Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Blaðsíða 39
34 Fréttir Erlent Allar upplýsingar á skrifstofu Félags íslenskra bókaútgefenda. Net fang: f ibut@fibut . is Til bókaútgefenda: Bókatíðindi 2015 Skráning nýrra bóka í Bókatíðindi 2015 er hafin. Útgefendur eru hvattir til að skrá bækur sínar sem allra fyrst en lokaskil vegna kynninga eru 14. október. Bókatíðindum verður sem fyrr dreift á öll heimili á Íslandi. Hægt er að leggja fram bækur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015 til 14. október nk. www.f ibut . is Íslensku bókmenntaverðlaunin Vikublað 8.–10. september 2015 Glerhreinsir Gólfsápa WC hreinsir Rykmoppur og sápuþykkni frá Pioneer Eclipse sem eru hágæða amerískar hreinsivörur. Teppahreinsivörur frá HOST Frábærar þýskar ryksugur frá SEBO Decitex er merki með allar hugsanlegar moppur og klúta í þrifin. UNGER gluggaþvottavörur, allt sem þarf í gluggaþvott Erum einnig með: Marpól er með mikið úrval af litlum frábærum gólfþvotta- vélum Hágæða hreinsivörur hagaeda.is og marpol.is Sími: 660 1942 F ullorðið fólk sem vantar grunnþekkingu í vísindum og stærðfræði á það á hættu að svindlað verði á því og að það taki rangar ákvarðanir. Með því að kenna öllum vís- indi og stærðfræði þangað til þeir verða átján ára verður breska þjóðin vitrari, að mati Athene Donald, for- seta Bresku vísindasamtakanna. Samtökin halda hátíð í þessari viku og í ræðu sem Donald heldur í háskólanum í Bradford ætlar hún að hvetja bresk stjórnvöld til að gera rót- tækar breytingar á menntakerfinu. „Það þarf að efla fólk svo það geti tekið góðar ákvarðarnir í einka- lífi sínu, hvort sem þær snúast um bólusetningar, farsímamöstur eða loftslagsbreytingar,“ sagði Donald í viðtali við BBC. Til að þetta verði mögulegt þarf fleira ungt fólk að öðlast áhuga á vísindum. Hún telur vandamálið byrja snemma. Of fáir kennarar geta kennt vísindi á grunnskólastigi eða þeir fá ekki þjálfun sem sér- fræðingar á ákveðnum sviðum. Hún telur að vegna þess að nemendur séu þvingaðir til að velja ákveðnar brautir þegar þeir eru fjórtán ára þá skiptist þjóðin í „ kindur og geitur, vísindamenn og listamenn“. „Við erum of oft á öndverðum meiði og í menningu okkar þessa dagana er alltaf látið líta út fyrir að vísindamenn séu utangarðsmenn. Það er gert grín að okkur ef þekking okkar á Shakespeare eða Austen er ekki fullkomin en það er samt allt í lagi að segja: „Ég gat aldrei lært stærðfræði í skóla“.“ n freyr@dv.is Læri vísindi til 18 ára aldurs Breskur vísindamaður telur að annars verði svindlað á fólki þegar það verður eldra Nám Breski vísindamaðurinn telur mikilvægt að ungt fólk læri stærðfræði og vísindi til 18 ára aldurs. MyNd GuðlauGur ÓlafssoN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.