Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Blaðsíða 103

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.2015, Blaðsíða 103
Vikublað 8.–10. september 201582 Fólk H ar ðp ar ke tÞýsk gæði! Ármúli 32, 108 Reykjavík Sími 568 1888 www.parketoggolf.is Sykurlausar nýjungar frá Läkerol! Hefur þú smakkað? Stjörnur sem eldast ekki Hvernig stendur á þessu? Eldast þau virkilega ekkert? Þ að er eins og sumar stjörn- ur eldist á allt öðrum hraða en við hin sem teljumst til dauðlegra og óbreyttra. Hvort sem þakka má fegr- unaraðgerðum, ofurheilbrigðu líf- erni eða samningum við Satan sjálfan, er óneitanlega skemmti- legt að skoða hvernig þau sem lifa lífinu í sviðsljósinu breytast með árunum, eða öllu heldur breytast ekki! n Liz Hurley Hún hikar ekki við að vera með bert á milli laga þó að 21 ár renni í aldanna skaut. Halle Berry Hún er að nálgast fimmtugt og hefur varla elst neitt útlitslega síðan vinstri myndin var tekin fyrir hartnær 20 árum. Pharrell Williams Fermingarlúkkið ætlar að haldast ansi lengi hjá honum. Myndin til vinstri er 12 ára gömul en hin er nýleg. Jennifer Lopez J-Lo er jafnglæsileg núna, rúmlega fertug, og hún var fyrir 20 árum. Julia Louis-Dreyfus Fyrir 20 árum var myndin til vinstri tekin, þegar hún var sem frægust fyrir leik sinn í Seinfeld. Hún hefur varla elst um dag. Kevin Bacon Beikonmaðurinn er kominn vel á sextugsaldur. Hann er þó nánast jafnferskur og árið 1995 þegar myndin til vinstri var tekin. Rob Lowe Þessi súkkulaðisnúður verður bara heitari með árunum ef eitthvað er. Tom Cruise Vísindakirkjupostulinn hefur kannski samið við æðri máttarvöld, sú til vinstri er tekin árið 2002 en hin er ný. Alltaf jafnkátur! Sandra Bullock Þessi fegurðargyðja hefur sáralítið látið á sjá á þeim sautján árum sem liðu á milli myndanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.