Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2015, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2015, Síða 45
Fólk 29Vikublað 24.–26. mars 2015 VIÐ PLÖNUM Í hverri viku veljum við hollar og bragðgóðar uppskriftir sem matreiðslu- sérfræðingar okkar hafa þróað og fundið til. 1 VIÐ ÚTVEGUM HRÁEFNI Við veljum fyrsta fl okks hráefni í uppskriftirnar okkar. Það sem þú gætir þurft að eiga er sykur, hveiti, mjólk, smjör, olía, salt og pipar. 2 VIÐ MÆLUM Við sjáum til þess að sem minnst fari til spillis með því að afhenda þér hráefnin í réttu magni. 3 VIÐ AFHENDUM Þú getur valið um að koma og sækja matar- pakkann þinn til okkar að Nýbýlavegi 16 eða að fá hann sendan heim gegn greiðslu. 4 WWW.ELDUMRETT.IS Við sjáum um innkaupin og uppskriftirnar. Þú eldar og nýtur www.eldumrett.is „Ég er sólarmegin í lífinu“ n Vigdís Hauksdóttir fagnaði fimmtugsafmæli sínu og bauð í sólmyrkvaveislu n „Þetta var frábær dagur í alla staði,“ segir þingmaðurinn um afmælisdaginn Sólmyrkvastuð Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbún- aðaráðherra, virtist hafa mjög gaman af sólmyrkv- anum og brosti út að eyrum. Augunum skýldi hann hins vegar með rafsuðugleri, líkt og margir aðrir sem náðu ekki að verða sér úti um sólmyrkvagleraugu. Forsætisráðherrann mætti Sig- mundur Davíð forsætisráðherra lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í veisluna, en verkefnisstjóri forsætisráðuneytisins, Lilja Alfreðsdóttir, var með í för. Þau gæddu sér á dýrðlegum veitingum sem boðið var upp á. Ráðherrahjón Sigrún Magnúsdóttir, um- hverfis- og auðlindaráðherra, ásamt manni sínum, Páli Péturssyni. Þau eru einu hjónin á Íslandi sem bæði hafa gegnt ráðherrastöðu. Falleg fjölskylda Vilhjálmur Árnason, þing- maður Sjálfstæðisflokksins, mætti til veislunnar ásamt konu sinni, Sigurlaugu Pétursdóttur, og yngsta syni þeirra, Andra Steini. „Djammið skemmir fókusinn“ henni líka og vonandi fáum við tæki- færi til að spila saman í framtíðinni,“ segir Margrét Rán og játar aðspurð að kærastan sakni hennar þegar hún sé að spila á tónleikum víða um heim- inn. „Henni finnst það stundum pirr- andi en styður mig samt alltaf. Hún hefur ekki enn komist með í ferðalög, þetta er ekki farið að borga sig þannig ennþá,“ segir Margrét sem, eins og aðrir meðlimir hljómsveitarinnar, vinnur með tónlistinni, en Margrét vinnur á frístundaheimili. Faktorí var draumurinn Nýja platan er frábrugðin eldra efni Vakar að sögn Margrétar. „Ég held að þetta sé þroskaðra efni þótt þetta sé greinilega við ennþá. Annars eru þarna alls konar lög sem eru öll með sinn karakter,“ segir Margrét sem hefur stefnt á að vinna við tónlist síð- an hún man eftir sér. „Tónlistin hefur alltaf verið í fyrsta sæti. Ég hef aldrei vitað hvað ég á að læra en tónlistin hefur alltaf verið þarna. Draumurinn var alltaf að spila á Faktory og það má segja að sá draumur hafi heldur bet- ur ræst.“ n indiana@dv.is Báðar í tónlist Kærasta Margrétar er María Rún, barnabarn Rúnars Júlíussonar heitins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.