Skagfirðingabók - 01.01.2012, Page 55

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Page 55
Minningarnar sem koma í hugann þeg ar ég leiði hann til æskuáranna á Reynistað í Skagafirði, eru í raun meir a tengdar umhverfinu, náttúr unni og dýr unum en mannlífinu. Ég minnist sólfagurra daga, útsýnis til Drang­ eyjar, Málmeyjar og Glóðafeyk is, ilms af nýslegnu grasi og heyvinnu í hlýrri golu, kynnum af hestum, kúm og kind um. Leiði eða heimþrá eru ekki tilfinningar sem vakna. Allt er þetta til marks um að mér hafi liðið vel og ég hafi notið þess að taka út þroska og læra að takast á við lífið á eigin for­ send um af ábyrgð, samvisku semi og skyldurækni á hinu mann marga stór­ býli. Í bréfi dags. 4. júlí 1950 skýrir Ísak Jónsson frá því að ég hafi verið inn rit­ aður í Skóla Ísaks Jónssonar, 6 ára deild, frá og með hausti 1950. Með bréf inu svarar hann bréfi föður míns þar sem farið er fram á skólavist fyrir mig, þeir Ísak hafi rætt hana en faðir minn látið undir höfuð leggjast að fylgj a samtalinu formlega eftir en geri það með síðbúnu bréfi. Allt er þetta sem sagt skjalfest og má sjá í skjala­ safni Bjarna Benediktssonar sem nú er varðveitt í Borgarskjalasafninu í Reykja­ vík. Í safninu sé ég hins vegar ekkert sem segir mér hvenær faðir minn ræddi við Jón Sigurðsson, bónda á Reynistað, um að hann tæki mig í sveit til sín. Þeir sátu saman á þingi og höfðu gert frá því að faðir minn settist þar árið 1942. Þá hafði Jón á Reynistað gegnt þingmennsku með hléum frá 1919, en saman náðu þeir kjöri fyrir Sjálfstæð­ isflokkinn árið 1942 og áttu þar sam­ leið fram til ársins 1959 þegar Jón hætti þingmennsku, 71 árs. Faðir minn hefur að líkindum farið þess á leit við Jón veturinn sem ég hóf skólagöngu hjá Ísak Jónssyni, fimm ára að aldri, ég er fæddur 14. nóvem­ ber 1944, að ég fengi að kynnast ís­ lensku sveitalífi og landbúnaði undir hans forsjá, Sigrúnar Pálmadóttur, konu hans, Sigurðar, sonar þeirra, og Guðrúnar Steinsdóttur, konu Sigurð­ ar, á Reynistað. Jón var sannur stór­ bóndi og þau Sigrún tóku gjarnan að sér börn af mölinni. Frá 1947 rak Jón félagsbú á Reynistað með Sigurði syni sínum. Hvergi finnst skjal um að ég hafi verið sendur norður á Reynistað sex ára, sumarið 1951. Ég man hins vegar eftir mér þar sumarið 1952, en sunnu­ daginn 7. september það ár klukkan 55 BJÖRN BJARNASON FYRRV. RÁÐHERRA Í SVEIT Á REYNISTAÐ ____________
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.