Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2015, Síða 40
Vikublað 21.–23. apríl 2015
29. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Satis.is
Sky lykill að þinni dagskrá
Satis ehf Fákafeni 9 Sími: 551 5100 www.satis.is
Sky standard móttakari + LNB nemi + 85 cm Gervihnattadiskur. Tilboð fyrir nýja áskrifendur
Apríl tilboð
Myndlykill + LNB + Diskur
kr. 34.890.-
Láttu sjá þig!
Hjálpar Hillary
n Forsetaframboði Hillary Rod-
ham Clinton barst á dögunum
óvæntur liðstyrkur þegar söng-
konan og leiklistarneminn Unnur
Eggertsdóttir bauð sig fram sem
sjálfboðaliða. Unnur greinir frá
þessu á Twitter en forsetaframboð
eru gjarnan mönnuð sjálfboða-
liðum sem leggja sig fram um að
koma frambjóðanda sín-
um á framfæri. Unnur
er búsett í New York
þar sem hún er við
nám, en Hillary
þykir eiga sterkt
fylgi í borginni enda
er hún fyrrver-
andi öldunga-
deildarþing-
maður fyrir
New York.
Þetta
er ansi
blóðugt!
+6° +4°
13 5
05.39
21.17
18
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
16
10
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
13
15
14
9
9
12
13
7
17
19
10
19
10
17
16
15
11
10
9
14
16
18
7
19
10
7
15
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
8.3
7
3.5
3
6.8
2
6.9
-1
6.7
7
2.4
3
8.3
2
8.0
-1
12.4
7
5.7
2
9.6
0
10.1
-2
6.8
5
1.7
-2
2.7
-4
2.8
-7
9.0
6
4.2
0
8.3
-3
6.9
-4
12.5
7
6.8
2
10.4
1
10.4
-2
11
2
5.8
-1
7.9
-2
7.9
-4
12
1
7
-3
8
-5
7
-7
13.0
6
7.5
1
9.9
-1
8.7
-3
8.3
6
4.1
0
5.6
-1
5.9
-4
Upplýsingar frá vEdUr.is og frá yr.no, norskU vEðUrstofUnni
Í Örfirisey Nú er bærilegt veður, en kuldi er í kortunum.
mynd sigtryggUr ari myndMyndin
Veðrið
Bjart fyrir austan
Suðvestanátt í kvöld, víða 8-13
m/s. Skúrir eða slydduél V-til,
en rigning á A-verðu landinu,
einkum SA-lands. Suðvestan
10-18 og skúrir eða él á morgun,
en bjartviðri A-lands. Hiti 0 til 8
stig, hlýjast austast.
Þriðjudagur
21. apríl
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Suðvestan 5-13 m/s
og stöku skúrir í kvöld.
Suðvestan 10-15 á
morgun, skúrir eða él
96
8
6
72
105
98
126
88
117
126
11
5
9.3
4
4.8
-1
7.8
-4
5.5
-7
12.3
7
7.1
0
9.1
-2
6.1
-5
5.9
8
3.0
4
5.3
3
2.9
-1
8.0
8
2.8
0
7.0
-2
5.6
-5
10
6
7
3
11
2
7
-1
8.2
9
4.5
4
10.7
1
9.5
-2
Íslandsmet í blóðgjöf
Ólafur Helgi kjartansson hefur gefið blóð 180 sinnum í Blóðbankanum
Ó
lafur Helgi Kjartansson, lög-
reglustjóri á Suðurnesjum, gaf
blóð í 180. skipti í Blóðbank-
anum á mánudag. Að sögn
Blóðbankans hefur enginn
gefið blóð oftar á Íslandi og er því um
Íslandsmet að ræða.
„Ég á nú ekki mörg met en er afar
stoltur af þessu,“ segir Ólafur Helgi í
spjalli við blaðamann. Liðin eru 43 ár
síðan hann gaf blóð í fyrsta sinn. „Það
réðst af því að geta fengið frí í tíma
í MR. Það var ekki göfugra en það.
Reyndar var það líka örlítil forvitni að
vita hvernig þetta væri.“
Hann hefur gefið blóð nokkrum
sinnum á ári síðan þá. „Málið er að
þegar foreldrar mínir voru að stríða
við sjúkrahúslegur þá lofaði ég sjálf-
um mér því að ég skyldi gera þetta á
meðan ég hefði heilsu,“ segir hann.
„Mér fannst þetta gott tækifæri til
þess að reyna að leggja mitt af mörk-
um.“
Samkvæmt útreikningum DV hef-
ur hann verið tæmdur algjörlega af
blóði tuttugu sinnum, miðað við að
450 millilítrum sé tappað af honum
í hvert sinn en samanlagt eru fimm
lítrar af blóði í mannslíkamanum.
Ólafur hlær og segir þetta vel geta
passað. „Þeir gerðu grín að því félagar
mínir að það væri ótrúlegt að hægt
væri að ná svona miklu út úr svona
litlum manni.“
Vigdís Jóhannsdóttir, aðstoðar-
deildarstjóri í blóðsöfnunardeild
Blóðbankans, segir að Ólafur Helgi
sé fyrir löngu orðinn heimilisvinur í
bankanum. „Hann er algjört gæða-
blóð,“ segir hún hress.
En eru enginn takmörk hvað einn
maður getur farið oft í blóðgjöf? „Við
erum með reglur um hvað þú mátt
gefa oft. Hann hefur verið að gefa
blóðhlutagjöf líka. Þá máttu gefa
miklu oftar." n
freyr@dv.is
algjört gæðablóð Ólafur Helgi Kjartansson þegar hann gaf blóð í 180. skiptið í Blóðbank-
anum, að sjálfsögðu með bros á vör.
„Þeir gerðu grín
að því félagar
mínir að það væri ótrú-
legt að hægt væri að ná
svona miklu út úr svona
litlum manni.