Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 110

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Side 110
110 SKAGFIRÐINGABÓK það síðasta. „Má ég nú ekki hvíla mig í dag, Veiga mín?“ spurði hún mömm u á hverjum einasta morgni ár eftir ár. Auðvitað var enginn sem ætlaðist til að hún færi á fætur, hún vildi bara hafa vaðið fyrir neðan sig. Sigga Tóta hafði ótrúleg sönghljóð og var lagviss. Menn fengu hana til að syngja stund­ um og þá sneri hún sér út í horn á meðan. Hún var oft búin að tala um að sig langaði til að vera jörðuð í Hólareitn­ um þar sem ættfólk séra Benedikts Vigfússonar var grafið, og fóstra henn­ ar Þóra Gunnarsdóttir. Pabbi var jafn­ oft búinn að segja henni að það væri ekki hægt því hann væri alveg út­ grafinn. Svo var ekki talað meira um það og þegar hún dó var henni út­ hlutaður staður eins og jóni hrak. Þeg ar farið var að taka gröfina var þar klakahögg á aðra alin og svo stórgrýti sem útilokaði þá gröf. Þeir voru við þetta Rósmundur Sveinsson á Kjar­ valsstöðum og Marteinn Sigurðsson á Skúfsstöðum. Svo var byrjað á annarri. Þá komu þeir ofan á kistu sem var svo fúin að það hefði þurft að brjóta hana og fjarlægja allt úr henni. Það var ekki talið viðeigandi og mokað ofan í aftur. Þá var Marteinn búinn að fá nóg og sagði bless. Þá var ákveðið að fara í Hólareitinn sem er fram af kirkju­ dyrunum. Þá voru 80 ár síðan þar hafði verið grafið síðast. Þeir komu ofan á tvær kistur, alveg ófúnar. Önn­ ur var hérumbil beint undir gröfinni, hin til hliðar. Þeir grófu skáp yfir þeirri sem var til hliðar og tóku hina kistuna upp og settu upp á og botninn fór ekki úr henni einu sinni. Því var það sem Þórir Arngrímsson í Litlu­Gröf á Langholti, afkomandi séra Benedikts, brást illa við þegar Kári Steinsson sagði honum að pabbi væri dáinn. „jæja, það var gott. Það hefði mátt vera fyrr.“ „Hvað er þetta,“ sagðist Kári hafa sagt. „Því talarðu svona um manninn?“ „Hann átti ekk­ ert með það, helvítis karlinn, að láta hola sveitarómaga ofan í reitinn okkar í Hólakirkjugarði.“ Pétur Pálsson á Kjarvalsstöðum Þegar fyrri niðurskurðurinn var um 1939 höfðu engin lög verið sett um hann. Það varð því að semja um þetta við bændurna. Um haustið kom Hall­ dór Pálsson, síðar búnaðarmálastjóri, á Brekkukotsréttina með tvo kassa af Sigga Tóta í garðinum sunnan við bæinn á Kálfsstöðum. Eigandi myndar: HSk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.