Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Blaðsíða 99
78 Menning Sjónvarp Vikublað 8.–10. september 2015
Hin óhefta gleði
Fótboltaleikir geta haft áhrif á skap þjóðar
Í
þróttaspekúlant, einn af þeim
sem lýstu knattspyrnuleik Ís-
lands og Kasakstan, sagði að
nú tæki við tímabil þar sem Ís-
lendingar yrði glaðir og kátir fram
eftir árinu 2016. Þetta eru bestu
tíðindi sem maður hefur heyrt
lengi. Þegar íslensk þjóð er úr-
ill og kvartsár þá er hún al-
veg óhemju leiðinleg og
ákaflega þreytandi. En
þegar hún er í góðu
skapi þá er hún
verulega skemmti-
leg. Ef fótboltaleik-
ur, þar sem ís-
lenska liðinu tókst
ekki einu sinni að
skora mark, verður
til þess að fylla þjóðina
gleði í heilt ár þá gerist
maður snarlega hópsál og ríg-
heldur í góða skapið.
Á laugardögum og sunnu-
dögum eru þjóðmála-
þættir á dagskrá út-
varps og sjónvarps.
Ljóst var hvar hugur
umsjónarmanna
þeirra þátta var
um síðustu helgi.
„Áfram Ísland,“
sögðu umsjónar-
mennirnir næstum
því upp úr þurru og
spurðu svo viðmælend-
ur sína: „Hvernig heldurðu
að leikurinn fari?“ Og viðmæl-
endur lýstu glaðir yfir áhuga sín-
um á leiknum. Þeim virtist reynd-
ar finnast miklu skemmtilegra að
tala um fótbolta en pólitík. Alla-
vega var svo einlægur áhugi og
innileiki í tali þeirra um íþróttina
meðan vottur af mæðutón var í
talinu um pólitíkina.
Ýmislegt sem snýr að
knattspyrnu er merkilegt. Ís-
lendingar eru yfirleitt ekki vilj-
ugir til að syngja hinn hátíðlega
þjóðsöng sinn en þegar
kemur að mikilvægum
íþróttaviðburðum
þá syngur fólkið á
áhorfendapöllun-
um eins og einn
maður og af því-
líkri tilfinningu
og innlifun að
ekki er annað
hægt en að hrífast.
Að syngja háu tón-
ana í þjóðsöngnum er
í sjálfu sér keppni og þegar
menn ná því eru þeir strax komn-
ir í baráttuham. Nokkuð sem
er nauðsynlegt ætli
maður sér að sigra.
Hugmyndin um að
skipta um þjóð-
söng er sennilega
bara bölvuð vit-
leysa.
Það er oft miklu
skemmtilegra að
fylgjast með við-
brögðum áhorfenda
eftir úrslitaleik en að
horfa á leikinn sjálfan. Eftir
leikinn um síðustu helgi mátti sjá
fólk faðmast og knúsa hvert ann-
að. Einhverjir grétu svo af gleði.
Fólk var svo miklu hamingjusam-
ara þennan dag en það hafði ver-
ið daginn áður. Allt út af úrslitum
í fótboltaleik þar sem enginn skor-
aði mark. Merkilegt! n
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 8. september
11.00 Setning Alþingis B
Bein útsending frá
setningu Alþingis.
12.00 EM stofa Hitað upp fyr-
ir leik Serbíu og Íslands á
EM í Berlín.
12.20 Serbía-Ísland B (EM
í körfubolta karla)
Bein útsending frá leik
Íslands og Serbíu í loka-
keppni Evrópumótsins í
körfubolta.
14.10 EM stofa Leikur Íslands
og Serbíu á EM í körfu-
bolta karla gerður upp.
15.30 Þýskaland-Tyrkland B
(EM í körfubolta karla)
Bein útsending frá leik
Þýskalands og Tyrk-
lands í lokakeppni EM.
17.40 Melissa og Joey e
18.00 Vísindahorn Ævars
18.05 Landakort
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Öldin hennar (30:52) e
18.30 Konunglegar kræsingar
(2:3) (Hofretter) Danskur
matreiðsluþáttur með
konunglegu ívafi. Hinrik
Danaprins opnar eldhúsið
og leyfir áhorfendum að
fylgjast með. e
19.00 Fréttir (8:365)
19.25 Íþróttir (6:250)
19.30 Veður (8:365)
19.35 Stefnuræða for-
sætisráðherra B Bein
útsending frá Alþingi þar
sem Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson forsætis-
ráðherra flytur stefnu-
ræðu sína og fylgja
umræður í kjölfarið.
22.00 Tíufréttir (5:200)
22.15 Veðurfréttir (5:200)
22.20 EM stofa Samantekt
frá leikjum dagsins í
lokakeppni EM.
22.40 Kóðinn (4:6) (The
Code) Pólítísk, áströlsk
spennuþáttaröð. Tvær
unglingsstúlkur slasast
alvarlega í bílslysi í miðri
eyðimörk Ástralíu. Sú
staðreynd að enginn
hringir á aðstoð
stúlkunum til bjargar
vekur forvitni ungs
blaðamanns. Hann fær
bróður sinn í lið með sér
til að komast að hinu
sanna en setur þá báða í
stórhættu í leiðinni.
23.35 Vitnin (5:6) (Øyevitne) e
00.33 Fréttir (5:200)
00.45 Dagskrárlok (2:200)
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
11:45 Undankeppni EM 2016
(Ísland - Kazakhstan).
13:35 Undankeppni EM 2016
(Finnland - Færeyjar)
15:15 Undankeppni EM 2016
(Rúmenía - Grikkland)
16:55 Undankeppni EM 2016
(Armenía - Danmörk)
18:35 Undankeppni EM 2016
(Svíþjóð - Austurríki) B
20:45 NBA (NBA Special:
Clutch City)
22:00 Undankeppni EM 2016
(Slóvakía - Úkraína)
23:40 Undankeppni EM 2016
(Svíþjóð - Austurríki)
07:30 Undankeppni EM 2016
(Skotland - Þýskaland)
11:35 Chelsea - Crystal Palace
13:25 Newcastle - Arsenal
15:05 Goðsagnir efstu
deildar (Tryggvi Guð-
mundsson)
16:00 Swansea - Man. Utd.
17:40 Premier League
Review
18:35 Undankeppni EM 2016
(England - Sviss) B
20:45 Undankeppni EM 2016
(Skotland - Þýskaland)
22:25 Tottenham - Everton
00:10 Undankeppni EM 2016
(England - Sviss)
18:35 Baby Daddy (18:22)
19:00 World's Strictest
Parents (9:11)
20:00 Suburgatory (14:0)
20:25 One Born Every
Minute (11:20)
21:15 Justified (13:13)
22:00 The Last Ship (5:10)
22:45 Legit (1:13) Gaman-
þættir um Jim og félaga
hans sem ákveða að
reyna verða betri mann-
eskjur en þau eru.
23:10 The Originals (14:22)
23:55 The Mysteries of
Laura (6:22) Skemmti-
legir gamanþættir
með Debra Messing í
aðalhlutverki.
00:40 World's Strictest
Parents (9:11)
01:25 Suburgatory (14:0)
01:50 One Born Every Minu-
te (11:20)
02:40 Justified (13:13)
03:25 The Last Ship (5:10)
04:10 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (4:26)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Biggest Loser
09:45 The Biggest Loser
10:30 Pepsi MAX tónlist
13:30 Cheers (26:26)
13:55 Dr. Phil
14:35 The Office (25:27)
15:00 Top Chef (12:17)
15:45 The Good Wife (14:22)
16:25 Eureka (17:20)
17:05 America's Next Top
Model (11:16)
17:50 Dr. Phil
18:30 Nánar auglýst síðar
19:10 The Late Late Show
with James Corden
19:50 Welcome to Sweden
20:15 Reign 7,7 (15:22) Mary,
drottning Skotlands,
er ætlað að giftast
frönskum prins og
tryggja þar með
bandalag Frakkklands
og Skotlands. Hún
kemst hins vegar fljótt
að því að ráðahagurinn
er síður svo öruggur og
að pólítískir fjandmenn
í frönsku hirðinni leggja
allt í sölurnar til að
koma í veg fyrir brúð-
kaupið.
21:00 Parenthood (12:13)
21:45 Ray Donovan (3:12)
22:30 The Late Late Show
with James Corden
23:10 American Odyssey
23:55 Girlfriends' Guide to
Divorce (9:13)
00:40 Satisfaction (7:10)
01:25 Parenthood (12:13)
02:10 Ray Donovan (3:12)
02:55 The Late Late Show
with James Corden
03:35 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Junior Masterchef
Australia (12:22)
08:50 The Middle (4:24)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 The Doctors (36:50)
10:15 Suits (16:16)
11:00 Silicon Valley (8:8)
11:30 The World's Strictest
Parents (4:9)
12:35 Nágrannar
13:00 Britain's Got Talent
14:05 Britain's Got Talent
15:05 Touch (13:14)
15:50 The Amazing Race
16:35 Teen Titans Go
17:00 Bad Teacher (12:13)
17:20 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 Simpson-fjölskyldan
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag.
19:25 Anger Management
19:50 Hjálparhönd (2:8)
20:15 Empire (11:12)
21:00 The Casual Vacancy 6,6
(1:3) Vandaðir breskir
þættir byggðir á
metsölubók J.K Rowling
og eru úr smiðju HBO.
Þættirnir fjalla um líf
íbúa bæjarins Pagford í
Bretlandi en þegar Barry
Fairbrother bæjarfulltrúi
lætur lífið eru þó nokkrir
sem sækjast eftir sæti
hans í bæjarráðinu. Það
eru leyndarmál í hverju
horni og allir virðast
hafa eitthvað að fela.
22:00 The Strain (6:13)
22:45 Louie (2:8)
23:10 Covert Affairs (10:16)
23:50 Mistresses (11:13)
00:40 Rita (6:8)
01:25 Major Crimes (13:0)
02:10 Mandela: Long Walk
to Freedom
04:35 Think Like a Man too
Atvinna í boði á einum
skemmtilegasta
vinnustað landsins
DV óskar eftir góðu og jákvæðu símasölufólki
Umsóknir sendist á atvinna@dv.is
Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera kurteis, samviskusamur, jákvæður og
hafa gott vald á íslenskri tungu. Umfram allt vera duglegur og góður sölumaður.
Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði fyrir góðan og duglegan sölumann.
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í 3. um-
ferð Heimsmeistaramóts
kvenna, 20 ára og yngri,
sem fram fer í Khanty-
Mansiysk í Rússlandi
þessa dagana. Nastassia
Ziaziulkina (2401) frá
Búlgaríu hafði hvítt gegn
Dorsa Derakhshani (2192)
frá Íran.
10. Rdb5! axb5
11. Bb6! Db8
12. Rxb5 og svarta stað-
an er að hruni komin.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið „Fólk var svo miklu
hamingjusam-
ara þennan dag en það
hafði verið daginn áður.