítsa Eldóradó: Pepperóní, beikonsneiðar, rjómaostur, jalapeno, hvítlauksbotn, chili-flögur. Premium-pítsa Meat Delight: Beikonsneiðar, piparostur, rjómaostur, steikarpylsa, chili-flögur. Premium-pítsa Prima: Pepperóní, ferskur mozzarella, beikonsneiðar, kirsuberjatómatar, basilpestó. Listakokkur Hrefna Sætran hefur átt gott samstarf við Domino's.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.