Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 112

Skagfirðingabók - 01.01.2012, Blaðsíða 112
112 SKAGFIRÐINGABÓK hjálpa Hallgrími. Hann skuli vera hér og gera verkin mín. Það er sjálfsagt. Svo dregst slátrunin fram á kvöld og við komum ekki til baka með Ferdín­ and Rósmundssyni bílstjóra í Efra­Ási fyrr en um nóttina. Klukkan er orðin þrjú, þegar við komum í Efraáshvamm­ inn. Þá sjáum við luktar ljós þar á eyr­ inni, og kemur þá í ljós að þarna er Pétur á ferð, grátandi af reiði og hugaræsingi. Hann rífur upp hurðina á bílnum og hrópar: „Hvar er Hall­ grímur? Er helvítis blóðsvelg urinn búinn að drepa hann? Fékk hann ekki nóg blóð úr kindunum mínum?“ Friggi hafði fengið spíraflösku hjá Kristjáni Hallssyni í Hofsósi, var ekk­ ert farinn að opna en dregur hana nú fram og tekur úr tappann og býður Pétri. Pétur bandar frá sér, eins og þetta væri óþverri, svo að Friggi fer út til Péturs og þeir ganga afturfyrir bíl­ inn. Eftir örstutta stund kemur Pétur aftur ljómandi eins og sól í heiði og biður okkur alla blessaða að koma heim í kaffi. Ég bjó til öl nokkur síðustu árin á Kálfsstöðum úr malti og geri, sem kaupfélagið seldi. Pétri þótti gott að koma í heimsókn og fá bragð. Svo var það líklega daginn áður en við flutt­ um til Sauðárkróks, að Pétur kom í Kálfsstaði til að kveðja okkur. Þá lét hann svo um mælt, að líklega fækkaði nú ferðunum sínum í Kálfsstaði og bætti svo við: „Ég hef nú stundum komið oftar en ég þurfti.“ Faðir Péturs var Páll Pétursson á Kjarvalsstöðum sem átti þá jörð og bjó þar. Pétur erfði jörðina eftir föður sinn en vildi aldrei búa þar, heldur bjó á leigujörð, Hofi í Hjaltadal, og fór ekki í Kjarvalsstaði fyrr en hann hætti búskap og fluttist til Hallgríms sonar síns. Þeir feðgar, Páll Pétursson og Pét ur Pálsson, voru einhverju sinni að ræða gæði Kjarvalsstaða. Páli þótti vænt um jörðina en Pétri ekki og kvaðst aldrei mundu búa á þeim böl­ vaða skækli. Ég heyrði að Páll hefði ort eftirfarandi vísu: Kjarvalsstaði kringum er kynleg mela hrúga. Furðanlega finnst þó mér farsælt þar að búa. Árni ber Unu systur sína á bakinu yfir Hjaltadalsá neðan við Kálfsstaði. Eigandi myndar: HSk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.