Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Blaðsíða 98

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Blaðsíða 98
Vikublað 8.–10. september 2015 Menning 77 8.september 2015 -fyrir alla Bókasafn.is Sjálfstæð sýningarrými að hverfa úr miðbænum verið áfram miðsvæðis. Hjörtu okk- ar slá svolítið fyrir Reykjavíkina og við vonum að það sé hægt að halda einhverri menningarstarfsemi áfram í miðborginni.“ n Kunstschlager Kunstschlager var stofnaður af nokkrum nýútskrifuðum listnemum árið 2012 og hélt úti sýningarrými og basar við Rauðarárstíg til ársins 2014. „Við fórum af Rauðarárstígnum því húsnæðið var keypt og leigan tvöfaldaðist,“ segir Helga Páley Friðþjófsdóttir, einn með- limur Kunstschlager. Í ár hefur hópurinn verið með sérstaka Kunstschlager- stofu í Hafnarhúsinu í sam- starfi við Listasafn Reykjavík- ur, þar sem haldnir hafa verið viðburðir og sýningar. En senn líður að lokum samstarfsins og síðustu sýningar hópsins í safn- inu standa nú yfir: Þórdís Erla Zoega og Þór Sigurþórsson sýna í D-sal og Gústav Geir Bollason í Kunstschlager-stofu. Helga Páley segir hópinn ekki vera sérstaklega að leita að nýju húsnæði undir sýningarrými enda hluti meðlimanna farinn utan til frekara náms. „Þótt við séum ekki með rými starfandi viljum við samt halda áfram að sýna sem hópur og vera með pop-up sýningar af og til. En ef það býðst eitthvað mjög gott hús- næði og helst með vinnuaðstöðu væri maður opinn fyrir því – en það er af mjög skornum skammti núna. Ég vona bara að þegar túrisminn minnkar verði fullt af tómum hótelum og þá verði til svona „myndlistar-mall“.“ Á hugafólk um bókmenntir hefur um allnokkurt skeið rætt hvort ekki væri tilefni til að heiðra þá þýðendur sem hafa unnið ötullega að því að kynna íslenskar bókmenntir erlendis. Orð sem for- seti Íslands lét falla á Gljúfrasteini þegar Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt á degi bókarinnar í apríl voru nokkrum áhugamönnum til- efni til að láta hendur standa fram úr ermum og gera verðlaunin að veruleika og með góðum stuðningi Íslandsstofu, Miðstöð íslenskra bók- mennta, Bókmenntahátíðar í Reykja- vík, Bandalags þýðenda og túlka og Embættis forseta Íslands urðu þau að veruleika og verða veitt í fyrsta sinn 10. september næstkomandi á Bessastöðum. Daginn eftir, 11. sept- ember, verður dagskrárliður á Bók- menntahátíð helgaður þýðendunum sem þá verða í pallborðsumræðum í Norræna húsinu ásamt tveimur höf- undum bóka sem þeir hafa þýtt. Heiðursviðurkenningin hlaut nafnið Orðstír, enda er hún veitt þýð- endum sem hafa getið sér gott orð fyrir afbragðs þýðingar á íslenskum fagurbókmenntum á erlend mál. Hún verður veitt annað hvert ár í tengslum við Bókmenntahátíð. Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen eru fyrstu þýðend- urnir sem hljóta Orðstírinn enda hafa þau bæði greitt götu íslenskra bókmennta hvort í sínu landi, Catherine með þýðingum sínum á frönsku en Erik á dönsku. Bæði hafa þýtt yfir 40 verk af íslensku eftir mörg af fremstu skáldum og rithöf- undum þjóðarinnar og íslenskar bækur í þýðingu þeirra hafa verið tilnefndar og hlotið virt verðlaun erlendis, svo sem Bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs og frönsku Prix de Page-verðlaunin. n Heiðursviðurkenning til þýðenda Verðlaunin veitt í fyrsta sinn 10. september á Bessastöðum Ólafur Ragnar Grímsson Hvatti til þess að verðlaun fyrir erlenda þýðendur yrðu að veruleika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.