Skagfirðingabók - 01.01.2012, Page 95

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Page 95
við jörðinni. Á þessum tíma var stór­ mál að flytja fjölskyldu svo langa og erfiða leið. Eflaust hefur verið farið yfir Kjöl og aðeins það nauðsynlegasta tekið með. Þann húsbúnað sem ekki var hægt að flytja, seldi fólk á upp­ boði, en foreldrar Halldóru gátu tekið við fullbúnu heimili á Hlíðarenda. Þegar Guðbrandur var í Kaupmanna­ höfn að taka biskupsvígslu, kom í ljós að hann hafði misstigið sig á siðferðis­ veginum. Hann eignaðist þá dóttur heima á Íslandi, Steinunni Guð­ brandsdóttur, sem síðar varð móðir Þorláks Skúlasonar biskups. Ekki er vitað hvernig þetta atvikaðist, en ekki er ólíklegt að móðirin, Guðrún Gísla­ dóttir, hafi verið þjónustustúlka á Hólum. Fólk var frjálslynt í þessum efnum fyrst eftir siðaskiptin, og Guð­ brandi fórst vel við þessa dóttur sína. Ástæðan fyrir því að ekkert varð úr hjónabandi gæti hafa verið sú, að þó að Guðrún væri prestsdóttir, var hún af fátækum komin og tæplega sam­ boðin biskupi. Í gamla samfélaginu var mikið lagt upp úr jafnræði hjóna, bæði hvað snerti ættgöfgi og efnahag, og þar komst Guðrún ekki í samjöfn­ uð við Halldóru. Og Halldóra setti þetta ekki fyrir sig þegar Guðbrandur bað hennar. Guðbrandur kom heim vorið 1571, tók land í Vestmanna­ eyjum og fékk far upp á Landeyjasand. Hann hélt norður til Hóla, tók við staðnum og hefur átt annríkt fyrsta árið sem biskup. Hjónaband Eftir eitt ár sem biskup á Hólum var ekki seinna vænna en að fara að huga að kvonfangi við hæfi. Guðbrandur var nú um þrítugt, Halldóra fimm árum yngri. Hann mun hafa borið upp bónorð við Halldóru í lok júní 1572, en e.t.v. hafa einhver orð farið á milli áður. Um haustið fór hann með fylgd­ arliði suður að Hlíðarenda til brúð­ kaups þeirra, sem haldið var 7. sept­ ember 1572.10 Um það segir í Ár bókum Espólíns: Guðbrandur biskup bað Halldóru dóttur [Árna Gíslasonar], og fékk hennar. Sóttu menn brúðkaupið að Hlíðarenda austur, og var þar veisla mikil. Gaf Árni gjafir öllum norðan­ mönnum er voru með biskupi. Guð­ brandur biskup gaf Halldóru kven­ hatt dýran, enskan, og kvensöðul ágæt an, útlenskan, og lét hana hafa á heimleið. Var hvorugt áður til í landi hér. (V, 13). Vel má vera að þetta hafi verið fyrsti kvensöðull hér á landi, en slíkir gripir voru stöðutákn þeirra tíma. Eftir að heim til Hóla kom, tók Halldóra við umsvifamiklu starfi biskupsfrúar, sem bæði fólst í allri bústjórn innan húss, og að halda uppi rausn gagnvart gest­ um og gangandi. Sambúð þeirra Guð­ brands mun hafa verið farsæl. Þau eignuðust þrjú börn sem upp komust. Þau voru: 95 10 Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár II, Rvík 1949, 114. Guðbrandur var á Hlíðarenda um Jónsmessu 1572 (24. júní), en kaupmálabréfið var gert um haustið. Menn og menntir III, Rvík 1924, 494–5. Líklega bar hann upp bónorðið í Alþingisför. HALLDÓRA ÁRNADÓTTIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.