Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Blaðsíða 12
Helgarblað 25.–29. júní 201512 Fréttir Betra grænmeti Betra kjöt Betri ávextir Fyrst og fremst... þjónusta E inu ári eftir að óformlegar sameiningarviðræður hófust á milli Straums fjárfestinga- banka og MP banka hafa hlut- hafar félaganna samþykkt að bankarnir verði sameinaðir – undir nafni og kennitölu MP banka til að byrja með – frá og með næstu viku. Það var að frumkvæði Straums í júní- mánuði 2014 sem farið var að kanna áhuga sumra hluthafa MP banka, einkum Skúla Mogensen, sem á tæp- lega 10% hlut í bankanum, á sam- runa bankanna. Þrátt fyrir að þær viðræður hafi fljótlega siglt í strand var þráður- inn tekinn upp að nýju síðar á ár- inu eftir að nýir meirihlutaeigend- ur, undir forystu viðskiptafélaganna Finns Reys Stefánssonar og Tómas- ar Kristjánssonar, keyptu 65% hlut í bankanum af eignaumsýslufélaginu ALMC í lok júlí á síðasta ári. Ljóst var að áform þeirra stóðu frá upphafi til þess að skjóta sterkari stoðum undir rekstur fjárfestingabankans með því að sameinast MP banka – en hluthaf- ar og stjórnendur MP banka höfðu einnig um langt skeið talið mikilvægt að bankinn myndi vaxa með sam- runa við annað fjármálafyrirtæki. Ýmislegt átti hins vegar eftir að ganga á þangað til samkomulag náðist loks- ins í febrúar á þessu ári um að ganga til formlegra sameiningarviðræðna. Í lok október 2014 eignaðist Straumur nokkuð óvænt tæplega 20% eignarhlut í MP banka þegar fé- lögin Manastur Holding og Linley Limited í eigu breska fjárfestisins Jos- eph Lewis og Rowland-fjölskyldunn- ar, sem á meðal annars Banque Ha- villand í Lúxemborg, seldu hluti sína í bankanum. Í hópi margra stjórn- enda og hluthafa MP banka var litið á kaupin sem tilraun til fjandsamlegr- ar yfirtöku. Sama dag og þeir höfðu fengið fregnir af kaupum Straums í bankanum hafði MP banki, í samfloti með Lífeyrissjóði verslunarmanna, skrifað undir samkomulag um kaup á 27,5% eignarhlut Íslandsbanka í Ís- lenskum verðbréfum (ÍV). Markmið- ið var sett á yfirtöku ÍV – og í kjölfarið kanna á ný sameiningu við Virðingu. „Spyrjum að leikslokum“ Ljóst varð að ekkert yrði af þeim áformum þegar Straumur tilkynnti um viku síðar að bankinn hefði eign- ast meirihluta í félagi sem fór með um fimmtungshlut í ÍV. Þannig gat Straumur nýtt sér forkaupsréttar- ákvæði með því að stíga inn í kaup MP banka á hlut Íslandsbanka – og varð það niðurstaðan síðar á árinu. Sumir hluthafar MP banka brugðust ókvæða við þeirri ákvörðun Straums að kaupa sig inn í Íslensk verðbréf og sagði Helgi Magnússon, varaformað- ur Lífeyrissjóðs verslunarmanna, þriðja stærsta hluthafa MP banka, í viðtali við Morgunblaðið þann 7. nóvember í fyrra að „við kunnum ekki að meta það þegar samkeppnis- aðili læðist svona aftan að okkur. Það er ekki góður svipur á því. Við spyrj- um hins vegar að leikslokum.“ Þreifingar um sameiningu MP og Straums héldu eftir sem áður áfram og um miðjan desembermánuð gerði MP banki kauptilboð í alla Sími 568-5556 www.skeifan.is Föst sölulaun Sölulaun eigna yfir 60 milljónum aðeins 1% með vsk upp að 60 milljónum 299.900.- með vsk VantaR – VantaR Vegna mikillar sölu vantar allar stærðir eigna á skrá. Eysteinn Sigurðsson Löggiltur fasteignasali / Sími: 896-6000 eysteinn@skeifan.is / skeifan.is Magnús Hilmarsson Sölumaður / Sími: 896-6003 magnus@skeifan.is / skeifan.is Sigurður Hjaltested Löggiltur fasteignasali / Sími: 821-5400 sigurdur@skeifan.is / skeifan.is Sími 568- 5556 www .skeifan.is Bankasamruni ári eftir að þreifingar hófust n Hluthafar MP banka og Straums samþykktu Hörður Ægisson hordur@dv.is Líklegir stjórnendur sameinaðs banka Willy Blumenstein eigin viðskipti Birna Hlín Káradóttir yfirlögfræðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.