Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 40

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Síða 40
SKAGFIRÐINGABÓK Árið 1959 lá fyrir, að það vatnsmagn, sem fundist hafði, myndi ekki lengi duga vaxandi byggð á Sauðárkróki. Haustið 1964 var hver vatnsdropi, sem hitaveitan réði yfir, seldur. Vorið 1965 var enn tekið til við að bora í Borgarmýrum Sjárvarborgarmegin. Snúningsbor17 af gerðinni Mayhew18 1000 frá Jarðborunum ríkisins, var fenginn norður til þess að bora holuna BM-09. Hætt var á 378,5 m dýpi þann 3. júlí 1965.19 BM-09 gaf 15 sekúndulítra til viðbótar í sjálfrennsli. Borstjóri á Mayhew-bornum á þessum árum var Þórir Sveinbjörnsson frá Lyngási í Holtum. Fleiri vinnsluholur hafa ekki verið boraðar í Borgar- mýrum Sjávarborgarmegin. Jón hafði lengi haft grun um, að heitt vatn væri einnig finna í þeim hluta Borgarmýra, sem Sauðárkrókur á. Hann var ekki einn um þá skoðun, Jón deildi henni með sérfræðingum Jarðhitadeildar og reyndum bormönn- um Jarðborana ríkisins. Fyrsta vinnsluholan í landi bæjarins í Borgarmýrum er BM-10, og er hún 577,7 m djúp. Holan var einnig boruð með Mayhew-bornum, en í þremur áföngum. Byrjað var að bora í júlí 1965, en síðan var gert langt hlé vegn a annarra verkefna, sem biðu borsins. Öðrum áfanga lauk 5. mars 1966 á 489 m dýpi. Þórir Sveinbjörnsson var borstjóri í fyrsta og öðrum áfanga. Holan gaf ekki eins mikið vatn og búist hafði verið við, aðeins 10 sek- úndulítra. Í febrúar og mars 1972 var Mayhew-borinn fluttur á holuna í þriðj a sinn og ekki hætt að bora fyrr en borkrónan hafði skorið stóra vatns- æð. Árni Guðmundsson frá Arnarbæli í Grímsnesi var þá orðinn borstjóri á Mayhew.20 BM-11 er 554,3 m djúp og gefur 18 lítra á sekúndu. Hún var boruð í ein- um áfanga í janúar og febrúar 1972 með Mayhew-bornum. Árni Guð- mundsson var borstjóri.21 40 17 Á þessum tíma hafði tækninni fleygt svo fram hér á landi, að ekki var reynt að bora með högg- bor, væri hægt að koma snúningsbor við. Hins vegar höfðu höggborar tekið við því hlutverki að bora efstu metrana í flestum heitavatnsholum fyrir hitaveitur, og í gufuholum á háhita- svæðum. Einnig stóðu þeir alltaf fyrir sínu við kaldavatnsborun. Dýpsta höggborshola hér á landi er 302 m djúp hola í Kollafirði, sem var boruð með Höggbor 3 á árunum 1955 til 1956. Með höggbor Jóns var borað mest niður á 158 m dýpi. 18 Tveir litlir snúningsborar, Franks og Mayhew 1000, voru tiltækir hjá Jarðborunum ríkisins frá 1960. Einnig voru þá stóru snúningsborarnir, Gufuborinn, Norðurborinn og/eða Norðurlands- borinn, til reiðu, en aðeins vel stæð sveitarfélög eða ríkið sjálft tók þá í vinnu. Tveir jarðborar, báðir byggðir á stóra borbíla, voru keyptir til landsins frá Tulsa í Oklahoma, fyrst Glaumur (Wabco 2000 CF), sem byrjað var að nota vorið 1971, og síðan Narfi (Failing 3000 CF) sumarið 1976. 19 Engin yfirborðsfóðring var, en vinnslufóðringin er 8⅝" sver og nær niður á 25,3 m. Þaðan og í botn var borað með 4¾" borkrónu. Lausu 114,3 mm fóðurröri var komið fyrir frá yfirborði og niður á 181,9 m. Haustið 1984 var holan dýpkuð með Mayhew-bornum niður í 384 m. 20 Vinnslufóðringin er 8⅝" sver og nær niður á 24 m dýpi. Þvermál holunnar fyrir neðan fóður- rörsendann er 5⅛" niður á 421 m, en 4¾" þaðan og í botn. 21 Yfirborðsfóðringin er 10¾" sver og nær 6,5 m niður. Vinnslufóðringin er 8⅝" sver og nær niður á 33,3 m dýpi. Þvermál fyrir neðan fóðringu er 5⅛" frá fóðurrörsenda niður á 508 m, en er 4¾" þaðan og í botn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.