Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2015, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.2015, Blaðsíða 20
Helgarblað 12.–15. júní 201520 Fréttir Erlent Dreymir þig um að grennast? DRAUMAR GETA RÆST MEÐ LYTESS Tilboðið gildir frá 11. til 15. júní á eftir farandi stöðum: Lyf & Heilsa Austurveri og í Kringlunni, Árbæjarapótek,Lyfjaver Apótekið Hafnarfirði, Apótekið Garðabæ, Curvys, Heimkaup.is, Lyfja Smáralind, Smáratorgi, Nýbýlavegi og Lágmúla ÞRÍÞÆTT ÁHRIF: - Grennir - Stinnir - Minnkar appelsínuhúð Sleep & Slim kvartbuxurnar minnka ummál þitt á 10 nóttum * gi ld ir á m eð an b irg ði r en da st Slim Expre ss kaupauki að verðmæti 8.000.- fylgir með hverri keyptri vö ru frá Lytess* Í stórhættu á leið í skólann Þ ótt það sé skólaskylda á Ís- landi og börn barmi sér á stundum ógurlega yfir því að þurfa að sitja í skól- anum þá líta önnur börn á skólavistina sem forréttindi. Menntun er talin vera einn mikil- vægasti grundvöllur fyrir börn til að komast út úr fátækt. Börn sem fá að mennta sig eignast oftar en ekki seinna fjölskyldur, eru ólík- legri til að vera neydd til að vinna og sjaldgæfara er að ungar stúlk- ur sem hafa fengið að mennta sig séu neyddar í hjónaband. Börnin á myndum hér fyrir neðan leggja mikið á sig fyrir ferðalagið í skól- ann og eins og sést getur leiðin ver- ið afar hættuleg. n Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Alelda Lítill drengur með bakpoka gengur framhjá alelda flutningabílum í Nowshera í Pakistan árið 2011. Byssumenn höfðu kveikt í 40 bifreiðum NATO í Afganistan og öðru eins í Pakistan. Þverhnípi Skólastúlkur ganga yfir planka til að komast í skólann. Þær þurfa að ferðast yfir Galle fort á Sri Lanka. Fyrsti dagur skólaársins Nemendur í vaðstígvélum nota stóla til að komast í skólann í Taytay í Manilla á Filippseyjum. Kennarar við skólann segja hann hafa verið byggðan á grunni ruslahaugs og segja að fyrir vikið flæði reglulega inn í skólann. Nemendurnir eru öllu vanir og komast um skólann á sinn eigin hátt. Á hjólinu Skólapiltar ýta á undan sér reiðhjólunum sínum í Ahmedabad á Indlandi á miðju rigningatímabili í júlí 2013. Miklar rigningar urðu að heilmiklum flóðum, en börnin létu þau ekki stöðva sig og fóru sem leið lá í skólann. Fjallvegurinn Xu Lingfan fylgir nemendum eftir háfjallavegi þar sem þau eru á leið sinni í skólann. Xu er skólastjóri Banpo-grunnskólans í Bijie í Guizhou í Kína. Börnin stunda nám efst í fjallinu. Xu kennir þeim bæði leikfimi og stærðfræði auk þess sem þau fá aðra kennslu. 68 nemendur eru í skólanum. Börnin ferðast þessa leið alla daga, í öllum veðrum og Xu fylgir þeim alltaf. 40 ár eru síðan leiðin var útbúin og hún hefur ekkert breyst á þeim tíma. Hættuslóð Nemendur ríghalda sér í handrið gert úr vírum og stáli þar sem þau smokra sér yfir brú sem er að hruni kominn. Börnin voru á leið í skólann í Sanghiang Tanjung þorpinu í Indónesíu. Flóð í Ciberang-ánni hrifsuðu með sér hluta af brúnni og stórskemmdu hana. Börnin hættu sér engu og síður yfir hana, en Sofiah, sem sést fremst á myndinni, segir að þau þyrftu að ganga um hálftíma lengur ef þau veldu sér aðra leið og yrðu þá of sein í skólann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.